Dagur - 18.03.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 18.03.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 18. mars 1987 Bifreiðir Til sölu Saab 99, árg. ’83, ek. 33 þús. km. Uppl. í síma 21535 á kvöldin. Vinnusími 24888. Jóhann Sigvaldason Norðurbyggð 9. Rússajeppi til sölu. Frambyggöur meö Perkings dísil- vél, sætum fyrir níu farþega, mikiö yfirfarinn. Útlit þokkalegt, ný snjódekk. Verö 150 þúsund staö- greitt en 180 þúsund meö tólf mánaöa skuldabréfi. Upplýsingar gefur Alli í síma 96-41541 í hádeginu og á kvöldin. Skodi 120 L, árg. 77 til sölu. Uppl. ísíma 25576 eftirkl. 18.00. Bílar til sölu. Tveir Fiat, 131 árg. 77 og 125 P 78. Scout árg. '67 dísil, upphækkaöur, ásamt varahlutum. Buick Skylark árg. '68 ásamt vara- hlutum. Man vörubíll 26-320 árg. 73. Uppl. í síma 96-43623. Til sölu Ford Taunus 2000 Ghia, sjálf- skiptur, árg. '82. Góöur bíll. Einnig Polaris Appalo snjósleði árg. '80, ek. 3.100 km. Uppl. í síma 61514. Óska eftir Silver Cross barna- vagni. Uppl. í síma 25698. Vil kaupa 3 tonna krana á vöru- bíl. Til greina koma skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 26827 eftir kl. 18.00. Óska eftir að kaupa notaðan Tríoliet hey-matara. Uppl. í síma 96-31172. Óska eftir að kaupa Hókus-Pók- us barnastól og rimlarúm. Uppl. í síma 21979. Húsgögn Til sölu árs gamalt hjónarúm meö innbyggðum náttboröum, Ijósum, skúffum og útvarpsklukku. Gott verö - Góö kjör. Uppl. í síma 22920 eftir kl. 8. Námsflokkar Rekstur og stjórn smáfyrir- tækja. Enn er hægt aö bæta viö nemend- um í 6 vikna námskeið í rekstri og stjórn smáfyrirtækja. Uppl. og innritun í síma 25413 kl. 16-18 virka daga. Námsflokkar Akureyrar. Vélsleðar Snjósleði. Polaris Cutlass, árg. '82 til sölu. Lítur vel út. Ný upptekin vél. Sala á skuldabréfi kemur til greina. Uppl. í síma 33200 eftir kl. 18.00. Atvinna í boði Óskum eftir að ráða eldhressa konu til að kynna matvæli í verslunum. Vinnutími um það bil tveir dagpartar á hálfsmánaðar fresti. Gæti þó aukist. Þær sem hafa áhuga skili bréfi með nafni, heimilisfangi og síma á afgreiðslu Dags merkt „Matvæla- kynning". Kaupakona Kaupakona óskast í sveit til inni og útivinnu. Uppl. í síma 96-61471. Oléttubuxur Óléttubuxur á lækkuðu verði hjá Elínu, Dalbraut 9, Dalvík, sími 96-61859 frá 16. mars. - 25. mars. Versl. M. Manda Laugavegi 59 Reykjavík. Hljóðfæri Rafmagnsorgel. Ný og notuö, margar gerðir. Tónabúðin Sunnuhlíð. S. 22111. Gæludýr Til sölu páfagaukar. Bæöi stórir og litlir. Uppl. í síma 96-44222 eftir kl. 20.00. Til sölu kelfdar kvígur og kýr. Uppl. í síma 96-43573. 4 kvígur til sölu. Burðartími apríl-maí. Uppl. í síma 43509. Landbúnaðarvélar Til sölu 85 ha Úrsus, árg. ’81, fjórhjóladrifinn, ek. 1630 vinnu- stundir. Einnig Kemper heyhleðsluvagn, árg. '81. Uppl. í síma 33182. Bingó Landsmótsbingó. Stórutjarnir, laugardag 21. mars. Skjólbrekka Mývatnssveit, sunnu- dag 22. mars. Ýdalir, sunnudag 29. mars. Félagsheimilið Húsavík, laugardag 18. apríl. Bingóin hefjast kl. 14.00. Utan- landsferðir og margir aðrir glæsi- legir vinningar. Héraðssamband Suður-Þingey- inga. Fundir Skagfirðingafélagið á Akureyri. Aðalfundur veröur haldinn sunnudaginn 22. mars kl. 15.00 í Lundarskóla. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Lagabreytingar. 4. Stjórnarkjör. 5. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta Stjórnin. Kenni allan daginn. Matthías Gestsson. Sími 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól? Læriö á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Málverk Málverk. Höfum til sölu málverk. Tökum málverk og myndir í umboðssölu. Fróði, antikvariat - gallery. Sími 26345, Kaupvangsstræti 19. Opiö frá kl. 2-6. Skemmtanir Félagsvist - Félagsvist. Spiluð veröur félagsvist aö Melum í Hörgárdal laugardaginn 21. mars kr. 21.00. