Dagur - 30.01.1987, Blaðsíða 12
12'-TJÁGUR - 3b''jánúar '1987
dagskrá fjölmiðla!
•dagana
30. janúar- 1.
febrúai
SJONVARPIÐ
FOSTUDAGUR
30. janúar
18.00 Nilli Hólmgeirsson.
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
(Nils Holmgersson).
Þýskur teiknimyndaflokk-
ur gerður eftir kunnri
barnasögu eftir Selmu
Lagerlöf um ævintýraferð
drenghnokka í gæsahópi.
Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
Sögumaður: Öm Ámason.
18.25 Stundin okkar
Endursýning.
19.00 Á döfinni
19.10 Þingsjá.
19.25 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.30 Spítalalíf.
(M*A*S*H).
Sautjándi þáttur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Rokkaramir geta ekki
þagnað.
Atriði úr þáttum á liðnu
ári.
21.10 Mike Hammer.
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Bandaríksur sakamála-
myndaflokkur gerður eftir
sögum Mickey Spillane um
einkaspæjarann Mike
Hammer.
22.00 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður: Ólína
Þorvarðardóttir.
22.35 Seinni fréttir.
22.40 Rósaflúr.
(The Rose Tattoo).
Bandarísk bíómynd frá
árinu 1955, gerð eftir sam-
nefndu leikriti eftir Tenn-
essee Williams.
Leikstjóri Daniel Mann.
Aðalhlutverk: Anna
Magnani og Burt Lancast-
Nu.
00.40 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
31. janúar
14.55 Enska knattspyrnan -
Bein útsending.
Tottenham - Crystal Pal-
ace eða Manchester Unit-
ed - Coventry í fjórðu
umferð bikarkeppninnar.
16.45 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjarni
Felixson.
18.05 Spænskukennsla:
Hablamos Espanol.
Annar þáttur.
18.30 Ævintýri frá ýmsum
löndum.
Myndaflokkur fyrir böm.
18.55 Gamla skranbúðin.
(The Old Curiosity Shop)
9. þáttur.
19.20 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.25 Stóra stundin okkar.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lotto.
20.35 Nýtt líf - Seinni hluti.
íslensk gamanmynd um
tvo æringja á vertíð í Eyj-
um.
Leikstjóri: Þráinn Bertels-
son.
Aðalhlutverk: Karl Ágúst
Úlfsson og Eggert Þorleifs-
son.
21.25 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show).
6. þáttur.
21.50 Nadia.
Bandarísk bíómynd frá
árinu 1984.
Leikstjóri: Alan Cooke.
Aðalhlutverk: Talla Bals-
am og Jonathan Banks.
23.25 Hótel New Hamps-
hire.
Bandarísk bíómynd frá
árinu 1984, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók John
Irvings.
Leikstjóri: Tony Richard-
son.
Aðalhlutverk: Jodie
Foster, Beau Bridgers, Rob
Lowe og Nastassja Kinski.
SUNNUDAGUR
1. febrúar
14.25 Frá 75 ára afmælis-
hátíð íþróttasambands
íslands.
Bein útsending úr Laugar-
dalshöll.
1. Landsleikur í hand-
knattleik.
2. Fimleikasýning.
17.00 Sunnudagshugvekja.
17.10 Fuglamálarinn.
(One Man Island) Bresk
heimildamynd frá Isle of
May, smáeyju í mynni
Forthfjarðar.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Þrifætlingamir.
(The Tripods).
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
19.00 Á framabraut.
(Fame) - tíundi þáttur.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
málL
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Geisli.
Þáttur um listir og
menningarmál.
21.35 í faðmi fjallanna.
(Heart of the High Coun-
try)
Lokaþáttur.
22.30 Rómeó og Júlía -
Skautasýning.
(Romeo & Julia On Ice).
í þessum breska sjón-
varpsþætti er saga
elskendanna frá Verónu
sýnd í túlkun listskauta-
fólks. Dorothy Hamill fer
með hlutverk Júlíu og er
jafnframt sögumaður en
Brian Pockar leikur Róm-
eó.
23.25 Dagskrárlok.
SJONVARP
AKUREYRI
FÖSTUDAGUR
30. janúar
19.00 Teiknimynd.
Mikki mús og Andrés önd.
