Dagur - 06.10.1987, Side 10
10 - DAGUR’- &. Október>;19«5
„LOdega dettur
þettaallt
níður í nokkur ár“
- fjallskilastjórinn Kristinn Hermannsson
tekinn tali
Fyrir utan réttina hitti ég fyrir
Kristin Hermannsson bónda,
eða kannski réttara sagt fyrr-
verandi bónda á Molastöðum,
en Kristinn þurfti að skera nið-
ur á seinasta hausti allt sitt fé
vegna riðu. Kristinn er fjall-
skilastjóri í Holtshreppi.
„Það er gaman að vera hérna.
Það má segja að það hafi oft ver-
ið mikið stuð á mönnum. En nú
líklega dettur þetta allt niður í
nokkur ár. Ætli það vanti ekki
12-1400 hausa hérna núna frá því
í fyrra og svo fækkar enn í ár.“
- Eru þetta langar göngur hjá
ykkur?
„Nei, þetta eru sáralitlar
göngur. Þær taka bara 2 daga.
Fyrri daginn er neðra svæðið
smalað og síðan er farið af stað
um sjöleytið að morgni réttar-
dagsins og komið að upp úr
hádeginu.“
- Hvernig var að ganga?
„Það var mjög gott að ganga
núna. Féð hefur komið svo mikið
niður eftir að kólnaði og fór að
snjóa í fjöllin. Það var neðarlega
í fjöllunum og mikið niður í
byggð. Þetta voru léttar göngur
og við náttúrlega heppnir með
veður eins og vanalega.“
- „Þú ert aðflutttur. Ertu
búinn að búa lengi hérna í Fljót-
unum?
„Ég kom hingað 1976 og það
var allt of fljótt sem maður þurfti
að hætta með kindurnar. Maður
reiknar síður með að byrja aftur.
Ég er lærður bifvélavirki og hef
undanfarið unnið á Reykjum í
laxeldisstöðinni Miklalaxi, sé um
- sagði Jón í Minna-Holti réttarstjóri
í landi Lundar í Stíflu sem
skáldkonan Guðrún kenndi sig
við er Holtsrélt eða Stíflurétt
eins og hún er oft kölluð. Þar
var réttað sunnudaginn 20.
september. Stíflurétt var allt
fram á síðustu ár líklega ein
fjárflesta rétt í austanverðum
Skagafirði og það þótti mikil
upplifun að fara í Stífluna á
réttardaginn.
Þegar Dag bar að garði var
stutt síðan féð kom til réttar.
Nokkuð margir bílar voru komn-
ir að réttinni, en þar sem þetta
var í fyrsta skipti sem undirritað-
ur kom í Stíflurétt var ekki gott
fyrir hann að dæma um hvort þeir
voru fleiri eða færri en vanalega.
Fólkið var komið inn í
almenninginn og farið að draga
féð. Þar á meðal réttarstjórinn
sjálfur Jón Sigurðsson í Minna-
Holti. Hann gaf sér þó tíma til að
rabbs og var fyrst spurður um
hvað lengi hafi verið réttað á
þessum stað í Stíflunni. •
„Ég kom hingað í Fljótin 1954
og þá var réttað hérna vestan við
ána til móts við bæinn Depla hér
norðan við. Það hefur svo líklega
verið sumarið ’59 sem þessi rétt
var byggð að tilstuðlan þáverandi
oddvita Jóns á Móafelli og
Hartmann á Þrasastöðum hafði
umsjón með byggingu hennar.
Með tilkomu þessarar réttar var
réttin vestan við ána að sjálf-
sögðu aflögð."
- Voru þetta nokkuð miklar
réttir hér áður fyrr?
„Já á tímabili og það eru ekki
nema 3-4 ár síðan hér var á
fjórða þúsund fjár. En síðan hafa
bæir farið í eyði og eins hefur rið-
helmingi færri, þar sem skorið
verður niður vegna riðu á a.m.k.
3 bæjum í hreppnum."
- Hefur þá ekki fjörið minnk-
að eitthvað á réttinni samfara
þessari fækkun fjárins?
„Nei, það er nú ekki svo mikið
og það hefur alltaf verið heldur
líflegt hérna á Holtsrétt. Það er
kominn þarna fjöldi fólks og
fjöldi bíla og á sjálfsagt eftir að
fjölga mikið í dag. Stemmningin
hefur verið góð. Menn flugust á
hér áður fyrr, en það var bara í
an gert skurk hérna. Það voru
ekki nema 1700 kindur til niður-
jöfnunar í haust og næsta haust
verða þær líklega allt að þvf
„Það heftir alltaf
verið líflegt
héma í Holtsrétt“