Dagur - 10.04.1987, Blaðsíða 21
J
FÖSTUDAGUR
10. april
6.00 í bítið.
9.05 Morgunþáttur.
Meðal efnis: Óskalög
hlustenda á landsbyggð-
inni og getraun.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á mllll mála.
16.05 Hringiðan.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Lög unga fólksins.
21.00 Tekið á rás.
Ingólfur Hannesson og
Samúel Öm Erlingsson
lýsa úrslitaieiknum i bikar-
keppni karla í körfuknatt-
leik sem háður er í Laugar-
daishöll.
23.00 Á hinni hliðinni.
00.10 Næturútvarp.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 8,
9, 10, 11, 15, 16, 17,18, 22
og 24.
LAUGARDAGUR
11. april
6.00 í bítið.
9.03 Tiu dropar.
11.00 Lukkupotturinn.
12.45 Listapopp.
14.00 Poppgátan.
15.00 Við rásmarkið.
17.00 Savanna, Ríó og hin
tríóin.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tilbrigði.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Með sinu lagi.
20.00 Rokkbomsan.
21.00 Á mörkunum.
- Sverrir Páll Erlendsson.
(Frá Akureyri).
22.05 Snúningur.
00.05 Næturútvarp.
Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10,
12,16, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
12. apríl
6.00 í bítið.
9.03 Perlur.
(Endurtekinn þáttur frá
miðvikudagskvöldi).
10.05 Barnastundin.
11.00 Gestir og gangandi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heilmikið mál.
Gísii Sigurgeirsson endur-
skoðar atburði nýliðinnar
viku. (Frá Akureyri).
14.00 í gegnum tíðina.
15.00 Tekið á rás.
16.05 Vinsældalisti rásar 2.
Gunnar Svanbergsson og
Georg Magnússon kynna
og leika þrjátíu vinsælustu
lögin á rás 2.
18.00 Gullöldin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ungæði.
20.00 Norðurlandanótur.
21.00 Á sveitaveginum.
22.05 Dansskólinn.
23.00 Rökkurtónar.
00.10 Næturútvarp.
Fréttir sagðar kl. 8.10, 9, 10,
16, 22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
FÖSTUDAGUR
10. apríl
18.00-19.00
Inga Eydal rabbar við
hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tón-
list og greinir frá helstu
viðburðum helgarinnar.
LAUGARDAGUR
11. apríl
18.00-19.00 Þú átt leikinn.
Félagasamtök á Norður-
landi kynna starfsemi
sína.
SUNNUDAGUR
12. apríl
10.00-12.20 Sunnudags-
blanda.
Umsjón: Gísli Sigurgeirs-
son.
989
fRYL GJANl
W FÖSTUDAGUR
10. april
07.00-09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni.
09.00-12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum.
Afmæliskveðjur, kveðjur
til brúðhjóna og matar
uppskriftir.
12.00-12.10 Frettir.
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn *
14.00-17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd.
17.00-19.00 Ásta R. Jóhann-
esdóttir í Reykjavik síð-
degis.
19.00-22.00 Jóhanna Harð-
ardóttir á flóamarkaði
Bylgjunnar.
22.00-03.00 Haraldur Gisla-
son
nátthrafn Bylgjunnar.
03.00-08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
LAUGARDAGUR
11. april
08.00-12.00 Valdís Gunnars-
dóttir.
12.00-15.00 Ásgeir Tómas-
son á léttum laugardegi.
15.00-17.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar.
Helgi Rúnar Óskarsson
leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar.
17.00-19.00 Laugardags-
popp á Bylgjunni
með Þorstemi Ásgeirssym.
19.00-21.00 Rósa Guðbjarts-
dóttir
lítur á atburði síðustu
daga.
21.00-23.00 Anna Þorláks-
dóttir i laugardagsskapi.
23.00-04.00 Jón Gústafsson,
nátthrafn Bylgjunnar
04.00-08.00 Næturdagskra
Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
12. apríl
08.00-09.00 Fréttir og ton-
list i morgunsarið.
09.00-11.30 Andri Már Ing-
ólfsson
leikur ljúfa sunnudags-
tonlist;
11.30- 13.00 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar.
13.00-15.00 Helgarstuð með
Hemma Gunn.
15.00-17.00 Þorgrimur Þrá-
insson i léttum leik.
17.00-19.00 Rósa Guðbjarts-
dóttir
leikur rólega sunnudags-
tónlist að hætti hússins og
fær gesti í heimsókn.
19.00-21.00 Felix Bergsson
á sunnudagskvöldi.
Kveðjur nl afmælisbarná
dagsins. (Síminn hjá Felix
er 611111).
