Dagur - 03.04.1987, Blaðsíða 7

Dagur - 03.04.1987, Blaðsíða 7
3. apríl 1987- DAGUR-7 Sviðið var að þessu sinni hluti af sjóræningjaskipi. Hér sést skipstjórinn og kynnirinn Jóhannes IVlár Jóhannesson og áhöfnin, þ.e. hljómsveitin „Skræpótti fuglinn". Margir umboðsmannanna brugðu á leik við kynninguna og töiuðu gjarnan framandi tungum. Inga Vala Jónsdóttir frá Akureyri, sigurvegarinn í fyrra, hafnaði nú í 2. sæti. I þriðja sæti höfnuðu þær Elín Ólafsdóttir og Arnhildur Guðmundsdóttir. í baksýn eru þeir Jón Arnar Freysson hljómsveitarstjóri og Heiðar Ingi Svansson gítaristi, báðir frá Akureyri. BORGARA FLOKHURIIVN -ílokkui með íiamtíð Akureyrarfundur meö Albert Guðmundssyni í Alþýðuhúsinu við Skipagötu sunnudaginn 5. apríl 1987 kl. 20.30. Dagskrá 1. Frambjóðendur Borgara- flokksins í kjördæminu flytja stefnuræður. 2. Albert Guðmundsson og Helena Albertsdóttir flytja ávörp. 3. Skriflegum fyrirspurnum svarað. Guðmundur Lárusson. Valgerður Sveinsdóttir. Héðinn Sverrisson. Gunnar Frímannsson. Borgaraflokkurinn í Norðurlands- kjördæmi eystra hefur opnað kosningaskrifstofu að Skipagötu 13 á Akureyri. Símanúmer skrif- stofunnar eru 27457 27458 27459 Skrifstofan verður opin daglega frá klukkan 10 til kl. 22. Undantekning frá þessu er 15. apríl en þann dag verður skrif- stofan opin frá kl. 10 til kl. 18. Kosningastjóri er Gunnar Frímannsson. í tilefni komandi Alþingis- kosninga efnir Borgaraflokkurinn til happdrættis. Margir vandaðir og góðir vinningar verða í boði. Sölufólk óskast, bæði börn og fullorðnir til að selja happdrættis- miða S-listans. (Góð sölulaun.) Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 27457. Borgaraflokkurinn - S-listinn - flokkur með framtíð. Albert Helena

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.