Dagur - 10.04.1987, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - 10. apríl 1987
Óska eftir að kaupa 250 cc.
Enduru eða Krosshjól.
Uppl. í síma 96-61226.
Fermingar
Prenta á servíettur, sálmabæk-
ur og veski.
Póstsendi. Er í Litluhlíð 2 a, sími
25289. Geymið auglýsinguna.
Hljóðfæri
Yamaha trommusett fyrir byrj-
endur!
Notað Yamaha trommusett til
sölu. Settið er til sýnis í Tónabúð-
inni.
Vélsleðar
Johnson vélsleði til sölu. Selst
ódýrt.
Uppl. í síma 31247 eftir kl. 17.00.
Til sölu vélsleði, Yamaha 440,
árg. 74, ek. 4 þús. km. Lítur vel út
og er í góðu lagi.
Uppl. í síma 96-31132.
Til sölu Yamaha SRV vélsleði,
árg. '83, ek. 5.300 km. Brúsar og
bögglagrind geta fylgt. Skipti á bíl
koma til greina.
Uppl. í síma 96-44260.
Vélsleði.
Til sölu Polaris TX-L Indy, árg.
’82, ek. 2.800 km. Frábær sleði.
Uppl. ísíma 24429 eftirkl. 19.00.
íbúð óskast.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð
frá og með 1. maí.
Uppl. í síma 27229.
Leiguskipti í Reykjavík.
Óska eftir íbúð, hæð eða raðhúsi í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í
Seljahverfi í Reykjavík.
Uppl. í síma 26966 milli kl. 1 og 4
á daginn.
Óska eftir lítilli íbúð á Húsavík.
Þarf að geta flutt inn um miðjan
maí.
Uppl. í síma 95-6591 eftir kl.
19.00.
Læknisfjölskylda með þrjú börn
óskar eftir húsnæði til leigu frá
byrjun maí.
Uppl. í síma 22519 á kvöldin og
um helgar.
Heilsugæslulæknir óskar eftir
rúmgóðri íbúð frá júnímánuði.
Æskilegur leigutími 1 ár. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 22962.
3ja herb. íbúð óskast á leigu frá
og með 15. maí.
Uppl. á kvöldin í síma 26161.
Vantar 4ra-5 herb. íbúð eða ein-
býlishús.
Uppl. I síma 24550.
Mig vantar 2-3ja herb. íbúð á
leigu. Er á götunni frá 14. apríl.
Öruggum greiðslum og reglusemi
heitið.
Uppl. í síma 23328. Heiða Vagns-
dóttir.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til
leigu. Erum þrjú í heimili. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 25605 eftir kl. 13.00.
Húsnæði óskast.
Deildarstjóri á Sólborg óskar eftir
3ja herb. íbúð frá og með 1. júlí
nk. Þrennt fullorðið í heimili.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið.
Uppl. í síma 22332 eða 21755.
Til sölu trilla 2.20 tonn.
Uppl. í síma 33191.
Árabátur.
Til sölu er léttur og lipur árabátur
með gafl fyrir utanborðsmótor.
Fjórar árar fylgja.
Jón Samúelsson
sími 23058, Akureyri.
Seglbátur.
Til sölu lítill, léttur og vel farinn eins
manns seglbátur af „Topper“
gerð. Þetta er tilvalin fermingar-
gjöf. Hagstætt verð.
Uppl. gefur Þóra í síma 96-23862.
Athugið. Til sölu netaafdragari frá
Hafspil (fyrir minni báta) sem nýr.
Uppl. í síma 61943.
Til sölu Sanyo kasettutæki með
lausum hátölurum, 2ja ára gamalt.
Á sama stað til sölu píanó.
Uppl. í síma 22319.
Til sölu Yamaha Electrone A505
með skemmtara og fótbassa. 2ja
ára. Mjög vel með farið.
Einnig myndbandstæki 2ja ára.
Uppl. í síma 27276 eftir kl. 20.00.
Til sölu lítið sumarhús á Bakka-
firði. Universal tractor, árg. 78
með ámoksturstækjum. Mazda
station 818, árg. 74, nýuppgerður,
selst ódýrt. Vicon áburðardreifari,
árg. '84, og Kemper heyvagn, 24
rúmm.
Uppl. í síma 97-3396 á kvöldin.
RAFIAGNAVERKSTÆÐI
TÓMASAR
Raflagnir
VlSgerSir
Efnissala
Vörubíll með krana.
Til sölu Ford Trader, árg. '65,
Herkules krani 2.5 tonn. Bíll og
krani i góðu standi. Útlit gott.
Uppl. í síma 96-41617 og vinnu-
sími 96-42030.
Til sölu Mercedes Benz 190,
árg. ’60. Einnig Volkswagen bjalla
árg. 72 Ameríkutýpa, tvær B.M.C.
díselvélar og 4ra gíra kassar úr
Gypsi jeppa.
Uppl. í síma 96-61711 í hádeginu
og milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu er bifreiðin A-2707 VW-
Jetta, árg. ’82, sjálfskiptur með
topplúgu. Til sýnis á Bílasölu
Höldurs sími 24119.
Upplýsingar einnig í síma 23779 á
kvöldin.
Til sölu Citroen GSA Pallas
árgerð 1982. Ekinn 58 þús. km.
Góð kjör.
Upplýsingar í sima 24132.
Til sölu Willys AMC Jeep CJ5,
árg. 76 (blæju).
Uppl. í síma 25557 eftir kl. 19.00.
Til sölu.
Góður Fíat Panda 34, árg. ’83. Á
götuna '85. Góð kjör.
Uppl. í síma 23760.
Til sölu Deutz 4006 árg. 74.
í góðu standi.
Uppl. gefur Sigurður í síma 95-
1565.