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Til sölu mjög góður plastbátur, tæplega 2 tonn meö 10 ha. Sabb vél, dýptarmæli, talstöð, útvarpi og tveim handfærarúllum. Einnig Land Rover bensín, árg. 74 og dísel, árg. 71. Ford Cortína, árg. 79, góöur bíll. Ford Econoline, árg. 74 sendi- ferðabíll. Saab, árg. 71 meö bilaða kúpl- ingu, aö ööru leyti allgóöur. Fjögur nýleg 750 dekk á felgum ásamt ýmsum varahlutum í Land Rover, svo sem gírkassi, hásing fram og aftur, vélarhlutir og drif. Uppl. í síma 96-61235 á kvöldin. Óska eftir herbergi, helst með eldunaraðstöðu frá 1. maí í 4 mánuði fyrir danskan nema. Upplýsingar gefur Þórarinn eöa Oddgeir hjá Mjólkursamlagi KEA. Skrifstofuherbergi. 1-2 skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús- inu). Uppl. gefur Jón M. Jónsson, sími 24453. íbúð óskast. 2ja herb. íbúö óskast til leigu. Uppl. í síma 25555. Óska eftir 2ja herb. íbúð. Helst fyrir 1. apríl og eitt herbergi með sérinngangi. Reglusemi heit- iö. Uppl. í síma 23328. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Helst til lengri tfma. Tilboð leggist inn á afgreiöslu Dags merkt „2222“. íbúð til sölu. 4ra herb. íbúö til sölu á annarri hæö í gömlu húsi. Góö kjör. Verö 1.5-2 millj. Uppl. í síma 26384 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Óska eftir pössun fyrir 4ra ára stelpu aöra hvora helgi og 1-2 kvöld i viku. Vinn vaktavinnu. Uppl. ísíma 26222 eftirkl. 16.00. Óska eftir dagmömmu eða stelpu til að gæta 3ja ára drengs alla virka daga frá kl. 4-7 nema föstudaga frá kl. 1-7. Helst í Inn- bænum eöa Eyrinni. Uppl. í síma 23709 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæöi og leðurlíki í úrvali. Látiö fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar- Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góöum tækjum. Sýg uþp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér teppahreinsun á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Hreinsa með nýlegri djúphreinsi- vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanur maöur - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Borgarbíó Miðvikudag kl. 9.00 Oxford Blues Miðvikudag kl. 11.00 Fool for Love ALVEG SKÍNANDI UXF FEROAR Ur bæ og byggð St.: St.: 59873197 VIII 3 I.O.O.F. 2 = 1683208'/’ = Stúkan ísaluld fjallkon- an nr. 1. Fundur fimmtud. 19. þ.m. kl. 20.30 í Félags- heimili templara Varðborg. Eftir fund kaffi. Æt. GJAFIR 0G AHEIT Gjafir og áheit: Kr. Til Strandarkirkju frá N.N. 200,- Til Strandarkirkju frá S.J. 1.000,- Til Strandarkirkju frá N.N. 500,- Til Hjálparstofnunar kirkjunnar frá öskudagsliði Bjargar og Grétu 700.- Bestu þakkir, Birgir Snæbjörnsson. MESSUR1 Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld (miðvikudaginn 17. mars) kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 10. sálmur verk 1-4, 11. 3. og 15- 17, 12. 23-29 og 25, 14. Einnig er flutt fögur lítanía. Aðalsafnaðarfundur Akureyrar- sóknar verður í kapcllunni eftir messu. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta að Möðruvöllum 22. mars kl. 13.30. (Ath. breyttan messutíma). Eftir messu verður skemmtun og kaffisala í Freyju- lundi á vegum kirkjukórsins. Sóknarprestur. HVÍTASUhMJKIRKJAtl ^mrðshlíb Almenn samkoma t kvöld mið- vikudagskvöld 18. mars og annað kvöld kl. 20.30 bæði kvöldin. Ræðumaður sænski kristniboðinn Stig Antin. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. ATHUGIB Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum þroskaheftra. Minningarspjöldin fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld Hafnar- stræti, Kaupangi, Sunnuhlíð og hjá Judith í Langholti 14. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Freyvangsleikhúsið auglýsir: Láttu ekki deigan síga Guðmundur Sýningar: Fimmtudag 19. mars kl. 20.30. Föstudag 20. mars kl. 20.30. Laugardag 21. mars kl. 20.30. Sunnudag 22. mars kl. 20.30 Sýningum fer að fækka. Vegna mikillar aðsoknar vinsamlegast pantið miða. Midapantanir í síma 24936. Ath. Hópafsláttur. Freyvangsleikhúsið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.