Dagur - 08.10.1987, Blaðsíða 3
8. október 1987 - DAGUR - 3
nubdvm.
Böm frá Oðni í heimsókn
- afmælisveisla í heita pottinum
Um síðustu helgi komu tíu
börn frá Sundfélaginu Óðni á
Akureyri í heimsókn til Húsa-
víkur, stunduðu sundæfingar
ásamt börnum á Húsavík og
auk þess var ýmislegt gert til
að skemmta gestum og heima-
mönnum.
Fyrsta sundæfingin var á
föstudagskvöldið og að henni
lokinni var haldin vegleg afmælis-
veisla í heita pottinum. Það var
Hólmfríður Aðalsteinsdóttir frá
Húsavík sem varð 12 ára þennan
dag. í sumar varð Hólmfríður
aldursflokkameistari í 100 m
bringusundi á móti í Vestmanna-
eyjum.
Á laugardaginn fór hópurinn í
tvær sundæfingar, létta leikfimi,
heimboð og að lokum var haldið
diskótek um kvöldið. Á sunnu-
dag var haldin ein sundæfing, síð-
an var farið í erobikleikfimi og
heimsókninni lauk með sund-
móti.
Nú eru sundæfingar hjá sund-
deild Völsungs hafnar af fullum
krafti. Yngstu börnin æfa tvisvar
í viku og er Þórhalla Gunnars-
dóttir þjálfari þeirra. Ungling-
arnir æfa 7-10 sinnum í viku og
sjá fjórir aðilar um þjálfun
þeirra. Öldungadeildin, fólk sem
er 18 ára og eldra æfir einu sinni
í viku. IM
Sauðárkrókur:
Hafnarstjóm og bæjarstjóm
deila um lóð tyrir netagerð
Deila hefur kotnið upp milii
bæjarstjórnar og hafnarstjórn-
ar á Sauðárkróki og hafa
bókanir gengið milli þcssara
aðila á síðstu fundum. Agrein-
ingurinn á rætur sínar að rekja
til umsóknar Jóhannesar
Jóhannessonar netagerðar-
meistara um lóð undir neta-
verkstæði á hafnarsvæðinu.
Hefur verið ákveðið að
bæjarráð og hafnarstjórn komi
til sameiginlegs fundar á næst-
Á fundi Félagsmálaráðs Akur-
eyrar nýverið var lagt fram
erindi frá foreldrum í Holta-
hverfi þar sem kvartað er yfir
húsakynnum á gæsluvelli
hverfisins. Jón Björnsson fé-
lagsmálastjóri var inntur nánar
eftir þessu máli og hugsanlegu
framhaldi.
„Gæsluvallarhúsið í Holta-
hverfi er mjög slæmt hús og lang-
lakasta húsið á gæsluvöllunum í
bænum. Foreldrunum finnst það
óviðunandi og við erum því alveg
sammála. Við tókum það til
unni til að leita lausna á þessu
máli.
Jóhannes sótti fyrir nokkrum
vikum um að fá að byggja 300
fermetra stálgrindarhús austan
hafnarhúss. Erindinu var hafnað
í hafnarstjórn, án nokkurrar
greinargerðar í fundargerð. Á
bæjarstjórnarfundi næsta á eftir
var þessum lið fundargerðarinnar
vísað aftur til hafnarstjórnar og
tillaga framsóknarmanna sam-
þykkt þess efnis; að hafnarstjórn
verði falið að kanna enn frekar
athugunar hvort við ættum að
lagfæra það í ár en það kom ann-
að á undan, þannig að ég geri ráð
fyrir því að það verði fyrst á blaði
á fjárhagsáætlun næsta árs,“
sagði Jón.
Hann ságði að allir væru sam-
mála um það að gæsluvallarhúsið
væri bæði lítið og lélegt og
aðstaðan óviðunandi. Aðspurður
kvað hann gæsluvöllinn lokaðan í
vetur, en það væri hvort eð er
ekki hægt vegna ástands hússins
að hafa völlinn opinn yfir vetur-
inn þótt vilji væri fyrir hendi. SS
hvort ekki sé mögulegt að verða
við óskum Jóhannesar Jóhannes-
sonar um lóð undir netagerðar-
verkstæði á hafnarsvæðinu.
