Dagur - 22.06.1987, Blaðsíða 16

Dagur - 22.06.1987, Blaðsíða 16
Skipagötu 12 síml 21464 Opnunartími Crown Chicken í sumar verdur frá kl. 11.00-23.30. v CROWN * CHICKEN fiiiniturTTV AKUREYRI Skipagötu 12 sími 21464 1 Jóhann Sigurjónsson: „Hrefnan ekki í útrýmingarhættu“ -a.m.k. tíu til fimmtán þúsund dýr við landið Fyrir framan hið nýja hús Sæplasts hf. á vígsludaginn. Frá vinstri: Pétur Reimarsson framkvæindastjóri, Jón Gunn- arsson framleiðslustjóri, Matthías Jakobsson stjórnarformaður og Kristján Aðalsteinsson nýráðinn sölumaður Sæplasts hf. Sæpiast á Daivík: Starfsemin flytur í nýtt húsnæði - framkvæmdir þegar hafnar við viðbyggingu „Samkvæmt okkar upplýsing- um gætu verið tíu til fimmtán þúsund dýr við landfð, e.t.v. fleiri. I fyrra tókst okkur í fyrsta sinn að telja hrefnur úr flugvél og niðurstöðurnar voru lagðar fyrir vísindanefnd Alþjóða-hvalveiðiráðsins, sem nú starfar,“ sagði Jóhann Sig- urjónsson, deildarstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, þegar hann var spurður um stærð hrefnustofnsins við landið. Að sögn Jóhanns er hrefnu- stofninn engan veginn í útrým- ingarhættu, miðað við þær veiðar sem hafa verið stundaðar undan- farin ár, en um tuttugu ára skeið hafa verið veidd um 200 dýr árlega. Reiknað er með að óhætt I vetur var óskað eftir tilboð- um í eignir þrotabús KSÞ á Svalbarðseyri og þar með er talin verslun í Vaglaskógi. Nokkur tilboð bárust í eignina og var Hálshreppi í Fnjóskadal seld hún á 710 þúsund. Er j þetta eina eign þrotabúsins sem seld hefur verið á frjálsum markaði en aðrar eignir þrota- búsins fara á uppboð á næst- unni eins og kunnugt er. Tryggvi Stefánsson, oddviti í Hálshreppi, sagði í samtali við Dag að til greina hefði komið að hreppurinn leigði verslunina út til reksturs en þar sem engin viðun- andi tilboð fengust mun hreppur- inn reka verslunina í sumar. Taldi hann að ef vel væri á mál- um haldið ætti reksturinn að geta skilað einhverjum hagnaði. Ástæður fyrir því að Háls- hreppur kaupir verslunina sagði Tryggvi að með þessu væri verið að reyna að skapa atvinnu fyrir fólkið í hreppnum. Ekki væri urn auðugan garða að gresja í þeim efnum, helst væri atvinnu að hafa við skógræktina að Vöglum en nú væri tekið að draga úr atvinnu við hana og því væri brugðið á þetta ráð. Nokkur störf eru við versl- unina, unnið á vöktum, en versl- sé að veiða eitt til fjögur prósent dýranna á ári, án þess að hafa áhrif á stofnstærðina. Fleiri upp- lýsinga er þörf til að áætla með þokkalegri nákvæmni stærð hrefnustofnsins, og verður unnið að þeim rannsóknum í sumar. „Það er ekki inni í myndinni að veiða áfram 200 hrefnur á ári, enginn hefur lagt það til. Ljóst er, að við þurfum að endurbæta taln- ingaraðferðir okkar og verður talningin í sumar framkvæmd með tilliti til þessa. Það eru ekki allir á einu máli um raunverulega stærð stofnisins og því er þörf á að affa frekari gagna og nota nýjustu rannsóknartækni," sagði Jóhann Sigurjónsson. „Það er alveg óljóst hvort við fáum leyfi til að veiða hrefnu í sumar, við höfum ekkert svar fengið ennþá. Þetta skýrist vænt- anlega eftir hvalveiðiráðstefn- una, sem hefst 22. júní. Ég var á netum í vetur og hef verið á snurvoð undanfarið en ég er búinn að vera á hrefnuveiðum á hverju ári frá 1970 og er ekki sáttur við að þetta sé tekið af manni. Við hrefnuveiðimenn teljum og höfum alltaf talið að nóg sé af hrefnu í sjónum og taln- ingin í fyrra sannaði, að við höfð- um rétt fyrir okkur,“ sagði Guð- mundur Haraldsson, hrefnu- veiðimaður á Akureyri, þegar hann var spurður álits á hrefnu- veiðibanninu. EHB unin verður opin alla daga vik- unnar í sumar. Verslunin í Vaglaskógi er með almennar neyslu- og ferðamanna- vörur á boðstólum, en hún þjónar aðallega ferðamönnum sem um Vaglaskóg fara en einnig njóta heimamenn góðs af versl- uninni. JÓH „Málið er þannig núna, að það er svo mikill maðkur að við erum hættir að hafa undan og verðum væntanlega að svíkja fjölda manns sem hafa nú þeg- ar pantaö hjá okkur“, sagði Smári Sigurðsson garðyrkju- maður, en óvenju mikið er um trjámaðk núna miðað við undanfarin ár. Það eru ein- göngu þrír menn sem sinna þessu starfi nú, og hafa þeir engan veginn undan