Dagur - 05.02.1987, Page 14

Dagur - 05.02.1987, Page 14
01 •• flliDAÍi - 'íBí*;" •Hsinttsí .8 14 - DAGUR - 5. febrúar 1987 Til sölu: Eldhúsborð (lítið) og þrír stólar. Borðstofuborð og sex stólar. Hjónarúm með dýnum. Uppl. í síma 21324. Jeppadekk til sölu. Til sölu 4 stk. grófmunstruð, óslit- in, sóluð jeppadekk með slöngum. Stærð 700x15. Gott verð. Uppl. í síma 25675 eftirkl. 18.00. Til sölu Fahr stjörnumúgavél KS 90, árg. '84 og MF 240, dráttarvél, árg. '83, 47 ha. Einnig notaðir varahlutir í Zetor og Sekura örygg- ishús. Uppl. í síma 96-61658. Til sölu notuð eldavél úr mötu- neyti, AEG bakaraofn og tvöfaldur stálvaskur í borði 2,10x60 cm. Uppl. í síma 26700. Vill ekki einhver barngóð kona taka að sér að gæta 4ra ára drengs frá kl. 13.00-17.00 á mánudögum og þriðjudögum? Best væri að hún gæti komið heim og gætt hans þar. Hann á heima í Glerárhverfi. Uppl. í síma 24693 eftir kl. 19.00. Orðsending til skemmtinefnda og annarra. í Laxdalshúsi getur þú haldið árs- hátíð og veislur hvers konar fyrir hópa frá 10-50 manns í notalegu og rólegu umhverfi. Upplýsingar í símum 22644 og 26680. ATH. Enn eru nokkrir fermingar- dagar lausir til veisluhalda. Með kveðjum, Örn Ingi. Hrjáir þig skammdegisþreyta? Þarfnast þú andlegrar og líkam- legrar hressingar? Byrja aftur námskeið þann 10. febrúar sem lýkur fyrir páska. Verð í Zontahús- inu, Aðalstræti 54, Akureyri. Nánari upplýsingar og innritun eftir hádegi hjá Steinunni P. Hafstað, Laugasteini, Svarfaðardal, sími 61430. Fyrirtæki - Starfsmannafélög. Því ekki að breyta til og halda árs- hátíðina í Hrísey? Ferðalagið ekkert mál, við sjáum um það. Veitingahúsið Brekka, símar 61784 og 61751. Bifreiðin A-2116 er til sölu. Þetta er SAAB 900 Gls, árg. 1981. Upplýsingar gefur Gústaf Njálsson, sími 21108. Bíll til sölu. Lada 1600 árg. '80, ekinn 46 þús. km. Er i góðu lagi, skoðaður '87. sumardekk fylgja. Einn eigandi frá upphafi. Uppl. gefur Kjartan í síma 41374 á kvöldin. Til sölu Lada Sport, árg. ’86. Uppl. í síma 61971 eftir kl. 19.00. Til sölu MAN vöruflutningabíll 10136, árg. ’83. Uppl. í síma 96-33142 eftir kl. 8 á kvöldin. Bedford vörubíll til sölu til niðurrifs eða selst í pörtum. Uppl. í síma 24905 á kvöldin. Til sölu Ford vél, 351 cup. Uppl. í sima 96-61708 eftir kl. 19.00. Kaffihlaðborð verður í Lóni sunnudaginn 8. febrúar kl. 3-5. Geysiskonur. Verðlaunaleikritið Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari Höfundur: Mark Medoff. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikmynd: Örn Ingi. Lýsing: Ingvar Björnsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Sýningar Föstud. 6. febrúar kl. 20.30. Laugard. 7. febrúar kl. 20.30. Ath. Sýningin er ekki ætluð börnum. Miðasala í Anni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sfmi 24073. Simsvari allan sólarhringinn. Yoga Kennsla_______________ Óskum eftir aukatímum i stærð- fræði 333 (algebra). Uppl. í síma 25509. Smiðir. Smiður óskast til að einangra og ganga frá viðbyggingu. Uppl. í síma 24769 á kvöldin. Bækur ■ Bækur Úrval af orðabókum: Dönsk - ensk - þýsk - frönsk - íslensk. Vasabrotsbækur á ensku, dönsku, sænsku, norsku og þýsku. Fróði, Kaupvangsstræti 19 sími 26345. Opið kl. 2-6. Húsbílafélag Akureyri og nágrenni. Framhaldsstofnfundur verður haldinn í Félagsborg sunnudaginn 8. febrúar kl. 14.00. Rætt verður um ferðalög sumarsins utanlands og innan. Uppl. f síma 25550. Stjórnin. Borgarbíó •>4 ÍÍÁgt tt-ifrJ&VUXÍ&KeSfi Ífííír t$a&i... íí«, Fimmtudagur kl. 9.00: Stríðsfangar. Síðasta sinn. Fimmtudagur kl. 11.00: Heat. Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sfmi 22600. Augíýsendur tafáð eftirí Augíýsingar þwfa að berast augfysingadákí jyrir kL 12 daaitui íwir útaáfudaa* í mánudagsbíað jyrir kL 12 föstudaga. AiujtýsingadeiCd. Strandgötu 31, Akureyri sími 96-24222. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guö, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafni. Amen. Fæst I kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins STAÐAR NEM! Öll hjól eiga aö stöövast algerlega áöuren aö stöðvunarlínu. er komiö. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma nonðun mynd LJÓSMYN DASTOFA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Aðalfundur Tónlistarfélags Akur- eyrar verður haldinn laugardaginn 14. febrúar nk. kl. 17.00 í sal Tón- listarskólans í Hafnarstræti 81. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingar! Aðalfundur verður haldinn í Sjall- anun, Mánasal, mánudaginn 9. febrúar kl. 17.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Munið að tilkynna þátttöku í borðhaldi í símum 26404 eða 24968. Stjórnin. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslandsfást í Bókabúð Jónasar, Bókval og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Slysavarnadeild kvenna Akureyri. Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld Hafnarstræti, Kaupangi og Sunnu- hlíð og hjá Judith f Langholti 14. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhús- inu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarspjöld Hjálparsveitar skáta fást í Bókvali og í Blóma- búðinni Akri. Akureyrarprestakall: Föstudagskvöldið 6. febrúar kl. 8.30 verður fundur í Akureyrar- kirkju með foreldrum væntanlegra fermingarbarna. Þar verður rætt um námsefnið, ferminguna, ferm- ingardagana og margt fleira eftir því sem tilefni gefst. Þess er vænst að foreldrar fjölmenni. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 10 f.h. Æskulýðs- og fjölskyldumessa verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Ungmenni að- stoða. Sérstaklega er vonast eftir því að fermingarbörn og fjölskyld- ur þeirra mæti og taki þátt í athöfninni. Sálmar: 46-54-21-47-6 (úr Ungu kirkjunni). Sóknarprestar. Laugalandsprestakall: Messað verður að Grund kl. 14.00 sunnudag 8. febrúar. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma á Möðruvöllum sunnud. 8. febrúar kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Skjaldarvík sunnud. 8. febrúar kl. 16.00. Sóknarprestur. FAMKPMUR I.O.G.T. bingó að Hótel Varðborg sunnu- daginn 8. febrúar kl. 3 e.h. Glæsilegir vinning- ar: Kjötskrokkur, sykur í sekkjum, gjafavörur, matur á Fiðl- aranum og Smiðjunni og fleira og fleira. Barnastúkan Sakleysið. í Innilegarþakkir tilykkar sem minntust mín með skeytum oggjöfum á sextugsafmælinu 24. janúar sl. Gæfan fylgi ykkur. ÓLAFUR SKAFTASON. Vinum mínum nær og fjær sem gerðu mér 70 ára afmælisdaginn þann 26. janúar sl. ógleymanlegan, með gjöfum og hlýjum kveðjum, þakka ég innilega. Lifið heil. ÞORSTEINN JÓNSSON, Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.