Dagur - 10.04.1987, Blaðsíða 16
Yf - FIUÐAC - Y8er l'nqe .or
16- DAGUR- 10. apríl 1987
Sr. Pétur Þórarinsson
skipar 2. sæti J-listans
Eg legg áherslu á:
Að aldraðir eigi að njóta ávaxta ævistarfs
síns.
Að aukið æskulýðs- og íþróttastarf er besta
vopnið gegn vímuefnum.
Að fatlaðir og þroskaheftir eigi sama rétt ogég.
Að valddreifing er landsbyggðinni lífsnauðsyn.
• Pétur Þórarinsson.
Við kjósum fólk framtíðarinnar
Marinó
Þorsteinsson:
„Ég hef starfaö meö Pétri
Þórarinssyni í stjórn UMSE
og þar var hann sérlega
virkur, duglegur og úrræöa-
góður stjórnarmaöur. Auk
þess er hann mjög góöur
og skemmtilegur féiagi
sem ávalit er gott að
umgangast."
Kristján
Gunnþórsson:
„Ég met Pétur Þórarinsson
mikils sem góöan kunn-
ingja, prest og mikinn fé-
lagsmálamann. Hann er
ætíð boðinn og búinn ef
einhvers staðar er þörf á
kröftum hans. Pétur er
maður aö mínu skapi sem
er þægilegt og skemmtilegt
aö vera í návist við.“
Kristín
Ketilsdóttir:
„Pétur Þórarinsson er dug-
mikill og hæfileikaríkur
maöur sem ætíð er reiðu-
búinn til starfa í félagsmál-
um og segir aldrei nei þeg-
ar til hans er leítað. Honum
veitist jafn létt að starfa
með ungum sem öldnum,
hvort sem er að æskulýðs-
málum eða að velferð
gamla fólksins."
Þórhallur
Höskuldsson:
„Sem svar víð spurningu
ykkar um ágætan vin og
bróður í Kristi, hefur mér
sýnist hann „albúinn og
hæfur gjör til sérhvers góös
verks“ eins og segir í Guðs
orði. Sr. Pétur hefur sinnt
barna- og æskulýðsstarfi af
mikilli alúð og notið hví-
vetna trausts og álits meðal
starfsbræðra.“
PÓtur: „Ég byggi mína pólitísku skoðun á gullnu reglunni: „Allt sem þér viljið
að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra.“
Stefán Valgeirsson: „Viö þurfum mann eins og Sr. Pétur á þing, mann sem er í nánu sam-
bandi við fólkiö. Góður þingmaður getur ekki tekið á þjóðmálum öðruvísi
en að þekkja hvar skórinn kreppir."