Dagur - 04.05.1987, Side 6
6 - DAGUR - 4. maí 1987
Erlendur Hermannsson þjálfar Þór í 1. deildinni
næsta vetur.
Handbolti:
Brynjar áfram
með KA
Erlendur
m » r ■ i_ r
þjalfar Þor
Þórsarar hal'a endurráðið Erlend Hertnanns-
son sem þjálfara nieistaraflokks í handbolta
inesta keppnistímabil. I»að keniur fæstum á
óvart þar sem Erlendur náði l'rábæriini
árangri með liðið í vetur og kom því í 1.
deild.
Síðastliðið haust leit jafnvel ut á tímabili
að handknattleiksdeild félagsins legðist nið-
ur vegna manneklu. En úr rættist með þjálf-
un og stjórnarmenn og árangurinn lét ekki á
sér standa, Þór vann sér sæti í 1. deild eftir
að hafa komist „bakdyrainegin“ í 2, deild í
fyrra.
Ljóst er róður Þórsara verður þungur á
næsta ári en ef liðið heldur þeim mannskap
er lék með liðinu í vetur og fær jafnvel einn
til tvo snjalla leikmenn til viðbótar, gefur llð-
ið spjarað sig.
Brynjar Kvaran hefur skrifað undir nýjan
þjálfarasamning við KA og mun hann þjálfa
liðið áfram í 1. deildinni í handbolta næsta
ár. Brynjar tók við liðinu í haust og Ijóst var
þá að hann ætti erfitt verkefni fyrir höndum
þar sem KA liafði misst nokkra af sínum
betri leikntönnum. En Brynjar náði mun
betri árangri með liðið en búist var við í upp-
hafi móts. Liðið hafnað í 6. sæti í 1. deild
með 20 stig í 18 leikjum, vann 9 leiki, geröi 2
jafntefli og tapaði 7 leikjum.
• Flest bendir til þess að KA missi stórskyttu
sína Jón Kristjánsson eins og áður hefur
komið fram í blaöinu en á móti hefur Jakob
Jónsson sem hefur verið stórskytta í Noregi
síðustu ár, gengið til liðs við KA-menn á ný.
Brvnjar Kvaran hefur verlð endurráðinn þjálfari
KÁ.
íþróttiL
Sigurbjörn Viðarsson leikmaður Þórs og Tryggvi Gunnarsson leikmaður KA berjast um knöttinn í leiknum á
föstudag.
Bikarkeppni KRA:
Þór sigraði KA
í baráttuleik
- og liðið sigraði í bikarkeppninni og vann bikarinn til eignar
„Ég er mjög ánægður, mér
hefur ekki gengið neitt allt of
vel framan af vori en ég finn að
þetta er allt að koma. Þessi
leikur var ósköp venjulegur
leikur á milli þessara liða, mik-
il barátta en lítil knattspyrna
sýnd,“ sagði Hlynur Birgisson
hetja Þórsara í leiknum við
KA í bikarkeppni KRA á
föstudag. Hann skoraði eina
mark leiksins og tryggði Þór
sigur og um leið sigur í bikar-
keppni KRA 1987. Þórsarar
unnu bikarinn sem keppt var
um til eignar þar sem þetta var
í flmmta sinn sem þeir vinna
hann.
Leikurinn sem fram fór á KA-
vellinum var lítið fyrir augað
enda aðstæður til knattspyrnu-
iðkunar ekkert sérlega
skemmtilegar. KA-menn voru
mun frískari í fyrri hálfleik og
voru óheppnir að koma ekki
marki á Þórsara. Strax á 3. mín.
fékk Bjarni Jónsson boltann einn
og óvaldaður innan við markteig
til hliðar við markið en Baldvin
markvörður Þórs varði fast skot
hans í horn. Þórsurum gekk illa
að hreinsa frá markinu og alls
fengu KA-ntenn þrjár hornspyrn-
ur í röð. Eftir þessa hörðu atlögu
KA-manna í qpphafi leiksins
jafnaðist hann til muna en þó
náðu Þórsarar aldrei að ógna
marki KA í fyrri háífleik. Á 33.
mín. hálfleiksins má segja að
Þórsarar hafi sloppið mcð
skrckkinn. Eftir mikinn darr-
aðadans í vítateig Þórs og hrika-
legt úthlaup Baldvins markvarð-
ar. bjargaði Jónas Róbertsson
skoti KA á marklínu. í hálfleik
var staðán 0:0.
