Dagur - 30.01.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 30. janúar 1987
Bílasala - Bílaskipti.
Nissan Cherry árg. 1983 ekinn 40
þús. hvítur.
Galant Super Saloon árg. 1981
ek. 69 þús. hvítur.
MMC Lancer 1600 árg. 1981 ek.
81 þús. blár.
Skoda 120 LS árg. 1986 ek. 14
þús. hvítur.
Subaru 700 Van árg. 1983 ek. 35
þús. rauður.
Subaru 1600 Station árg. 1980 ek.
100 þús. brúnn.
Toyota Carina árg. 1981 ek. 87
þús. brúnn.
Ath. skipti möguleg á ódýrari eða
góð kjör.
Bílasalan Ós
Hjalteyrargötu 10 v/Tollvöru-
geymsluna
sími 21430.
Síðasta innritunarvika.
Allar upplýsingar í síma 27144 og
á skrifstofunni Alþýðuhúsinu III.
hæð.
Hlífarkonur og styrktarfélagar.
Áttatíu ára afmælisfagnaður
félagsins verður haldinn föstudag-
inn 6. febrúar í Lóni við Hrísalund
og hefst með borðhaldi kl. 20.00.
Félagskonur takið með ykkur
gesti. Þátttaka tilkynnist fyrir
mánudag í símum 21470, 23050
og 23370.
Afmælisnefnd.
Felagið Nytjalist
Almennur félagsfundur verður
haldinn laugardaginn 31. febrúar
kl. 14.00 í gamla útvarpshúsinu.
Áríðandi mál á dagskrá..
Stjórnin.
Flóamarkaður verður föstudag-
inn 30. janúar kl. 14-18 að
Hvannavöllum 10.
Við tökum við fötum og munum.
Sími 24406.
Hjálpræðisherinn.
Bækur
Bækur ■ Bækur
Úrval af orðabókum:
Dönsk - ensk - þýsk - frönsk -
íslensk.
Vasabrotsbækur á ensku, dönsku,
sænsku, norsku og þýsku.
Fróði, Kaupvangsstræti 19
sími 26345. Opið kl. 2-6.
Athugid
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvin, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavin, portvín.
Líkjörar, essensar, vínmælar,
sykurmálar, hitamælar, vatnslás-
ar, kútar 25-60 litra. Viðarkol,
tappavélar, felliefni, gúmmítappar,
9 stærðir, jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
fORÐÐflGSÍNS1
2ja herb. íbúð óskast til leigu
nálægt verksmiðjunum.
Upplýsingar í síma 27067 á
daginn. Vinnusími 21900 eftir kl.
20 (Sigríður Sigurðardóttir).
Óska eftir að taka á leigu
tveggja herb. íbúð.
Skilvísar greiðslur.
Uppl. í sima 24186. Maria.
íbúð til leigu.
2ja herb. íbúð við Hrísalund til
leigu.
Uppl. í sima 91-42808 eftir kl.
18.00
Herbergi til leigu.
Til leigu er herbergi með aðgangi
að eldhúsi. Á besta stað á Brekk-
unni. Laust strax.
Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma
21776.
Raðhús eða einbýlishús óskast
til leigu. Annað kemur til greina.
Uppl. í sima 99-1641.
íbúð til leigu.
3ja herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 25675 eftir kl. 19.00.
Óska eftir að taka á leigu 2-3ja
herb. íbúð.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Uppl. í síma 25555.
Bingó heldur Náttúrulækningafé-
lagið á Akureyri í Lóni við Hrísa-
lund sunnudaginn 1. febrúar 1987
kl. 3 síðdegis, til ágóða fyrir
heilsuhælið Kjarnalund. Margir
mjög góðir vinningar, þar á meðal
vandaður myndbandsskápur frá
Augsýn og margt fleira.
Nefndin.
Teppaland
Nýkomnar korkflísar kr. 593,
m!.
Opið laugardaga
Teppaland Dúkaland
Tryggvabraut 22.
Sími 25055.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Allsherjar
viðgerðaþjónusta
á öllum tegundum tækja
VIÐGERÐIR-VARAHLUTIR
Sinclair Spectrum
Philips, Blaupunkt,
Sanyo o.fl. o.fl.
.B/lujJ
/ Rafeindaverkstæöi
Sunnuhlíð, Akureyri
sími 25010.
Opið 9-18.
Til sölu Philips plötuspilari með
innbyggðum magnara. Tveir
hátalarar fylgja.
Uppl. í síma 22651 milli kl. 7 og 9
á kvöldin.
Til sölu Skiroule Ultra 447
snjósleði.
Hagstætt verð.
Uppl. í síma 96-31172.
Lítið notuð AEG þvottavél til
sölu.
Upplýsingar í síma 24653 eftir kl.
19.00.
Til sölu 29-35 ha. Thornycraft
bátavél með gír og skrúfubúnaði.
Uppl. í síma 96-61755 eftir kL
19.00.
Til sölu stakt ullargólfteppi.
St. 3x3.90. Selst á hálfvirði.
Uppl. í síma 96-21237.
Til sölu Kawasaki Drifter 440.
Dráttarsleði, snjósleðagalli og
hjálmur fylgir. Uppl. í sfma 24464
(Siggi).
Búðarinnrétting.
Hillur, borð og skápar. 3 stk. hring-
hengi á legu 4 stk. venjuleg frí-
standandi hengi og ýmislegt fleira
viðvfkjandi búðarinnréttingu mjög
hagkvæm og falleg innrétting. Við-
ur úr palisander.
Fatagerðin Burkni hf.
Jón M. Jónsson s. 24453.
Munið innritunina í tómstunda-
skólann.
Þessa viku I
skrifstofunni
hæð.
sfma 27144 og á
Alþýðuhúsinu III.