Til sölu Land-Rover dísel,
árg. ’67.
Uppl. í síma 31305 eftir kl. 21.00.
Til sölu Mazda 818, árg. 78, 2ra
dyra coupé. ( góðu standi, ek.
rúmlega 62 þús. km.
Uppl. í síma 22694 á kvöldin.
Húseigendur
Húseigendur athugið.
Vanti ykkur eldhúsinnréttingu,
baðinnréttingu eða fataskápa, þá
hafið samband við Valsmíði sf.
og fáið teikningar og tilboð.
Valsmtði sf.
Frostagötu 6 c
Akureyri, stmi 23003.
Landbúnaðarvélar
Til sölu Kemper heyhleðsluvagn
28 m3 og Class heyþyrla, fjögurra
stjörnu, fimm arma.
Uppl. í síma 61524.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 26774.
Panasonic Panasonic
★ Ferðatæki.
★ Videotæki.
★ Bíltæki.
★ Rakvélar.
★ Ryksugur.
★ Technics.
★ Hljómtæki.
Háþróuð japönsk gæðavara.
Viðgerðir - Verslun.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Beltagrafa, Priestman 108, árg.
79 (ca. 13 t.) í góðu ásigkomu-
lagi til sölu. Dráttarbíll með vagni
getur fylgt. (Hugsanlega vinna
líka).
Uppl. á kvöldin í síma 96-31149.
Bókamarkaðurinn.
Bókamarkaðurinn heldur áfram
hjá okkur. Gerið góð kaup.
Opið laugardag og sunnudag frá
kl. 2-7.
Fróði, Kaupvangsstræti 19
sími 26345.
Sendum í póstkröfu.
Gallery Nytjalist er opið alla
föstudaga frá kl. 14.00-18.00.
Þar finnur þú sérstæða og per-
sónulega muni unna af fólki
búsettu á Norðurlandi. Við minn-
um á opið hús á fimmtudagskvöld-
um þá verður jafnan tekið á móti
munum til sölu í Gallery Nytjalist.
Félagið Nytjalist.
Atvinna r
Óska eftir stúlku til sveitastarfa
í sumar.
Þarf að vera vön.
Uppl. í síma 96-26751 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Kona óskast til heimilsstarfa og
til að gæta 3ja barna. Má ekki
vera yngri en 30 ára. Verður að
vera reglusöm og barnagóð.
Þær sem hafa áhuga leggi inn
nafn og símanúmer á afgreiðslu
Dags merkt „Heimilisstarf"
Flaggstanga-tíminn nálgast.
Hringið í síma 96-21488 þar fást
allar upplýsingar.
Full búð af fallegum Ijósum.
Loftljós, kastarar, borðlamapr,
standlampar.
Opið á laugardögum.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Bíleigendur.
Látið bóna fyrir páskana. Komið
eða hringið og fáið nánari upplýs-
ingar.
Bónstöðin.
Kaldbaksgötu 5, sími 27418.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tökum að okkur daglegar
ræstingar fyrir fyrirtæki og
stofnanir. Ennfremur allar hrein-
gerningar, teppahreinsun og
gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Hreingerningar -
Gluggaþvottur-
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Teppahreingerningar -
Hreingerningar - Gluggaþvottur.
Tek að mér alhliða hreingerningar
og teppahreinsanir í íbúðum,
stigagöngum og stofnunum.
Hreinsa teppin með nýlegri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góð-
um árangri.
Vanur maður vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650.
Veiðimenn
Sala á veiðileyfum í Litluá í Keldu-
hverfi hefst 20. apríl hjá Margréti í
Laufási.
Sími 96-52284.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Teppaland
Teppaland.
Káhrs parkett, Tarkett gólfdúkar,
gólfteppi í úrvali frá kr. 395,- rri2.
Mottur, dreglar, korkflísar vinilflís-
ar, gólflistar plast og tré. Ódýr
bílateppi. Vinsælu Buzil bón og
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504. Útvega öll
kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23827.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Blómabúðuh' ~
Laufas auglýsin-
Vekjum athygli
á lengri
opnunartíma
fermingardagana.
Opið laugardaga 9-16
og sunnudaga 10-16
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250.
Sími25566
Opiðalla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Vantar:
4ra herb. íbúð við Smárahlíð.
Skipti á 3ja herb. íbúð við
Smárahlíð koma til greina.
Langahlíð:
Einbýlishús 6 herb. ásamt
tvöföldum bílskúr. Eign í
mjög góðu standi. Skipti á
góðri eign á Reykjavíkur-
svæðinu koma til greina.
Einholt:
5 herb. einbýlishús með rúm-
góðum bílskúr samtals 170
fm. Laust 1. júní.
Jörvabyggð:
Nýtt einbýlishús 6 herb.
ásamt bílskúr samtals tæpl.
200 fm.
Tungusíða:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr samtals 360 fm.
Gistiaðstaða á neðri hæð. Við-
skiptasambönd fylgja.
Ægisgata:
5 herb. einbýlishús i góðu
standi ca. 135 fm. Hluti húss-
ins nýr.
Skarðshlíð:
3 herb. íbúð í fjölbýlishúsi 80
fm. Laus 1. júní.
Hvannavellir:
Iðnaðarhúsnæði í góðu standi
samtals 340 fm. Góð lán áhvíl-
andi.
Strandgata:
Verslunarhúsnæði. Laust
strax.
I smíðum:
íbúðir í fjölby lishusi við
Hjallalund. Einnig raðhús og
parhús. Uppl. og teikningar
á skrifstofunni.
FASTHGNA& IJ
SKIPASAlAlgfc
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Tóbaksreykur
XjTTN. mengar loftið
C/IPlKo 09 er
hættulegur
heilsunni.
uu
LANDLÆKNIR