21.00-23.30 Popp á sunnu-
dagskvöldi.
23.30- 01.00 Jónína Leós-
dóttir.
01.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
þeyttum rjóma. Borið fram með
þeyttum rjóma eða ís. Tilvalin
sem eftirréttur eða með kvöld-
kaffinu.
Piparmyntuterta
4 egg
V/2 bolli kókosmjöl
'/2 bolli döðlur
100 g suðusúkkulaði
1 bolli sykur
, '/2 bolli hveiti
1 tsk. lyftiduft.
Eggin og sykurinn þeytt vel.
Hveiti, kókosmjöli, döðlum,
lyftidufti og súkkulaði bætt var-
lega út í. Hrært með sleif. Bakað
í tveim formum.
Fylling:
Peytlur rjómi
4 niðurbrytjaðar piparmyntu-
stengur eða after eight.
Sett á milli botnanna.
Tertan skreytt með rjóma og
ávöxtum.
Sjávarréttapaté
(fiskikœfa)
; / kg fiskur (beinlaus og roðlaus)
[ 2 egg
j 1 dl rjómi
2 dl brauðrasp
2 dl sveppir
1 msk. fiskkrydd
2 msk. söxuð grœn paprika
2 rrísk. söxuð rauð paprika.
Skerið fiskinn í litla bita (ca. 2
cm). Maukið helminginn af
fiskinum í blandara. Sláið sundur
eggin, blandið rjómanum saman
við. Hellið eggjablöndunni hægt
saman við fiskinn í blandaranum
og kryddið. Fiskblandan, rasp,
sveppir, paprika og afgangurinn
af fiskinum hrært saman. Sett í
snrurt ílangt form, álpappír
breiddur yfir og bakað í vatns-
baði við 200° C í 30-40 nrín.
ATH.! Hvaða fisk sem er nrá
nota í þennan rétt og gjarnan
fleiri en eina tegund, t.d. lúðu
eða lax og blanda saman við
hörpuskelfiski, rækju og krækl-
ingi.
Ágætt er að hella volgu fiski-
hlaupi í formið þegar kæfan
er orðin hálfköld. Þennan rctt er
tilvalið að laga daginn fyrir
notkun.
Alsœla
(fyrir 4)
I egg
1 bolli hveiti
'/2 bolli sykur
1 tsk. natron
'/2 tsk. salt
'/2 dós ávextir.
Eggin og sykurinn þeytt. Öllu
hinu bætt út í. Sett í eldfast nrót.
'Á bolla af kókosmjöli og Vi bolla
af púðursykri stráð yfir. Bakað
við 150-200° C í 30-40 nrín. Borið
fram með rjóma. Tilvalin senr
eftirréttur eða með kvöld-
kaffinu.
10. apríl 1987 — DAGUR - 21
i'r. ► rv '*'r>
FuDkomnir
genimír
- nýir möguleikar fyrir einfætta
Á björtum vordegi fyrir 22 árum
kynntist Jim Clark, mennta-
skólanemi í Bandaríkjunum, af
eigin raun ofsagleðinni sem
fylgir fræknum sigri og örvænt-
ingunni í kjölfar ósigurs. Þessi
hugtök snertu hann á áþreifan-
legan hátt, gleðin og örvæntingin
voru meira en ofnotuð orð.
Síðdegis þennan dag vann Jim
Clark meistaratitilinn í stangar-
stökki við Washington state high
school. Um kvöldið, þegar Jim
var á leið heim eftir íþrótta-
keppnina, lenti hann í bílslysi og
afleiðingar þess voru þær að hann
missti vinstri fótinn. Skyndilega
varð þessi frábæri íþróttamaður
að einfættum öryrkja og tilfinn-
ingalífið var í molum. Fljótlega
fékk hann gervifót en þetta var
tréfótur og ekki mjög þægilegur
eftir því sem Jim segir: „Hvert
einasta skref var mér óbærileg
kvöl. Ef ég gekk lengur en hálf-
tíma í senn var sársaukinn yfir-
þyrmandi.“
Jim bjó við þessar heftandi
aðstæður, þessar takmarkanir,
allt til ársins 1983 er hann fékk
svonefndan „Seattle fót“. - Þetta
er gervilimur sem er hannaður á
þann hátt að reynt er að líkja eft-
ir fjöðrun og sveigjanleika
mannsvöðva.
„Seattle fóturinn hefur gjör-
breytt lífi mínu,“ segir Jim Clark,
sem er nú prófessor í viðskipta-
fræðum við Washington háskól-
ann. Hann skokkar reglulega og
síðastliðið sumar ferðaðist hann
fótgangandi um svissnesku alp-
ana og gekk að meðaltali um 16
kílómetra á dag.
