Dagur - 04.05.1987, Qupperneq 11
4. maí 1987 - DAGUR - 11
Bjóöum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón-
varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur-
um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl-
tækjum, talstöðvum, fiskileltartækjum og sigl-
ingartækjum.
ísetning á bíltækjum.
Skólastjórar - kennarar
Óskum eftir að ráða skólastjóra og kennara
við grunnskóla Svalbarösstrandar.
Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Upplýsingar veitir formaður skólanefndar
í síma 25164 eða oddviti í síma 23964.
Hestamenn
Úrval af hestavörum s.s.
Miðvikudagur 6. maí
kl. 20.30. - Uppseit.
Fimmtud. 7. maí
kl. 20.30. - Uppselt.
Föstud. 8. maí kl. 20.30.
Laugard. 9. maí kl. 20.30.
“ MIÐASALA
SiMI
96-24073
lEIKFÉLAG AKUR6YRAR
Prj ónamenn
Iðnaðardeild Sambandsins, Ullariðnaður, óskar eftir að
ráða fólk við prjónastörf á allar vaktir.
Saumastörf o.fl.
Við getum líka bætt við starfsfólki við saumaskap, sníð-
ingu o.fl. á dagvakt og kvöldvakt.
Kembing — Spuni
Þá vantar okkur starfsfólk í Loðbandsdeild við kemb-
ingu, spuna og fleiri störf.
Sumarfólk
Við munum bæta við sumarfólki við ýmis störf.
(Þó ekki yngri en 16 ára).
Mötuneyti 'er á staðnum. Bónusvinna.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
IÐNAÐARDEILD
SAMBANDSINS
GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900
★ Taumar
★ Höfuðleður
★ Múlar
★ ístöð
★ Töskur
★ Járningaáhöld
★ Skeifur ★ Stangir
★ Hringamél ★ Hjálmar ★ Hnakkar
Effol
★ Hóffeiti
★ Hófspray
★ Sjampó
★ Hóftjara
★ Blautspray
★ Leðurfeiti
★ Leðurolía
★ Leðurhreinsir
★ Stígvélahreinsir
★ Fax- og taglspray
Byggingavörur
Glerárgötu 36
Sími 96-21400.
Bjartsýnt fólk byggir
Við bjóðum til sölu eignir í fjölbýlishúsi
og
Við Hjallalund
í fjölbýlishúsinu númer 18-22 við Hjallalund bjóðum við
íbúðir, sem reistar verða í sumar og verða afhentar til-
búnar undir tréverk 1. desember nk. Hverri íbúð fylgir
35 fm bílgeymsla í kjallara hússins. Auk þess verður í hús-
inu lyfta og húsvarðaríbúð, sem skilað verður fullgerðri. Á
hverri hæð verður ein 2ja herb. íbúð, 59.1 fm, tvær 3ja
herb. íbúðir, 93.9 og 94.5 fm, og tvær 4ra herb. íbúðir,
101.7 og 102.8 fm. ~
Við Múlasíðu
Við bjóðum raðhúsíbúðir á einni hæð ásamt bílskúr.
íbúðirnar eru 4ra herbergja 110 fm en bílskúr er 29 fm.
íbúðirnar verða afhentar fokheldar 1. október nk.
AS. Gengið verður frá íbúðunum að utan, en
lóð grófjöfnuð.
ÍÍHjII
I taraldur Qg Guctlaugur sf.
b\^gingaverktakar
Möðrusiílu 6. Simar: Har. 25131. Guðl. 22351. Nnr. 3772-4106
í raðhúsunum númer 2-12 við Hjallalund bjóðum við sex
íbúðir. Þær verða á tveimur hæðum ásamt bílskúr samtals
161 fm og 172fm. Þessar íbúðir verða afhentarfokheldar
og fuilbúnar að utan 1. nóvember nk. Unnt verður að fá
þessar íbúðir afhentar tilbúnar undir tréverk.
Ennfremur bjóðum við 2 íbúðir í parhúsi númer 14 og 16
við Hjallalund. Þær verða á tveim hæðum ásamt bílskúr,
samtals 180 fm. Verða afhentar fokheldar 1. nóvember
nk.
byggir hf.
Sjón er sögu ríkari.
Simar: 96-26277 og 96-26172.
Kaupendur allra ofangreindra
eigna þurfa að hafa gilt lánsloforð
Húsnæðisstjórnar í höndum ef
þeir ætla að fjármagna kaup sín
með húsnæðislánum.
ATH:
Þeir sem hafa í höndum lánslof-
orð til kaupa á notuðu húsnæði
og hafa áhuga á þeim eignum
sem hér eru auglýstar eru beðnir
að hafa samband þar sem unnt
verður að breyta slíkum lánum í
nýbyggingarlán.
Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu okkar.
Sími25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
MSTÐGNA&fJ
skipasalaSSI
NORfMlRLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pélur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasimi hans er 24485.