19.25 Myndrokk.
19.55 Kókaín um víða
veröld.
Fréttaskýringaþáttur í
umsjón Þóris Guðmunds-
sonar.
í þessum þætti verður
sýnd mynd frá BBC um eit-
urlyfið kókaín og hvílíkt
vandamál það er orðið.
Ennfremur er sagt frá nýju
en náskyldu efni, krakk,
sem gerir neytendur sam-
stundis háða því.
20.40 Dynasty.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur með John
Forsythe og Lindu Evans í
aðalhlutverkum.
21.30 Benny Hill.
Bráðfyndinn breskur gam- i
anþáttur sem farið hefur
sigurför um allan heim.
Þátturinn þykir minna að
ýmsu leyti á gamanþátt
hins kunna Dave Allen.
22.00 Stolt.
(The Pride of Jesse
Hallam).
Bandarísk sjónvarpskvik-
mynd frá 1984 með hinum
vinsæla Johnny Cash
ásamt Brendu Vaccaro og
Eli Wallach í aðalhlutverk-
um.
Jesse (Cash) er 45 ára
ekkjumaður og bóndi í
Kentucky. Börn hans eru
Ted og Jenny sem á við
alvarlegan sjúkdóm að
stríða.
23.35 Að skorast undan.
(Running Out).
Bandarísk kvikmynd frá
CBS sjónvarpsstöðinni.
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
31. janúar
18.00 Verðlaunaafhending
(The Golden Globe
Award)
fyrir bestu kvikmyndirnar
og bestu leikarana 1986.
50 erlendir fréttaritarar
sem hafa aðsetur í Holly-
wood veita þessi verðlaun
árlega og er þetta í 13.
sinn sem þau eru veitt.
19.35 Teiknimynd.
Gúmmíbimirnir (Gummi
Bears).
20.00 Hitchcock.
Martröðin (Ride The
Nightmare).
Hjón nokkur grípa til ör-
þrifaráða þegar eiginmað-
urinn fær morðhótun frá
ókunnugum manni.
20.50 Undirheimar Miami.
(Miami Vice)
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur með stór-
stjömunni Don Johnson í
aðalhlutverki.
21.40 Forsetaránið.
(The kidnapping of the
president)
Bandarísk bíómynd frá
1984 með William Shatner,
Hal Holbrook, Van John-
son og Ava Gardner í aðal-
hlutverkum.
Hryðjuverkamanni tekst
að ræna forseta Bandaríkj-
anna og krefst lausnar-
gjalds.
23.30 Réttlætanlegt morð?
(Right to Kill)
Bandarísk kvikmynd frá
1985 með Frederic Fonest,
Chris Collet, Karmin Mur-
celo og Justine Bateman í
aðalhlutverkum.
Myndin byggir á raun-
vemlegum atburði í
Wyoming í nóvember
1982.
01.00 Heimkoman.
(Coming Out of The Ice)
Bandarísk kvikmynd frá
1984. Aðalhlutverk í hönd-
um John Savage, Willie
Nelson, Francescu Annis
og Ben Cross.
Myndin byggir á sannri
sögu um ungan mann sem
berst örvæntingarfullri
baráttu fyrir eigin lífi.
02.30 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
1. febrúar
18.00 Teiknimynd.
Furðubúamir (Wuzzles).
18.25 Um víða veröld.
Fréttaskýringaþáttur í
umsjón Þóris Guðmunds-
sonar. I þessari auka-
útgáfu af fréttaþættinum
Um víða veröld verður
fjallað um kosningarnar í
Vestur-Þýskalandi.
Fréttamenn Stöðvar tvö
hafa fylgst með kosninga-
baráttunni og senda
þennan þátt frá Bonn.
Rætt verður við fulltrúa
flokkanna og sérfræðinga
um vestur-þýsk stjórnmál.
Þátturinn er sýndur dag-
inn sern kosið er.
18.50 Cagney og Lacey.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur með Sharon
Gless og Tyne Daly í aða
lhlutverkum.
19.40 Hófí.
Þáttur þessi fjallar um árið
sem Hólmfríður Karlsdóttir
bar titilinn Ungfrú Heimur.