í síðari hálfleik snérist dæmið
við og þá voru Þórsarar mun
frískari. Á 48. mín. fékk Nói
hörkufæri á vítateig en fast skot
hans fór iangt fram hjá. (Rétt við
línuvörðinn). Á næstu mín. á eft-
ir skoraði Hlynur síðan sigur-
markið. Einar Arason braust þá
af harðfylgi upp að endamörk-
um vinstra megin og sendi háan
bolta fyrir markið. Haukur
Bragason markvörður KA virtist
hafa öruggar hcndur á knettinum
en svo var ekki, hann missti bolt-
ann og Hlynur var fyrstur að átta
sig og potaði honum í stöngina og
inn. Skömmu síðar átti Bjarni
skot rétt yfir Þórsmarkið og þeg-
ar lítið var eftir af leiknum skall-
aði Erlingur Kristjánsson yfir
Þórsmarkið eftir aukaspyrnu. En
fleiri urðu mörkin ekki og Þórs-
arar fögnuðu sigri í leikslok.
Einar Arason og Halldór
Áskelsson voru skástir í Þórslið-
inu en hjá KA voru þeir Bjarni
Jónsson og Erlingur Kristjánsson
skástir.
Leikinn dæmdi Magnús Jónat-
ansson og fórst honum það ágæt-
lega úr hendi.
Handbolti:
Tveir landsleikir
við Norðmenn
- Jón Kristjánsson í landsliðshópnum
Landslið íslands, skipað leik-
mönnum 21 árs og yngri leikur
tvo leiki gegn Norðmönnum
um það hvor þjóðin kemst í
lokakeppni heimsmeistara-
móts landsliða í handknattleik,
U-21. Fyrri leikurinn fer fram
á íslandi 30. maí en sá síðari í
Noregi 6. júni. Sjálf loka-
keppnin fer fram í Júgóslavíu í
desember.
Viggó Sigurðsson þjálfari
íslenska Iiðsins hefur valið liðið
Jón Kristjánsson er í hópnum sem
mætir Norðmönnum.
sem leikur þessa leiki og þeir eru
eftirtaldir:
Markverðir:
Bergsveinn Bergsveinsson FH
Guðmundur A Jónsson Fram
Hrafn Margeirsson ÍR
Aðrir leikmenn:
Konráð Olavsson KR
Hálfdán Þórðarson FH
Gunnar Beinteinsson FH
Bjarki Sigurðsson Víking
Sigurjón Sigurðsson Haukum
Sigurður Sveinsson Aftureld.
Stefán Kristjánsson FH
Árni Friðleifsson Víking
Einar Einarsson Stjörnunni
Héðinn Gilsson FH
Jón Kristjánsson KA
Skúli Gunnsteinsson Stjörnunni
Pétur Petersen FH
Sjö lið tryggðu sér sæti í aðal-
keppninni á síðasta heimsmeist-
aramóti en það eru Sovétmenn,
Svíar, Tékkar, Danir, Júgóslav-
ar, Austur-og Vestur Þjóðverjar.
Þá hafnaði íslenska liðið í 8 sæti
eftir tap gcgn Dönum í hörku-
leik.
ísland og Noregur léku síðast í
þessum aldursflokki í Noregi síð-
astliðið haust og þá fóru Norð-
menn með sigur af hólmi 24:21.
Liðin þykja nokkuð jöfn að getu
og má búast við hörkuleikjum.
Bik;
Reynslu
gerði
- þegar liðið ti
Á fimmtudagskvöldið léku KA
og Grótta til úrslita í bikar-
keppni annars flokks karla í
handknattleik. Leikurinn fór
fram í Seljaskóla og honum
lauk með sigri Gróttu 23-20
eftir að þeir höfðu haft forystu
12-9 í hálfleik.
KA strákarnir hófu leikinn af
miklum krafti og skoruðu tvö
fyrstu mörkin. Gróttumenn jöfn-
uðu síðan 3-3 en KA náði foryst-
unni aftur og var yfir þangað til
um miðjan hálfleikinn að Seltirn-
ingar sigu fram úr og héldu for-
ystu til loka leiksins.
Jón Kristjánsson fór mjög vel
af stað í leiknum en var síðan
tekinn úr umferð og við það riðl-
aðist leikur KA mjög mikið.
Arnar Dagsson leikmaöur KA svífur ir
Keppni
Daníel o
Daníel Hilmarsson frá Dalvík
og Guðrún H. Kristjánsdóttir
frá Akureyri sigruðu í sam-
hliðasvigskeppni sem lialdin
var í Bláfjöllum á laugardag-
inn. Mjög gott veður var á
Knatts
Glasgow
skoskur
Glasgow Rangers, liðið sem
Greame Souness fyrrum
leikmaður Liverpool stýrir og
leikur með, varð á laugardag-
inn skoskur meistari í knatt-
spyrnu.
Þó enn sé ein umferð eftir í
skosku úrvalsdeildinni er titillinn
þegar í höfn hjá Rangers. Liðið
gerði jafntefli við Aberdeen á
laugardaginn 1:1 á útivelli en á