Dagur - 30.01.1987, Blaðsíða 7
3CManúar.l987>- DAGUR-t 7.
Gamli-Lundur:
Suður-Brekka sigraði
Hverfakeppni í skák lauk fyrir
nefndi er ekki nema 12 ára
andi nemendur og starfsfélagar
Hólmfríðar boðnir velkomir
ásamt öllum söngelskum Akur-
eyringum. Þetta er í fyrsta sinn
sem Hólmfríður heldur sjálf-
stæða tónleika á Akureyri, en þar
býr móðuramma hennar, Jónína
Jónsdóttir sem ekki hefur gefist
tækifæri til að sækja tónleika
Tónlistarviðburður
> Vrví'Ss
’ r-V "-
- -SÍ
■
Heimsfrægur baritonsöngvari
er væntanlegur til Islands í frí
og hefur hann fengist til að
syngja í Reykjavík og á Akur-
eyri. Andreas Schmidt er fast-
ráðinn við Berlínaróperuna og
bókaður langt fram í tímann.
Hann langaði í frí til íslands og
okkur gefst kostur á að hlýða á
þennan stórsöngvara næst-
komandi fimmtudagskvöld.
„Heimsviöburður,“ sagði Jón
Hlöðver Áskelsson skólastjóri
Tónlistarskólans.
Að sögn Jóns Hlöðvers er
Andreas Schmidt áhugasamur
um ísland og hefur sungið hér
áður. Það var árið 1982 og þótti
hann mjög efnilegur. Nú er hann
heimsfrægur og eftirsóttur. Hann
mun halda eina tónleika í
Reykjavík og eina á Akureyri í
þessu fríi sínu. Eftir öllu að
dæma er þetta einn mesti tónlist-
arviðburður sem Akureyringum
hefur verið boðið upp á. SS
Karla- og kvennalið ÍS í blaki
leika á morgun við KA í 1. deild-
inni. Leikirnir fara fram í íþrótta-
húsi Glerárskóla og hefst karla-
leikurinn kl. 14.30 en kvenna-
leikurinn kl. 15.45.
Bautamótið
ÞATTTOKUKVITTIU\ Efí AVISU/V A VWNM
EF ÞÚ HEFUR VALW BÉTTAR TÖLUIl
Bautamótið í knattspyrnu
innanhúss hefst í Iþróttahöll-
inni á Akureyri kl. 10 í fyrra-
málið og lýkur á sunnudag.
16 lið frá 13 félögum mæta til
leiks og leika í fjórum riðlum.
Flest liðin eru frá Norðurlandi,
en eitt frá Seyðisfirði og tvö frá
Gróttu á Seltjarnarnesi. Tvö lið
komasí áfram úr hverjum riðli,
þaðan komast fjögur lið í undan-
úrslit og sigurvegararnir í úrslita-
leikinn.
Hólmfríðurog Faulkner
með tónleika á morgun
Hólmfríður S. Benediktsdóttir
sópran og Juliet Faulkner
píanóleikari halda tónleika í
Gamla-Lundi kl. 17 á laugar-
dag. Á efnisskrá eru þýsk og
frönsk Ijóð, amerísk sönglög
og sönglög eftir Pál ísólfsson.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis og eru ættingjar, fyrrver-
Hólmfríðar tii Húsavíkur eða á
höfuðborgarsvæðið.
í sumar hóf Hólmfríður nám til
M A prófs í söng við Indiana
University í Bloomington og
mun hún fara utan í haust til að
halda áfram náminu.
Juliet Faulkner lauk prófi frá
Royal Academy of Music með
undirleik sem aðalfag og hefur
starfað sem undirleikari í
London þar til í haust að hún hóf
störf við Hafralækjarskóla og
Tónlistarskóla Húsavíkur. í vet-
ur hefur hún ieikið fyrir tónlistar-
fólk á mörgum samkomum í sýsl-
unni. IM
skömmu, þar kepptu átta
manna sveitir og tefld var bæði
kapp- og hraðskák. Sveit Suð-
ur-Brekku sigraði með yfir-
burðum, fékk 35 vinninga af 48
í hraðskákinni og 17Vi v. af 24
í kappskákinni. Norður-
Brekka fékk 301/2 v. og 10 v. í
kappskákinni. Glerárhverfí
12V2 v. og III/2 v. í kappskák-
inni. Innbær/Oddeyri 18 v. og
9 v.
XI minningarskákmótið um
Júlíus Bogason var haldið um sl.
helgi. Þór Valtýsson sigraði fékk
6lá v. af 7 mögulegum, annar
varð Bogi Pálsson með 6 v., í 3.-5.
sæti urðu Gylfi Þórhallsson, Rún-
ar Sigurpálsson og Þorleifur
Karlsson með 4'A v. Sá síðast-
gamall. í 6. sæti varð Óli Gunn-
arsson með 4 v. Skákstjóri á þess-
um mótum var Albert Sigurðs-
son.
Næsta mót hjá félaginu er 10
mínútna mót fimmtudaginn 29.
janúar kl. 20.00 í Skákheimilinu.
Nú er að hefjast íslandsmót í
skólaskák í öllum grunnskólum á
landinu á vegum Skáksambands
íslands, og er þetta ein fjölmenn-
asta skákkeppni ár hvert. Nú er
verið að dreifa keppnisgögnum í
skóla hér á Norðurlandi eystra.
Viljum minna hlutaðeigendur að
lesa vel fylgiskjöl sem fylgja
með gögnunum, og hafið sam-
band við skráða sýslustjóra vanti
einhverjar skýringar og ljúkið
keppninni á tilskildum tíma.