Dagur - 03.06.1987, Blaðsíða 4
4- DAGUR-3. júní 1987
ná Ijósvakanum.
11. þátturinn af „Hver á að ráða?“ er kl.
19.30 í Sjónvarpinu.
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
3. júní
18.00 Úr myndabókinni.
Endursýndur þáttur frá 31.
maí.
Umsjón: Agnes Johansen.
19.30 Hver á ad ráða?
(Who’s the Boss?)
11. þáttur.
20.00 Fróttir og verður
20.40 Spurt úr spjörunum.
Sautjándi þáttur.
21.15 Kane og Abel.
Lokaþáttur.
21.55 Nærmynd af Nikar-
agva.
Þriðji og síðasti þáttur
Guðna Bragasonar frétta-
manns úr Mið-Ameríku-
ferð.
Fjallað er um stöðu kirkj-
unnar í Nikaragva og
stjómarandstæðinginn
Obando y Bravo kardínála.
Rætt er við Emesto Card-
enal, skáld og fyrrum
munk, og sagt frá erlendu
hjálparstarfi í landinu.
Þá verður fjallað um hlut-
skipti einkaframtaksins í
Nikaragva og rætt við tals-
mann. atvinnurekenda, Nic-
holas Bolanos.
Þýðandi Sonja Diego.
22.30 Nýjasta tækni og vis-
indi.
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
23.05 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
MIÐVIKUDAGUR
3. júni
19.00 íþróttir.
19.55 Sálumessa.
(Requiem.)
Menn vissu ekki hvaðan á
sig stóð veðrið þegar
höfundur söngleikjanna
Jesus Christ Superstar,
Evita, Cats o.fl. samdi
sálumessu. Frumflutning-
ur verksins í febrúar 1985
hlaut mikið lof gagnrýn-
enda, og sýnir, svo ekki
verður um villst, að And-
rew Lloyd Webber er
ýmislegt til lista lagt.
20.50 Bragðarefurinn.
(The Hustler.)
Bandarísk kvikmynd frá
árinu 1961 með Paul
Newman, Jackie Gleason
og George C. Scott í aðal-
hlutverkum.
Þetta snilldarverk leik-
stjórans Robert Rossen
segir á áhrifaríkan hátt
sögu ungs manns sem
dregur fram lífið sem ball-
skákleikari.
Paul Newman var
útnefndur til Óskarsverð-
launa fyrir leik sinn í þess-
ari mynd, en Óskarinn
hlaut hann svo 26 árum
síðar fyrir leik sinn í fram-
haldi þessarar myndar,
Peningahtnum (The Color
Of Money).
23.10 Adstoðarmaðurinn.
(The Dresser.)
Bresk mynd frá 1983 sem
gerist á árum seinni
heimsstyrjaldarinnar.
Leikari, sem nokkuð er
kominn til ára sinna, er á
ferð með leikhús sitt.
Fylgst er með marg-
slungnu sambandi hans
við aðstoðarmann sinn;
báðir hafa þeir helgað
leikhúsinu líf sitt og báðir
efast þeir um hlutverk sitt.
Aðalhlutverk: Albert Finn-
ey og Tom Courtney.
Leikstjóri: Peter Yates.
01.00 Dagskrárlok.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
3. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
- Hjördís Finnbogadóttir
og Óðinn Jónsson.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Sögur af Munda"
eftir Bryndísi Víglunds-
dóttur
Höfundur les (6).
9.20 Morguntrimm • Tón-
leikar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin
Umsjón: Helga Þ. Steph-
ensen.
11.00 Fréttir - Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Edward J. Fred-
eriksen.
11.55 Útvarpið i dag.
12.00 Dagskrá • Tilkynn-
ingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og bækur.
Umsjón: Sigrún Klara
Hannesdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fall-
andi gengi" eftir Erich
Maria Remarque.
14.30 Harmoníkuþáttur.
Umsjón: Bjarni Marteins-
son.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Umkomuleysið var
okkar vörn.
Þáttur um varnarmál
íslendinga fyrr og síðar.
Umsjón: Þorsteinn Helga-
son.
16.00 Fréttir • Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir • Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið
18.00 Fréttir • Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Fjölmiðíarabb.
Guðrún Birgisdóttir flytur.
20.00 Tónlistarkvöld Rikis-
útvarpsins.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum.
23.10 Djassþáttur.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
00.10 Samhljómur.
Umsjón: Edward J. Fred-
eriksen.
01.00 Veðurfregnir.
MIÐVIKUDAGUR
3. júní
6.00 í bítið.
Snorri Már Skúlason léttir
mönnum morgunverkin,
segir m.a. frá veðri, færð
og samgöngum og kynnir
notalega tónlist í morg-
unsárið.
9.05 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur Skúla Helga-
sonar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Leifur Hauksson,
Guðrún Gunnarsdóttir og
Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan.
Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son, Samúel Örn Erlings-
son og Georg Magnússon.
22.05 Á miðvikudagskvöldi.
Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
00.10 Næturvakt útvarps-
ins.