Saga Maanaima Lang, sem
missti annan fótinn í Víetnam
árið 1966, er jafn áhrifarík: „Ég
hélt að ég gæti aldrei gert nokk-
urn skapaðan hlut framar," segir
Lang sem er bókhaldari við
Washington háskólann. Með til-
komu „Seattle fótarins“ spilar
hann körfubolta þrisvar í viku og
leggur jafnframt stund á tennis
og bregður sér á sjóskíði.
Clark og Lang eru aðeins tveir
af mörg hundruð einfætturr
mönnum sem byrjað hafa nýtt líf
eftir að hafa fengið þennan bylt-
ingarkennda hjálparbúnað.
„Seattle fóturinn“ samanstendur
af hörundslitaðri „polyurethane"
kvoðu sem hylur innri teygju-
böndin, eða grindina, sem búin er
til af „Delrin" sérstöku teygjan-
legu gerviefni. Það var hannað
hjá Prosthetics Research Study í
Seattle undir forystu Dr. Ernest
M. Burgess sem hefur verið leið-
andi skurðlæknir á þessu sviði.
„Það er fjöðrin sem er lykillinn
að velgengninni," segir Dr.
Burgess. „Hún getur dregist sam-
an og þanist út líkt og raunveru-
legir vöðvar. Hún geymir og læt-
ur af hendi orku rétt eins og
venjulegur fótur."
Undraefnið „Delrin" er búið
til hjá Du Pont en fyrirtækið er
þekkt fyrir hönnun á alls kyns
fíberefnum og öðrurn gerviefn-
um. Það býr yfir miklum styrk,
sveigjanleika, langri endingu og
virðist kjörið til að nota við fram-
leiðsl í gervilima.
Uir 900 „Seattle fætur" hafa
verið framleiddir sfðan búnaður-
inn var kynntur árið 1983. Dr.
Burgess sér mun stærra dænri fyr-
ir sér: „í Bandaríkjunum einum
eru yfir 250 þúsund manns sem
hafa misst fót og árlega bætast
þar við 60 til 70 þúsund manns.
Margir þeirra eru eldra fólk sem
þarf léttan og sérhannaðan
útbúnað og í þeirra tilfellum get-
ur valið staðið á milli þess að geta
gengið eða þurfa að nota hjóla-
stól,“ segir Dr. Burgess.
Fóturinn getur líka gefið þeim
þúsundum er komu bæklaðir frá
Víetnam vonir um nýtt og betra
líf. Framleiðendurnir eru bjart-
Með tilkomu „Seattle fótarins" get-
ur Maanaima Lang stokkið upp og
skotið yfir mótherjann. Hann stund-
ar líka sjóskíði og leikur tennis
reglulega.
Jim Clark er búinn að hafa „Seattle
fótinn“ síðan '83. Hann skokkar
þrisvar í viku og síðastliðið sumar
ferðaðist hann fótgangandi allt að
16 km á dag í svissnesku ölpunum.
sýnir því þeir telja að „Seattle
fóturinn“ hafi umtalsverða kosti
umfram aðra gervilimi. Þeir segja
að hann geri einfættum mönnum
kleift að hreyfa sig mun meira en
áður og sé að öllu leyti mun full-
komnari en annar hliðstæður
búnaður.
Þeir sem hafa fengið þennan
nýja búnað eru a.m.k. ánægðir
og líta á lífið í öðru ljósi. Til
dæmis hlakkar Maanaima Lang
óskaplega til að heimsækja fjöl-
skyldu sína í Samoa. „Þegar ég
fór þangað fyrir fimm árum,“
segir þessi fyrrverandi hermaður,
„reyndi ég að klifra upp pálmatré
en gat það ekki. En næst þegar ég
fer heim til Pago Pago ætla ég
sjálfur að ná í kókoshnetu úr ein-
hverju trénu.“
SS tók saman (þvtt úr Du Pont Mugazine 4-
1986).
Akureyringar - Nagrannar.
Nýtt rafmagnsverkstæði
að Óseyri 6.
Góð þjónusta - Vanir menn.
Nýlagnir ★ Viðgerðir.
RAFMAR HF. Óseyri 6, sími 27410.
Blaðamenn óskast!
DAGUR óskar aö ráða blaðamenn til starfa. Þurfa aö
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist ritstjóra DAGS Strandgötu 31, pósthólf
Útför,
ÞÓRIS VALGEIRSSONAR,
bónda, Auðbrekku,
er lés't 6. apríl, fer fram frá Möðruvallakirkju I Hörgárdal, mið-
vikudaginn 15. apríl kl. 13.30.
Halla Halldórsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.