Dagur - 18.03.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 18.03.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 18. mars 1987 rá Ijósvakanum. Valdabaráttan í Hver á að ráða? heldur áfram í kvöld. Þessir þættir lofa góðu og því tilvalið fyrir alia fjölskylduna að horfa á þá. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. mars 18.00 Úr myndabókinni. 46. þáttur. 19.00 Hver á að ráda? (Who’s the Boss). Annar þáttui. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum. Sjöundi þáttur. Myndagetraun Sjónvarps- ins og Ferðamálaráðs lýkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt við tímann. 21.30 Leiksnillingur. Master of the Game. Þriðji þáttur. 22.45 Seinni fréttir 22.40 Sjötta skilningarvitið - Endursýning s/h. 2. Spáspil. Myndaflokkur um dulræn efni frá 1975. í Öðrum þætti segir Sveinn Kaaber frá Tarot-spilum og sýnir hvernig spáð er með þeim. 23.50 Dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 18. mars 18.00 Nokkurs konar hetja. (Some Kind Of Hero.) Bandarisk kvikmynd með Richard Pryor, Margot Kidder og Ray Sha-kev i aðalhlutverkum. Ungur maður notar kimm- gáfuna til að halda í sér líf- inu þegar fer að halla und- an fæti. 19.40 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 20.15 Opin lína. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum Stöðvar 2 kostur' á að hringja í sima 673888 og bera upp spurn- ingar. Að þessu sinn verður rætt við Eddu Guðmundsdótt- ur, eiginkonu Steingríms Hermannssonar. 20.40 Bjargvætturinn. 21.30 Húsið okkar. (Our House.) Framhaldsþáttur fynr alla fjölskylduna. 22.25 Wilson. Darryl F. Zanuck, stofn- andi 20th Century Fox, framleikki þessa mynd, sme fjallar um æfi Woodrow Wilson, fyrrum forseta Bandaríkjanna. Myndin lýsir vel hugsjón- um forsetans og pólitísku ástandi millistríðsáranna. Aðalhlutverk: Alexander Knox, Charles Coburn, Geraldine Fitzgerald. 01.00 Dagskrárlok. 6> RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 18. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr fórum fyrri tíðar. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán íslandi. 14.30 Norðurlandanótur. Sviþjóð. 15.00 Fréttir • Tilkynningar Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Nútímalífs- hættir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir flytur. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. 20.40 Mál mála. Rætt við Guðrúnu Kvaran um íslensk mannanöfn og breytingar á nafnvenjum. 21.00 Gömul tónlist. 21.20 Á fjölunum. Áttundi þáttur um starf áhugaleikfélaga. Sýning Leikfélags Seyð- firðinga á leikritinu „Síldin kemur, síldin fer." Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (26). 22.30 Hljóð-varp. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir Dagskrárlok. Meðal efnis: Plötupottur- inn, gestaplötusnúður og getraun um íslenskt efni. 12.00 Hádegisútvarp í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Björnssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Þáttur í tali og tónum í umsjá Ernu Arnardóttur. 18.00 Hlé. 21.00 Tímamót. Kolbrún Halldórsdóttir og Jónatan Garðarsson stýra hátíðarþætti í upphafi samfellds sólarhringsút- varps á Rás 2. Kynnt verða íslensku lögin 10 í Söngva- keppni Sjónvarpsins og rætt við höfunda þeirra. Einnig verður saga Rásar 2 rifjuð upp og ný dagskrá hennar kynnt í bak og fyrir. 24.00 Frettir. 00.10 Næturútvarp í umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16 og 17. MIÐVIKUDAGUR 18. mars 9.00 Morgunþáttur IKISJ Á AKUREYRI^ Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 18. mars 18.00-19.00 Héðan þaðan. Fréttamenn svæðisút- varpsins fjalla um sveitar- stjórnarmál og önnur stjórnmál. W MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR 18. mars 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitt- hvað fleira. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 19.00-21.00 Hemmi Gunn í miðri viku. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á miðvikudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Árna Þórðar Jóns- sonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. _____________hér og þar.:_____________________ Hve þykkan ís getur ísbrjótur brotið? - Hvernig fer ísbrjótur aö brjóta sér leið í gegnum ís þann sem myndast á norrænum sigl- ingaleiðum? - Er ísbrjótur bara venjulegt skip með sterkari vél og öflugri skrokk, eða er hann byggður sér- staklega til þessara nota? - Hve þykkan ís geta þeir stærstu brotið? Það er fyrst og fremst í Norð- ur-Evrópu, Norður-Ameríku og Sovétríkjunum sem ísinn lokar siglingaleiðum í fleiri mánuði á vetri hverjum. Ríki þessi munu eiga til samans á annað hundrað skipa af ýmsum stærðum, sem sérsmíðuð eru í þeim tilgangi að halda opnum siglingaleiðum þeirra eins lengi og hægt er. Þar að auki eru til mörg tankskip, dráttarbátar og flutningaskip. sem eru útbúin til siglinga í ís af hóflegri þykkt. Nýtísku ísbrjótur er ávalur frá stefni og aftur á skut og hvergi má vera sléttur