Magnús Einarsson stend-
ur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9,
10,11,12.20,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MIÐVIKUDAGUR
3. júní
18.03-19.00
Fréttamenn svæðisút-
varpsins fjalla um sveit-
arstjórnarmál og önnur
stjórnmál.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
MIÐVIKUDAGUR
3. júní
6.30 í Bótinni.
Benedikt og Friðný vekja
Norðlendinga með tali og
tónum.
9.30 Þráinn Brjánsson
spilar og spjallar fram að
hádegi.
12.00 Skúli Gautason
gefur góð ráð í hádeginu.
13.30 Ómar Pétursson
með Síðdegi í lagi.
17.00 Merkilegt mál.
Friðný Sigurðardóttir og
Benedikt Barðason taka á
málunum.
19.00 Dagskrárlok.
Fréttir sagðar kl. 12.00 og
18.00
989
MIÐVIKUDAGUR
3. júní
07.00-09.00 Pétur Steinn og
morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttum
megin fram úr með tilheyr-
andi tónlist og lítur yfir
blöðin.
Bylgjumenn verða á ferð-
inni um bæinn og kanna
umferð og mannlíf.
09.00-12.00 Valdís Gunnars-
dóttir á léttum nótum.
Sumarpoppið allsráðandi,
afmæliskveðjur og spjall til
hádegis.
Verður litið inn til fjöl-
skyldunnar á Brávallagöt-
unni?
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólk-
ið sem ekki er í fréttum og
leikur létta hádegistónlist.
14.00-17.00 Ásgeir Tómas-
son og síðdegispoppið.
Gömlu uppáhaldslögin og
vinsældalistapopp í rétt-
um hlutföllum.
17.00-19.00 Ásta R. Jóhann-
esdóttir í Reykjavík síð-
degis.
Ásta leikur tónlist, lítur
yfir fréttirnar og spjallar
við fólkið sem kemur við
sögu.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir á flóamarkaði
Bylgjunnar.
Flóamarkaður og tónlist.
21.00-24.00 Sumarkvöld á
Bylgjunni.
24.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
- Ólafur Már Bjömsson.
Tónlist og upplýsingar um
flugsamgöngur.
.hér og þar.
GLÆSHEG VIÐBYGGING
VÍGÐ AÐ JAÐRI
Ný og glæsileg viðbygging við golfskálann að
Jaðri, skála Golfkúbbs Akureyrar var vígð þann
27. maí síðastliðinn. í nýbyggingunni er fullkom-
in eldhúsaðstaða, golfverslun ásamt verkstæði,
húsvarðaríbúð, auk þess sem aðalsalurinn stækk-
aði til muna.
Byggingaframkvæmdir hófust þann 4. apríl en
áður hafði gamla húsið sem fyrir var verið rifið
Síðan var unnið sieitulaust, að mestu leyti í sjálf-
boðavinnu fram að vígsludegi en þá var allt tilbú-
ið. Félagar í GA sýndu þessu máli mikinn áhuga
og það voru margir sem lögðu hönd á plóginn.
Nýja húsnæðið er 240 fermetrar og tilkoma
þess gerbreytir allri aðstöðu á staðnum en í sumar
verður landsmótið einmitt haldið að Jaðri,
sem reiknað er með allt að 250 keppendu
Fjöldi manns mætti í veisluna í síðustu viku
nýja húsið var vígt og greinilegt var að menn
ánægðir með árangurinn sem hafði náðst á þeir
rúmlega sjö vikum sem það tók að byggja húsið.
Ljósmyndari Dags, Rúnar Þór Björnsson lét sig
ekki vanta á vígsluna og tók þessar myndir við
það tækifæri.
Tónleikar í Akureyraricirkju
Sjötíu manna blandaður kór frá
Neanderkirkjunni í Dússeldorf
heldur tónleika í Akureyrar-
kirkju miðvikudaginn 3. júní
kl. 20.30.
Stjórnandi kórsins er Oskar
Gottlieb Blarr, en hann hefur
samið tónverk, sem vakið hefur
mikla athygli og heitir Jesús
Passía, en það verk mun hann
flytja með Sinfóníuhljómsveit
íslands, einsöngvurum og kórn-
um sínum í Hallgrímskirkju á
kirkjutónlistarhátíð, sem hefst
um hvítasunnuna.
Efnisskráin er mjög fjöl-
breytt, en auk kórsöngs þá
verður leikið á hljóðfæri, og má
geta þess að með í ferðinni er
frábær slagverksleikari, sem
m.a. leikur einleik á marimba-
fón.
Kórinn var stofnaður árið
1961, og hefur haldið fjölda
tónleika víðs vegar um heim.
Á tónleikunum á Akureyrí
verða flutt verk eftir: Bach,
Eccard, Mendelssohn, Oskar
Gottlieb Blarr, Stravinsky og
Þorkel Sigurbjörnsson, o.fl.
Athygli skal vakin á því að
frumflutt verður verk eftir
stjórnanda kórsins Oskar
Gottlieb Blarr sem er tileinkað
Halldóri Laxness vegna 85 ára
afmælis hans á árinu.
Aðgöngumiðasala fer fram
við innganginn og er aðgangs-
eyrir kr. 400.-.