Dagur - 20.02.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 20. febrúar 1987
■'£**
>
Blómabúðin { '
Laufás
auglýsir:
Vorlaukar nýkomnir^^
Bogoníur,
3 teg. fl. litir.
Gloxeníur
5 litir
Amarylis
Fl. litir.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250.
Sunnuhlíð sími 26250.
Aðalfundur kvenfélagsins Hlífar
verður haldinn mánud. 23. febrúar
kl. 20.30 í Oddeyrarskóla.
Venjulega aða|fundarstörf.
Félagskonur mætið vel.
ATH. breyttan fundarstað.
Stjórnin.
Bókaunnendur athugið.
Bindum inn allar stærðir og gerðir
bóka. Árbækur, tímarit og fleira.
Einnig fæst gyllt á sálmabækur,
kort og þ.h. Látið lagfæra gamlar
bækur þær eru þess virði.
Uppl. í síma 96-41011, Stórhól 8,
Húsavlk.
Samkvæmi - Árshátiðir.
Salurinn er til leigu fyrir einkasam-
kvæmi og smærri árshátíðir.
Café Torgið s. 24199.
Fyrirtæki - Starfsmannafélög.
Því ekki að breyta til og halda árs-
hátíðina i Hrísey? Ferðalagið
ekkert mál, við sjáum um það.
Veitingahúsið Brekka,
símar 61784 og 61751.
Gleðistundir
Orðsending til skemmtinefnda
og annarra.
I Laxdalshúsi getur þú haldið árs-
hátíð og veislur hvers konar fyrir
hópa frá 10-60 manns í notalegu
og rólegu umhverfi.
ATH. öllum opið föstudaga og
laugardaga til kl. 24.00 (fyrir mat-
argesti). Vinsamlegast pantið borð
með fyrirvara ef hægt er. Upplýs-
ingar og borðapantanir í síma
22644 og í Laxdalshúsi sími
26680.
Velkomin í Laxdalshús.
P.S. Munið matartilboðið fyrir leik-
húsgesti kr. 850.- (Fordrykkur -
Súpa - Nautasteik - Kaffi -
Konfekt.)
Trommusett.
Til sölu Remo PTS trommusett.
Ágætt byrjendasett. Verð kr.
20.000.-
Uppl. í síma 96-21017.
Til sölu matarkartöflur 1. flokks.
Gullauga og Helga. Verð kr. 27,-
Handavinna
Margar gerðir af
Roccoco stólum, renni-
braut, strengir, og
myndir, saumað.
Áteiknaðir dúkar,
nýjar gerðir. Heklaðir
dúkar og púðar, ný
munstur. Einnig margt
margt fleira.
Útsalan er í fullum
gangi' nmmt
Verslun
Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið frá 1-6 og laugardga
frá 10-12.
Uppl. í síma 26275 eftir kl. 19.00 Til sölu spil á Lapplander (driftengt), þrjár CB talstöðvar og rennibekkur (lítill). Uppl. i síma 96-31300. Til sölu 7 manna bifreið. Til sölu Peugeot 504, árg. ’79, ek. 108 þús. km. Uppl. á Bílasölunni Höldi. Til sölu Daihatsu Charade, árg. ’80. Rauður að lit. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 26275 eftir k. 19.00.
Jeppafelgur til sölu. Jeppafelgur 15x6, 5 gata. Passa undir Lödu Sport og fieiri jeppa. Verð aðeins kr. 2.880.-
Bílvirki sf. sími 23213. Til sölu bifreiðin Þ-155 sem er Lada Canada 1600, hvft árg. '84,
Er með til sölu videospólur yfir 400 titla. Möguleiki á að taka bíl upp i. Uppl. í síma 25402 eftirkl. 18.00. ekin 18 þús. km. Bifreiðin er sem ný. Uppl. í síma 96-41393, á kvöldin.
Ýmislegt
Tðlvur
Apple 2C tölva með tvöföldu
diskdrifi til sölu. Nokkur forrit
fylgja. Tilboð óskast.
Uppl. gefur Jón í síma 24315.
Tölva til sölu, BBC með tvöföldu
diskettudrifi. (Hentug fyrir rit-
vinnslu).
Uppl. eftir kl. 18.00 í síma 96-
31149.
Til sölu er nýleg Amstrad heim-
ilistölva ásamt 20 leikjum.
Upplýsingar í síma 21999 um
helgina.
Barnagæsla
Vantar stúlku eða strák til að
passa ca. tvö kvöld í viku.
Uppl. í síma 23482 og 22448.
Bryndís.
Til sölu er snjósleði Polaris TX
340 árg. ’80.
Mjög vel með farinn.
Til sýnis og sölu á Bílasölu Höld-
urs v/ Hvannavelli sími 24119.
Takið eftir
Puntuhandklæðishillurnar
komnar. Pantanir óskast
sóttar.
Fallegu púðarnir með
tveimur litum komnir.
Allt fullt af garni, ótal
tegundir. Stóru CB
hekluhnoturnar komnar.