Kvígur til sölu.
Uppl. í síma 96-43515.
Tvær til fjórar kvígur til sölu.
Burðartími apríl-maí.
Uppl. í síma 96-61511.
Orðsending til skemmtinefnda
og annarra.
í Laxdalshúsi getur þú haldið árs-
hátíð og veislur hvers konar fyrir
hópa frá 10-50 manns í notalegu
og rólegu umhverfi.
Upplýsingar í sfmum 22644 og
26680.
ATH. Enn eru nokkrir fermingar-
dagar lausir til veisluhalda.
Með kveðjum,
Örn Ingi.
Hrossamark.
Hrossamark mitt er tvíbitað aftan
hægra, alheilt vinstra.
Aðalgeir Axelsson, Munkaþverár-
stræti 34, Akureyri.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. f síma 21719.
Til sölu Mazda 626, árg. ’83. Ek.
40 þús. km.
Uppl. í síma 26493 milli kl. 7 og 8
á kvöldin.
Til sölu Subaru station, árg. ’85.
Bílasalinn sími 24119.
Til sölu Mazda 121, árg. ’79, QP
DeLux sporttípa, ek. 86 þús. km.
Austin Gipsy dísel, árg. '65. Tveir
Yamaha 440 vélsleðar, annar árg.
’74, ek. 4 þús. km. Verð 70.000,-
og árg. ’80, ek. 2 þús. km. Verð
125.000.-
Uppl. í síma 26923 milli kl. 19 og
22 á laugardag.
Mazda 323.
Til sölu Mazda 323 station, árg.
1980. Ágætur bíll sem fæst á góð-
um kjörum. Upplýsingar f sfma
23788 eftir kl. 17.00.
Til sölu Lada Sport, árg. '79.
Skoðaður '87.
Uppl. í síma 96-43561.
Til sölu Saab 96, árg. ’72.
Hentugur til niðurrifs.
Verðhugmynd ca. 15 þúsund.
Uppl. f sfma 23476 eftir kl. 19.00.
Til sölu Citroen G.S.A., 5 gíra,
árg. ’86.
Uppl. í síma 96-61424 í hádeginu
og á kvöldin.
Til sölu Saab 99 GL, árg. ’83.
Silfurgrár, 4ra dyra, ek. 36 þús.
km. Bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 21379 eftir kl. 18.00.
Til sölu Lada Sport, árg. 79.
Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma96-
61303.
Til sölu Land Rover, dísel, árg.
'67. Einnig Lada Lux, árg. '84, ek.
40 þús. km.
Uppl. í síma 95-6553.
Dagmamma.
Get tekið börn í pössun frá kl. 13-
19. Bý á Eyrinni.
Uppl. í síma 25976.
Vil kaupa sex hjóla frambyggð-
an vörubíl, sem lengstan milli
hjóia, árg. 78 eða yngri, helst sem
fyrst. Uppl. í síma 95-7158.
í Tómstundaskólanum er eitt-
hvað við allra hæfi.
Allar nánari upplýsingar í síma
27144 og á skrifstofunni Alþýðu-
húsinu III. hæð.
Samkvæmi - Arshátíðir.
Salurinn er til leigu fyrir einkasam-
kvæmi og smærri árshátíðir.
Café Torgið s. 24199.
Bíla- og húsmunamiðlunin
auglýsir:
ísskápar, skrifborð, skatthol, for-
stofuspeglar með undirstöðum,
hljómtækjaskápar, strauvél, elda-
vél sem stendur á borði, barna-
rúm, sófasett, hjónarúm. Hansa-
hillur með uppistöðum og skápum.
Pírahillur og uppistöður, stækkan-
legt borðstofuborð, stækkanlegt
eldhúsborð með tréfótum og harð-
plastplötu og margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni og
húsgögn í umboðssölu.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
Borgarbíó
Föstud. kl. 6.00.
Taktu það rólega.
Síðasta sinn.
Föstud. kl. 9.00.
Aftur í skóla.
Föstud. kl. 11.00.
Stríðsfangar.
Sunnud. kl. 3.00.
Útlaginn.
Góð fjölskyldumynd.
Miðaverð kr. 90,-.
Miðapantanir og upplýsingar í
símsvara 23500.
Utanbæjarfólk sími 22600.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Langamýri:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
sex herbergi. Ca. 200 fm.
Bílskúr. Skipti á minni eign
helst með bílskúr koma til
greina.
Lundahverfi:
Raðhús á tveimur hæð-
um með bílskúr. Ástand
gott.
Melgerði:
3ja herbergja fbúð, þarfnast
viðgerðar. Laus strax.
Suðurbyggð:
5 herb. einbýlishús ca. 117 fm.
Bflskúr. Skipti á 3-4ra herb.
íbúð koma til greina.
Langamýri:
3ja herb. íbúð f kjallara ca. 70
fm.
Lerkilundur:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð, ásamt bílskúr. Astand
mjög gott. Til greina kemur
að taka minni eign upp í
kaupverðið.
Þórunnarstræti:
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
tæpl. 150 fm. Bílskúr. Eignin
er í ágætu standi. Til greina
kemur að skipta á 3-4ra herb.
fbúð - helst á Brekkunni.
Tjarnarlundur:
2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi
tæplega 40 fm. Ástand gott.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð með
eða án bflskúrs í Lunda- eða
Gerðahverfi. Skipti á góðu 4ra
herb. raðhúsi í Lundahverfi
koma til greina.
Vantar:
Vantar stórt og gott einbýl-
ishús á góðum stað á Brekk-
unni, má þarfnast lagfæring-
ar. Skipti á góðri fbúð f
Reykjavík koma til greina.
FASTÐGNA& II
skvasalaSSI
NORÐUMANDS fl
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.