Mikill meirihluti bæjarstjórnar
virðist fylgjandi því að netagerð-
inni verði fundinn staður á hafn-
arsvæðinu sem allra fyrst, af ótta
við að Jóhannes Jóhannesson fari
eitthvað annað með þessa þjón-
ustu, sem inenn telja að verði að
vera til staðar, ef Sauðárkróks-
höfn á ekki að dragist aftur úr
öðrum höfnum norðanlands
hvað þjónustu varðar.
Formaður hafnarstjórnar lagði
fram bókun á fundi stjórnarinnar
25. sept, sem mikill meirihluti
stjórnarinnar samþykkti. Þar er
tilmælum bæjarstjórnar svarað
m.a. á þá leið að nýverið hafi ver-
ið samþykkt að endurskoða deili-
skipulag hafnarsvæðisins og því
sé ekki tímabært að taka afstöðu
til lóðanýtingar norðan hafnar-
garðs. Einnig vekur hafnarstjórn
athygli á því að Steinullarverk-
smiðjan hafi vilyrði fyrir lóðinni
austan og norðan hafnarhúss
(mikill hluti þeirrar lóðar er enn í
sjó).
Formaður hafnarstjórnar segir
að reikna megi með að í framtíð-
inn verði olíuhöfn fremst við
norðurgarðinn og komið verði
fyrir olíutönkum milli enda
norðurgarðs og sandfangara. Það
ásamt fleiru þýði að tryggja verði
fullkomna umferð um hafnar-
svæðið. -þá
Holtahverfi:
Ástand gæsluvallar-
hússins óviðunandi
VERKMENNTASKÓLINN
Á AKUREYRI
Opið hús
á Eyrarlandsholti
Laugardaginn 10. október verða húsakynni
skólans á Eyrarlandsholti bæjarbúum til sýnis
kl. 13.30 til 16.30.
Komið og skoðið ungan skóia
í uppbyggingu.
Skólameistari.
/
Einingabréf 1 nú 13-14%
umfram verðbólgu.
Einingabréf 2 nú 9-10%
umfram verðbólgu.
Einingabréf 3 nú 35-39% nafn-
vöxtun. Raunvöxtun háðverð-
bólgu.
Aukið öryggi vegna dreifingar áhættu.
Obundið fé. Einingabréfin eru alltaf laus til
útborgunar.
Allir geta eignast Einingabréf, því hægt er að
kaupa þau fyrir hvaða upphæð sem er.
GENGIBRÉFANNA:
Einingabréf 1 ......... 2.330.-
Einingabréf 2 ......... i.370,-
Einingabréf 3 ............. 1.450.-
Lífeyrisbréf .............. 1.172.-
Kaupþing Norðurlands hf.
Ráðhústorgi 5 - Pósthólf 914
602 Akureyri • Sími 96-24700.
NÝJAR REGLUR UM APEX ÍINNANLANDSFLUGI
Apex er ódýr og þægilegur feróamáti fyrir þá sem hafa
fastráöió hvað þeir veróa lengi i feróinni.
Til og frá Reykjavik:
Akureyri kr. 3.828 -
Egilsstaðir kr. 5.112 -
Hornafjöróur kr. 4.506. ■
Húsavik kr. 4.336.-
isafjöróur kr. 3.574 -
Noröfjörður kr. 5.276 -
Patrekstjöröur kr. 3.460 -
Sauðárkrökur kr 3.440 -
Pingeyri kr. 3.421-
Vestmannaey/ar kr. 2.486 -
Apex fargjöldin gilda einnig i framhaldstlugi með sam-
starfsflugfélögum til og frá stöðum tyrir vestan, norðan
og austan. Þú færð upplýsingar um þetta hagkvæma
ferðafyrirkomulag hjá Flugleiðum, umboðsmönnum og
ferðaskrifstofum.
FLUGLEIDIR