Dagur - 30.01.1987, Blaðsíða 15
\ Pp t • -íiap.í OP ■■■ fit ií)Aít •- !' ■'
30. janúar 1987 - DAGUR - 15
□ HULD 5987227 VI 2.
Glerárprestakall.
Barnasarnkoma
sunnud. kl. 11.00.
Pálmi Matthíasson.
Glerárskóla
Dal víkurprcs takall.
Messað verður í Dalvíkurkirkju
sunnudaginn 1. febrúar kl. 11. Alt-
arisganga. Fermingarbörn
aðstoða.
Guðsþjónusta verður í Vallakirkju
sama dag kl. 14.00 Fermingarbörn
aðstoða.
Sóknarprestur.
Glerárkirkja.
Vantar mikið og gott lið um helg-
ina í sjálfboðavinnu. Gaman væri
að sjá þig. Bygginganefnd.
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63
Laugardagur: Drengjafundur kl.
11 f.h. á Sjónarhæð.
Sunnudagur: Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30. Almenn
samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir
hjartanlega velkomnir.
-rwœr
HVÍTASUHMJHIFtKJAH v/skarðshiíð
Sunnudagur 1. febrúar kl. 10.30
safnaðarsamkoma. Sama dag kl.
20.00 almenn samkoma. Fórn tek-
in fyrir kirkjubygginguna.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Það er lífsnauðsynlegt að halda sér
vakandi.
Opinber biblíufyrirlestur sunnu-
daginn 1. febrúar í Ríkissal votta
Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri.
Ræðumaður Árni Steinsson.
Allir velkomnir á nýja staðinn.
Vottar Jehova.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Föstudaginn 30. janúar
____ kl. 14.00-18.00 flóa-
markaður, kl. 20.00 æskulýðsfund-
ur.
Sunnudaginn 31. janúar kl. 13.30
sunnudagaskóli, kl. 20.00 almenn
samkoma. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Mánudaginn 2. febrúar kl. 16.00
heimilasamband. Allar konur
velkomnar.
Þriðjudaginn 3. febrúar kl. 17.00
yngriliðsmannafundur. Öll börn
velkomin.
KFUK,
f KFUM og
% Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 1. febrú-
ar.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumenn Guðmundur Ómar
Guðmundsson og Benedikt Arn-
kelsson, cand. theol. Allir vel-
komnir.
Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást í
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld
Hafnarstræti, Kaupangi og Sunnu-
hlíð og hjá Judith í Langholti 14.
Minningarkort Rauða krossins eru
til sölu í Bókvali.
Minningarspjöld Hjálparsvcitar
skáta fást í Bókvali og í Blóma-
búðinni Akri.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást
í Dvalarheimilunum Hlíð og
Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer
Helgamagrastræti 9, versluninni
Skemmunni og Blómabúðinni
Akri, K.aupangi. Allur ágóði renn-
ur í eiliheimilissjóð félagsins.
Ólafur Stefánsson, frá Víðirhóli,
Löngumýri 12 Akureyri verður 70
ára í dag, 30. janúar. Hann verður
að heiman á afmælisdaginn.
INNFL YTJENDUR
n -,11111«
L. , . : * * : : : ' ' ' .
■ J.C.: .
Kaupskip hf.
Strandgötu 53, Akureyri. Sími 96-27035.
Lestum til Islands
á eftirtöldum stöðum:
Aveiro (Portúgal) 3.-5.
febrúar.
Rotterdam 10. febrúar.
Esbjerg 12. febrúar.
Hagstæð flutnings-
gjöld.
Leitiö nánari upplýs-
inga á skrifstofu
Kaupskips hf.
Flytjum frystivörur
jafnt sem aðrar
vörur.
Yerkstjóri
Ullariðnaður Sambandsins óskar eftir að ráða
verkstjóra yfir vefdeild fyrirtækisins.
Starfíð er fólgið í daglegri stjórnun á framleiðslu
fjölbreytilegra vörutegunda, þar sem krafist er
góðra afkasta ásamt vandvirkni og nákvæmni.
Yið leitum að metnaðarfullum og duglegum
stjórnanda, sem er reiðubúinn að takast á við
krefjandi verkefni með hressum samstarfshópi,
þar sem vöruvöndun og samkeppnisandi
eru ríkjandi.
Við bjóðum réttum starfsmanni framtíðarstarf á
góðum launum, ásamt menntun og þjálfun.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
7. febrúar nk. og gefur hann nánari upplýsingar.
IÐNAÐARDEILD
SAMBANDSINS
GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900
Starf á raiinsóknastofu
Ullariðnaður Sambandsins óskar eftir að ráða
mann til starfa á rannsóknastofu.
Starfið er fólgið í ýmiss konar efnafræðilegri
meðhöndlun á ull og vörum úr ull og tengist
framleiðslu, framleiðslueftirliti og vöruþróun.
Hér er um að ræða ábyrgðarstarf,
sem krefst nákvæmni og samviskusemi.
Við leitum að vandvirkum og duglegum starfsmanni
með grunnþekkingu í efnafræði, til dæmis
náttúrufræðideild menntaskóla
eða hliðstæða menntun.
Við bjóðum framtíðarstarf á góðum launum,
ásamt menntun og þjálfun hérlendis og erlendis.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
11. febrúar nk. og veitir hann nánari upplýsingar.
IDNADARDEILD
SAMBANDSINS
GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900
Auglýsingateiknari
— aðstoðarmaður
Kristján Kristjánsson, Teiknistofa og auglýsingaþjónusta
sf., Akureyri, óskar að ráða:
Auglýsingateiknara
Við leitum að hugmyndaríkum og vandvirkum teiknara.
Aðstoðarmann
Við leitum að manni með teiknikunnáttu til ýmissa starfa á
stofunni. Hálfs- eða heilsdagsstarf.
Einnig höfum við áhuga á að komast í samband við hug-
myndasmiði og textahöfunda í sérstök auglýsingaverk-
efni.
Fjölbreytt og spennandi verkefni.
Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist
í pósthólf 201, 602 Akureyri, fyrir 8. febrúar.
Kristján Kristjánsson
Teiknistofa & auglýsingaþjónusta sf
Tryggvabraut 1, Akureyri
Sumarbúðir Vestmannsvatni
auglýsa enn eftir fólki
Nú vantar okkur:
1. Sumarbúðastjóra.
2. Aðstoðarsumarbúðastjóra.
3. Ráðskonu,
4. Aðstoðarráðskonu,
5. Ráðsmann,
6. Liðlétting,
til starfa í sumar.
Upplýsingar gefur Gunnar Rafn Jónsson Skála-
brekku 17, 640 Húsavík, sími 96-41668.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
Á NORÐURLANDI EYSTRA
Svæðisstjórn málefna fatlaðra ieitar að fólki til
að taka að sér tímabundið verkefni, sem felst í
vinnu með þroskaheftum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi uppeldisfræðilega
menntun og nokkra reynslu af stjórnun og skipulagn-
ingu.
Vinnutími er að mestu leyti bundinn við helgar.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Vistheimilisins
Sólborgar alla virka daga frá kl. 10.00-16.00 sími
21755. Upplýsingar einnig veittar á skrifstofu
Svæðisstjórnar alla virka daga kl. 9.00-12.00, sími
26960.
Akureyrarbær
auglýsir
Bifreiðastjóri óskast
sem fyrst til afleysinga.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu SVA Draupnisgötu 3,
sími 24929.
Forstöðumaður.
Kona ekki yngri en 25 ára
óskast til afleysinga
í snyrtivöruverslun.
Upplýsingar gefur Margrét í síma 22006 eftir kl.
19.00.