flötur, svo ísinn geti ekki haldið skipinu föstu eins og í skrúfstykki, þegar hann leggst að því. ísbrjóturinn getur þess vegna ekki klemmst fastur í ísnum eins og venjuleg kaupskip eiga á hættu. Skrokkar ísbrjót- anna eru með hvössu stefni, þannig að þeir renna upp á ísinn og brjóta hann niður með þyngd sinni. Síðan fara þeir spölkorn aftur á bak og taka aðra atrennu og þannig koll af kolli. Stærstu rússnesku ísbrjótarnir geta brotið ís sem er nokkurra metra þykkur. Þykka íshellu brjóta þeir með því að velta sér sitt á hvað til hliðanna. Það er gert með því að dæla fleiri hundr- uðum tonna af vatni á milli hlið- artanka, á minna en einni mín- útu. Á þennan hátt geta ísbrjót- arnir komist gegnum íshrannir sem eru 5-6 metra þykkar. Velti- tankarnir rúma yfir 1000 rúm- metra af vatni. Á því þarf oft að halda, t.d. á Kyrrjálaflóa milli Svíþjóðar og Finnlands. Vélarnar í ísbrjótunum eru að því leyti frábrugðnar vélum í venjulegum skipum, að þær vinna ekki beint á skrúfuásinn. Þess í stað eru olíuhreyflarnir látnir knýja rafala, sem framleiða straum fyrir rafmótora, sem síð- an knýja skrúfurnar. Með þessu móti geta olíumótorarnir alltaf gengið á æskilegasta hraða, þó að skrúfurnar hægi á sér vegna viö- náms í ísnum. Þetta kerfi vinnur sem stiglaus hraðastilling. ísbrjótar eru oft búnir skrúfum að framan, sem auk þess að draga skipið áfram, þrýsta vatnsstraumi aftur með síðum skipsins og draga þar með úr núningsviðnámi þess við ísinn. Með margra ára tilraununr hef- ur tekist að útbúa afturhluta skipsins með öflugum íshnífum og fleiri tækjum, sem auka hæfni Er stjömustríð hættulegt fyrir íbúa jarðar? - Ef stjörnustríðsáætlun Bandaríkjamanna kemur til framkvæmda, verða átök stór- veldanna úti í geimnum, langt frá yfirborði jarðar. - Mun hinn almenni borgari sleppa skaðlaust frá þeim hildar- leik? - Hvað gerist í stjörnustríði? Því hefur oft verið haldið fram að hægt sé að beita vopnum stjörnustríðsins án þess að það bitni á almenningi. Sannleikurinn er hins vegar sá, að jafnvel tak- markað stjörnustríð mun leiða til mjög alvarlegrar geislavirkrar mengunar, sem yrði mikið meiri en við kynntumst eftir Cherno- byl-slysið. Stjörnustríðsáætluninni (venju- lega skammstafað SDI) er ætlað það hlutverk að stöðva árásareldflaugar áður en þær ná settu marki. Til þess að svo megi verða þarf að skjóta upp kerfi njósnahnatta langt úti í geimn- um, sem getur skynjað og stað- sett eldflaugaskot og reiknað út farbrautir þeirra. Þar að auki þarf að koma fyrir mörgum vopn- uðum hnöttum á lægri brautum. Þessir hnettir verða búnir las- er-vopnum og litlum eltiflaugum. Hlutverk þeirra er að eyðileggja árásarflaugarnar og nota þeir útreikninga njósnahnattanna til þess að finna þær. Jafnvel þó að allt gengi eftir áætlun, munu áhrif eldflaugaárása verða geigvænleg fyrir lífið á jörðinni. Gerum ráð fyrir að SDI stöðvi stórárás, til dæmis 1000 eld- flauga. Að eyðileggja árásar- flaug, þýðir að skadda rafeinda- búnr.ð hennar það mikið að flaugin fari af braut sinni og kjarnasprengjan sem hún flytur Ráðstefna um tónmennta- og tónlistarkennaranám Ákveðið er að efna til ráðstefnu í Tónlistarskólanum á Akureyri dag- ana 20.-2Í. mars nk., þarsem fjallað veröur um möguleika á tónmennta- og hljóðfærakcnnaranámi við Tónlist- larskólann á Akureyri, ásamt stofn- urt kamrnerhljómsveitar atvinnutón-' ilistarmanna, scm annast skuli tónlist- arflutning á tónleikum og skólakynn- ingum á Norðurlandi. Efni ráðstefnunnar er m.a. valið með hliðsjón af tillögum er birtust í áliti nefndar, sem skipuð var þ. 27. maí 1982 af þáverandi menntamála- ^ráðherra Ingvari Gíslasyni, og fjallaði um hvernig vinna megi að því að efla Akureyri sem miðstöð mennta og vísinda utan höfðuborgarinnar (álit nefndar, maí 1984). Ráðstefnan hefur verið í undir- búningi síðan haustið 1985, og var tveimur starfshópum skipuðum kennurum við Tónlistarskólann á Akureyri falið að móta tillögur; öðr- um um hljósveitarmálin, en hinum um kennaramenntun og fyrirkomu- lag ráðstefnunnar. Meðal annars var haft samráð við aðila innan Tónlist- arskólans í Reykjavík, Kennarahá- skóla íslands, Skólaþróunardeildar Menntamálaráðuneytisins og skóla- nefnd Tónlistarskólans á Akureyri. Hugmyndin um ráðstefnuna hefur fengið góðan hljómgrunn, og er hún í rökréttu framhaldi af þeirri umræðu hvernig bæta megi og auka hlutverk tónmennta og tónlistar á Norður- landi, sem þjónaði um leið tónlistar- mcnningu landsins. Þegar hefur verið gengið frá flestum dagskrárliðum, og eru þeir og tímasetn- ingar þeirra sem hcr segir: Föstudagur 20. mars: Kl. 16.00 Ráöstefnan sett. Fram- söguerindi og tónlistarflutningur. Kl. 16.15 Tónlistarskólinn á Akureyri - saga hans og framtíðarhlutverk. Jón Hlöðver Áskelsson, skólastjóri Tón- listarskólans á Akureyri. Kl. 16.30 Atvinnukammerhljómsveit á Akureyri. Michael J. Clarke, fiðlu- kennari við Tónlistarskólann á Akur- eyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.