Sýndar verða sjónvarps-
upptökur frá heimsókn
Hófíar til Tailands og Mac-
au, o.fl. Spjallað verður við
þá Sigurð Helgason, Davíð
Oddsson, Davíð Scheving
Thorsteinsson og
Matthías Á. Mathiesen
ráðherra og þeir fengnir til
þess að segja álit sitt á
Hófí. Einnig er spjallað við
Hólmfríði sjálfa.
20.25 íþróttir.
Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
21.50 Ég lifi.
(For those I loved).
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í þremur
hlutum. 3. hluti.
00.10 Dagskrárlok.
©
RAS 1
30. janúar
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
- Jón Baldvin Halldórsson,
Sturla Sigurjónsson og
Lára Marteinsdóttir.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. TUkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25.
7.20 Daglegt mál.
Erlingur Sigurðarson talar
um daglegt mál.
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Hanna Dóra“ eftir
Stefán Jónsson.
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ljáðu mór eyra.
Umsjón: Málmfríður Sig-
urðardóttir. (Frá Akureyri).
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Móðir Theresa" eftir
Desmond Doig.
Gylfi Pálsson les þýðingu
sína (3).
14.30 Nýtt undir nálinni.
Elín Kristinsdóttir kynnir
lög af nýjum hljómplötum.
15.00 Fróttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Lesið úr forustugreinum
landsmálablaðanna.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Menningar-
mál.
Síðdegisþáttur um sam-
félagsmál.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
19.40 Þingmál.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
a) Úr Mímisbrunni.
b) Gömul saga um síma.
c) Maríufiskurinn.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fróttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb.
Umsjón: Þorsteinn Hann-
esson.
23.00 Andvaka.
Þáttur í umsjá Pálma Matt-
híassonar (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturstund í dúr og
moll
með Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
31. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur“.
Pétur Pétursson sér um
þáttinn.
Fréttir eru sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veður-
fregnir sagðar kl. 8.15.
9.00 Fróttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
9.30 í morgunmund.
Þáttur fyrir börn í tali og
tónum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Stefán Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá.
Stiklað á stóru í dagskrá
útvarps um helgina og
næstu viku.
12.00 Hér og nú.
Fréttir og fréttaþáttur í
vikulokin í umsjá frétta-
manna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú framhald.
13.00 Tilkynningar
Dagskrá ■ Tónleikar.
14.00 Sinna.
Þáttur um listir og
menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill.
Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund.
16.00 Fróttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit
barna og unglinga:
„Skeiðvöllurinn" eftir
Patriciu Wrightson
í leikgerð Edith Ranum.
Lokaþáttur: Hérinn
vinnur.
(Áður útvarpað 1976.)
17.00 Að hlusta á tónlist.
Sautjándi þáttur: Hvað er
simfónía?
18.00 íslenskt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skriðið til Skara.
Þáttur í umsjá Halls Helga-
sonar og Davíðs Þórs Jóns-
sonar.
20.00 Harmonikuþáttur.
20.30 Herkonungur og
menntafrömuður.
Séra Sigurjón Guðjónsson
flytur frásöguþátt, þýddan
og endursagðan.
21.00 íslensk einsöngslög.
21.20 Á réttri hillu.
Gestur þáttarins er Gísli
Sigurgeirsson, frétta-
maður.
Umsjón: Öm Ingi. (Frá
Akureyri)
22.00 Fróttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Mannamót.
Leikið á grammófón og lit-
ið inn á samkomur.
Kynnir: Leifur Hauksson.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
1. febrúar
8.00 Morgunandakt.
Séra Bragi Friðriksson
prófastur flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fróttir.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fróttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf.
11.00 Messa í Fríkirkjunni í
Reykjavík
Prestur: Séra Gunnar
Björnsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá ■ Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 „Ungum áður
söngvar".
Dagskrá á tveggja alda
afmæli Bjama Thor-
arensens skálds.
Þorleifur Hauksson tók
saman.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 Sunnudagskaffi.
Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Skáld vikunnar.
Sveinn Einarsson sér um
þáttinn.
18.15 Tónleikar Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Spurningakeppni
framhaldsskólanna.