íslensku strengirnir kr. 1.400
Hringprjónar nr. 2 og 21/2,
100 cm.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799.
Opið frá kl. 1-6
og laugardaga 10-12. vSi
Húsgögn
Til sölu sófasett og sófaborð.
Uppl. í síma 22828 eftir kl. 17.30.
Til sölu gamalt sófasett (3-2-1-)
og sófaborð.
Lítur vel út. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 25659 og 21325.
•BlómabúðiiL
Laufás %
auglýsir ^
Konudagshelgin
er framundan
Nú bjóðum við meira úrval
en nokkru sinni áður af
pottaplöntum, fallega
afskornum blómum og
skreytingum.
Konudagskreytingin er
sérstæð í ár.
Opið laugardag og sunnudag
frákl.9-16.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 91, sími 24250.
Óska eftir að kaupa notaða
þvottavél í góðu standi.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „þvottavél" sem allra
fyrst.
Hestamenn.
Get tekið nokkur hross í tamningu
og þjálfun í mars og apríl.
Jens Óli Jespersen
Miðhvammi, simi 96-43521
Vélsleðar
Snjósleði.
Polaris TX 440, árg. '80 tii sölu.
Uppl. í síma 61454.
Stór 2ja herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 24450.
Tvær stúlkur óska eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð helst með
húsgögnum. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu Dags merkt „2099“.
Vantar 3-4ra herb. íbúð sem
fyrst.
Helst á Brekkunni. Góðri
umgengni heitið og fyrirfram-
greiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 23482 og 22448.
Bryndís.
4ra herb. íbúð (raðhús, sérhæð,
einbýli), óskast til leigu í Glerár-
hverfi.
Kaup gætu komið til greina seinna
á réttri eign.
Á sama stað vantar fjaðrir undir
Mercedes Bens O 309, 21 manns,
eða bíl til niðurrifs.
Uppl. í símum 25659 og 21325.
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504. Útvega öll
kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Námskeið
Námskeið í almennum vefnaði
verður haldið á vegum félags-
ins Nytjalistar. Uppl. og skráning
í síma 25774.
Pórey Eyþórsdóttir.
Við minnum á opið hús á
fimmtudagskvöldum, þá verður
jafnan tekið á móti munum til sölu
í Gallery Nytjalist.
Félagið Nytjalist.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, simi
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
'Teppahreinsun ■ Gluggaþvottur.
Tek að mér teppahreinsun á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Hreinsa með nýlegri djúphreinsi-
vél sem hreinsar með góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Borgarbíó
Föstudagur
Tíit* lírn*
H7io (kiulit lly
Kl. 9
Strákurinn
sem gat flogið
Kl. 11
Undur Shanghai
Laugardagur
Kl. 21.00
Sjóræningjar
(Pirates)
Sunnudagur
Kl. 3
ET
Kl. 5
Léttlyndar löggur
Kl. 9
Sjóræningjar
(Pirates)
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Langamýri:
Húseign á tveimur hæðum ca.
220 fm. 3ja herb. íbúð á
jarðhæð. Skipti á 4-5 herb.
raðhúsi koma til greina.
Aðalstræti:
Norðurendi í parhúsi, hæð, ris
og kjallari. 4 svefnherbergi.
Ástand gott.
Glerárgata:
200 fm gott skrifstofuhús-
næði. Selst í einu eða
tvennu lagi.
Langamýri:
3ja herb. íbúð í kjallara ca. 70
fm.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð með
eða án btlskúrs í Lunda- eða
Gerðahverfi. Skipti á góðu 4ra
herb. raðhúsi f Lundahverfi
koma til greina.
Tjarnarlundur:
2ja herb. einstakllngsíbúðá
1. hæð. Laus fljótlega.
Melgerði:
3ja herbergja íbúð, þarfnast
viðgerðar. Laus strax.
Ásvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt bílskúr.
Lundargata:
Litil 3ja herb. íbúð á efri hæð f
tvíbýli.
Vantar:
3ja-4ra herb. íbúðir f fjölbýl-
ishúsum, ennfremur raðhús
af öllum stærðum og
gerðum. Svo og hæðir.
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir
eigna á söluskrá
FASIHGNA& M
skipasalaSSZ
NORÐURLANDS II
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Ur bæ og byggð
Munið minningarspjöld Kven-
félagsins Hiífar.
Allur ágóði rennur til barnadeildar
F.S.A.
Spjöldin fást í Bókabúð Huld í
Hafnarstræti og Huld í Sunnuhiíð,
Blómabúðinni Akri, símaaf-
greiðslu Sjúkrahússins og hjá
Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar-
götu 3.
Minningarspjöld Slysavarnafélags
íslandsfást í Bókabúð Jónasar,
Bókval og Blómabúðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Siysavarnadeild kvenna Akureyri.
Minningarspjöld Hjálparsveitar
skáta fást í Bókvali og í Blóma-
búðinni Akri.
Minningarkort Hjarta- og
æðavcrndarfélagsins eru seld í
Bókvali, Bókabúð Jónasar og
Bókabúðinni Huld.