eftir- spurn. Nú mun það vera þannig, að Síðastliðinn föstudag var vígt nýtt hús Sæplasts hf. á Dalvík. Fyrirtækið hefur verið í Ieigu- húsnæði hingað til, allt frá því að það var keypt til Dalvíkur fyrir þremur árum síðan. Nýja húsið er 840 fermetrar að stærð og kostar tæpar 32 millj- ónir króna. Húsbygginguna annaðist Híbýli hf. á Akureyri. Hafist var handa við bygginguna síðasta haust og uppsteypa hófst 10. okt- óber. Byggingin var fjármögnuð með lánum frá Iðnþróunarsjóði, Iðnlánasjóði og að hluta með eig- in fé. Fljótt varð ljóst að húsið er of lítið og eru framkvæmdir nú hafnar við viðbyggingu sem verð- ur 768 fermetrar að stærð. Við- byggingin ^verður tekin í notkun um næstu áramót. Einnig hefur verið ákveðið að fjárfesta í nýj- um framleiðslubúnaði til að auka afköst og hagkvæmni verksmiðj- unnar. Búnaður þessi verður kominn í gagnið um næstu ára- mót og mun rúmlega tvöfalda framleiðslugetuna. Kostnaður vegna þessa búnaðar er um 50 milljónir. Sæplast framleiðir fiskiker í fjórum stærðum, svo og vöru- bretti og kassabretti fyrir fiski- búast má við að maðkurinn verði í 2-3 vikur í viðbót. Ástæða þess að svo mikið er um maðk nú er tíðarfarið, sem verið hefur óvenju gott. Haustið var gott og veturinn mildur svo eggin voru mörg og skemmdust ekki yfir vet- urinn. Þá kom vorið snemma og var gott svo þau sprungu nærri því öll út og urðu að möðkurn. Síðan kom stutt kuldakast og er hlýnaði aftur sprungu enn fleiri út, og er þaö ástæða þess hve maðkurinn verður lengi enn. Vegna alls þessa vildi Smári koma því á framfæri að fólk kassa. Mikil eftirspurn hefur ver- ið eftir framleiðsluvörum Sæ- plasts hf. og ekki verið unnt að að anna henni. Þriðjungur fram- leiðslunnar er fluttur á erlenda markaði, í Færeyjum, Bandaríkj- unum og Kanada en einnig á Evr- ópumarkað. Velta fyrirtækisins hefur tvö- faldast ár frá ári og lítur út fyrir Margt bar til tíöinda hjá lög- reglunni á Akureyri um helg- ina og sumt nokkuð óvenju- legt. M.a. losnaði hjól undan bíl og lenti það á öðrum bfl sem skemmdist nokkuð. Þá kviknaði í bíl á föstudaginn og skemmdist hann mikið. Eig- andinn ætlaði að taka það nýtilegasta og henda flakinu síðan en þegar hann kom á staðinn hafði einhver tekið ómakið af honum, fjarlægt bíl- inn og hirt það heillegasta. Þá varð hestamaður fyrir ágangi bíls í Kjarnaskógi með hreinlega úðaði hjá sér sjálft. Hann benti á að nú væri til í apó- tekum hér lyf sem heitir Permas- ect. Það er að vtsu dýrt, en alveg hættulaust bæði mönnum og dýr- um með heitt blóð, sem er rnikill kostur t.d. vegna fuglanna. Lyfið vinnur að vísu ekki á roðamaur, en ber 100% árangur á trjámaðki og er auðvelt í meðförum. Það sem þarf er handdæla, sem snið- ugt væri að nokkrir tækju sig saman um að kaupa, eigi þeir hana ekki fyrir. Einn ml af Permasect er blandað út í 10 lítra af vatni svo brúsi af efninu dugir að veltan verði um 140 milljónir króna en heildarveltan á síðasta ári var 71 milljón. Afkoma hefur því verið góð, ef undan er skilið fyrsta árið en þá var tap á rekstr- inum. Hjá fyrirtækinu starfa nú 23 og hluthafar eru um 30, bæði ein- staklingar og fyrirtæki. JOH þeim afleiðingum að hesturinn fældist og féll á girðingu. Maður og hestur hlutu smávægileg meiðsl. Einnig var tilkynnt um hestamann sem fór út af vaði yfir Eyjafjarðará en hann náði að hanga í taglinu í land og varð ekki meint af. Þrír árekstrar voru skráðir í bækur lögreglunnar, allir minni háttar. Þá sagði Ingimar Skjóldal varðstjóri að mikið væri um að lögreglan væri beðin að opna læsta bíla, stundum 5-6 sinnum á dag. loforö“ á marga garða. Smári sagði ennfremur, að nú væri ástandið einna verst við Helgamagrastræti og Munka- þverárstræti, einkum vegna þess hversu gróin tré eru þar. Þeir sem sagt ráðleggja fólki að reyna að úða sjálft. Vilji fólk síðan vera fyrir- hyggjusamt, er hægt að úða að vetrinum með sérstöku lyfi sem vinnur á eggjunum, og þarf þá engar áhyggjur að hafa á vorin. VG Verslun KSÞ í Vaglaskógi: Seld Hálshreppi - Eina eign þrotabúsins sem seld er á frjálsum markaði Garðaúðun: „Þurfum að svíkja gefin - Miklar annir hjá garðyrkjumönnum Akureyri: Bifreið brann

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.