Fimmta viðureign af níu í
fyrstu umferð:
Fjölbrautaskólinn í Garða-:
^ bæ - Fjölbrautaskóli
Suðurlands.
20.00 Ekkert mál.
Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal sjá um
þátt fyrir ungt fólk.
21.00 Hljómskálamúsík.
21.30 Útvarpssagan: „í tún-
inu heima" eftir Halldór
Laxness.
Höfundur les (13).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
23.20 Kína.
Annar þáttur: Trúarlíf í
Kína.
Umsjón: Arnþór Helgason
og Emil Bóasson.
24.00 Fróttir.
00.05 Á mörkunum.
Þáttur með léttri tónlist í
umsjá Sverris Páls
Erlendssonar. (Frá Akur-
eyri).
00.55 Dagskrórlok.
FOSTUDAGUR
30. janúar
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Kristjáns
Sigurjónssonar.
Meðal efnis: Óskalög
hlustenda á landsbyggð-
inni, getraun og fleira.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tón-
list í umsjá Gunnlaugs Sig-
fússonar.
13.00 Bót í máli.
Margrét Blöndal les bréf
frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
15.00 Sprettur.
Þorsteinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
17.00 Fjör ó föstudegi.
með Bjarna Degi Jónssyni.
18.00 Hló.
20.00 Kvöldvaktin.
- Andrea Jónsdóttir.
23.00 Á næturvakt
með Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrórlok.
LAUGARDAGUR
31. janúar
9.00 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Morgunþáttur.
í umsjá Ástu R. Jóhannes-
dóttur.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tón-
list í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
15.00 Við rásmarkið.
Þáttur um tónlist, íþróttir
og sitthvað fleira.
Umsjón: Sigurður Sverris-
son ásamt íþróttafrétta-
mönnunum Ingólfi Hann-
essyni og Samúel Erni Erl-
ingssyni.
17.00 Savanna, Rió og hin
trióin.
Svavar Gests rekur sögu
íslenskra söngflokka í tali
og tónum.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin.
- Gunnlaugur Sigfússon.
23.00 Á næturvakt
með Andreu Guðmunds-
dóttur.
03.00 Dagskrórlok.
SUNNUDAGUR
1. febrúar
09.00 Morgunþáttur
Stjómandi: Þorgeir
Ástvaldsson.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tón-
list í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Krydd í tilveruna.
Sunnudagsþáttur með
afmæliskveðjum og léttri
tónlist í umsjá Ásgerðar J.
Flosadóttur.
15.00 Finnland.
Tryggvi Jakobsson kynnir
finnska popptónlist.
16.00 Vinsældalisti rásar
tvö.
Gunnar Svanbergsson
kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Dagskrárlok.
RlKJSÚIVARPIÐ
ÁAKUREYRI
FOSTUDAGUR
30. janúar
18.00-19.00 Föstudagsrabb.
Inga Eydal rabbar við
hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tón-
list og greinir frá helstu
viðburðum helgarinnar.
LAUGARDAGUR
31. janúar
18.00-19.00 Um að gera.
Þáttur fyrir unglinga og
skólafólk um hvaðeina
sem ungt fólk hefur gam-
an af.
Umsjón: Finnur Magnús
Gunnlaugsson.
SUNNUDAGUR
l.febrúar
10.00-12.20 Sunnudags-
blanda.
Umsjón: Gísli Sigurgeirs-
BYLGJAM
FOSTUDAGUR
30. janúar
07.00-09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgun-
kaffinu. Sigurður lítur yfir
blöðin, og spjallar við
hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 07.00, 08.00 og
09.00.
09.00-12.00 Póll Þorsteins-
son á léttum nótum.
Föstudagspoppið allsráð-
andi, bein lína til hlust-
enda, afmæliskveðjur,
kveðjur til brúðhjóna og
mataruppskriftir.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00-14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur.
Fréttapakkinn, Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar
fylgjast með því sem helst
er í fréttum, segja frá og
spjalla við fólk.
Flóamarkaðurinn er á
dagskrá eftir kl. 13.00.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00-16.00 Pétur Steinn á
róttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispopp-
ið og spjallar við hlustend-
ur og tónlistarmenn.
Fróttir kl. 15.00, 16.00, og
17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis.
Þægileg tónhst hjá Hall-
grími, hann lítur yfir frétt-
irnar og spjallar við fólkið
sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-22.00 Þorsteinn J. VU-
hjálmsson.
Þorsteinn leikur tónlist úr
ýmsum áttum og kannar
hvað næturlífið hefur upp
á að bjóða.
22.00-03.00 Jón Axel Ólafs-
son.
Þessi síhressi nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi
helgarstuðinu með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskró
Bylgjunnar.
Haraldur Gíslason leikur
tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem
fara snemma á fætur.
LAUGARDAGUR
31. janúar
08.00-12.00 Valdís Gunnars-
dóttir.
Valdís leikur tónlist úr
ýmsum áttum, lítur á það
sem framundan er hér og
þar um helgina og tekur á
móti gestum.
Fróttir kl. 08.00 og 10.00.
12.00-12.30 í fréttum var
þetta ekki helst.
Júlíus Brjánsson, Guðrún
Þórðardóttir og Saga Jóns-
dóttir, Randver Þorláksson
bregða á leik.
12.30- 15.00 Jón Axel ó ljúf-
um laugardegi.
Jón Axel í góðu stuði enda
með öll uppáhaldslögin
ykkar. Aldrei dauður
punktur.
Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
15.00-17.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar.
Fróttir kl. 16.00.
17.00-19.00 Ásgeir Tómas-
son á laugardegi.
Léttur laugardagur með
Ásgeiri, öll gömlu uppá-
haldslögin á sínum stað.
Fróttir kl. 18.00.
19.00-21.00 Rósa Guðbjarts-
dóttir
lítur á atburði síðustu
daga, leikur tónlist og
spjallar við gesti.
21.00-23.00 Anna Þorláks-
dóttir í laugardagsskapi.
Anna trekkir upp fyrir
kvöldið með tónlist sem
engan ætti að svíkja.
23.00-04.00 Jón Gústafsson
nátthrafn Bylgjunnar held-
ur uppi stanslausu fjöri.
04.00-08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
Haraldur Gíslason leikur
tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem
fara snemma á fætur.
SUNNUDAGUR
1. febrúar
08.00-09.00 Fróttir og tón-
list í morgunsárið.
09.00-11.00 Jón Axel ó
sunnudagsmorgni.
Alltaf ljúfur.
Fréttir kl. 10.00.
11.00-11.30 í fréttum var
þetta ekki helst.
Endurtekið frá laugardegi.
11.30- 13.00 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar.
Einar lítur yfir fréttir vik-
unnar með gestum í stofu
Bylgjunnar. Einnig gefst
hlustendum kostur á að
segja álit sitt á því sem
efst er á baugi.
Fróttir kl. 12.00.
13.00-15.00 Helgarstuð með
Hemma Gunn.
Hemmi bregður á leik með
góðum gestum í betri
stofu Bylgjunnar. Létt grín
og gaman eins og Hemma
einum er lagið.
Fróttir kl. 14.00.
15.00-17.00 Þorgrímur Þró-
insson í léttum leik.
Þorgrímur tekur hressa
músíkspretti og spjallar
við ungt fólk sem getið
hefur sér orð fyrir árangur
á ýmsum sviðum.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-19.00 Rósa Guðbjarts-
dóttir
leikur rólega sunnudags-
tónlist að hætti hússins og
fær gesti í heimsókn.
Fróttir kl. 18.00.
19.00-21.00 Valdís Gunnars-
dóttir ó sunnudagskvöldi.
Valdís leikur þægilega
helgartónlist og tekur við
kveðjum til afmælisbama
dagsins (síminn hjá Val-
dísi er 611111).
21.00-23.30 Popp á sunnu-
dagskvöldi.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kannar hvað helst er á
seyði í poppinu. Viðtöl við
tónlistarmenn með tilheyr-
andi tónlist.
23.30- 01.00 Jónína Leós-
dóttir.
Endurtekið viðtal Jónínu
frá fimmtudagskvöldi.
01.00-07.00 Næturdagskró
Bylgjunnar.
Tónlist og upplýsingar um
veður.