Dagur - 08.10.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 8. október 1987
á Ijósvakanum.
SJONVARPIÐ
FIMMTUDAGUR
8. október
17.55 Ritmólsfréttir.
18.05 Albin.
18.30 Þrífætlingarnir.
(Tripods).
18.55 íþróttasyrpa.
19.20 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.25 Austurbæingar.
(East Enders).
Breskur myndaflokkur í
léttum dúr sem í mörg
misseri hefur verið í efstu
sætum vinsældalista í
Bretlandi.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og
dagskró.
20.40 Kastljós.
21.20 Matlock.
Bandarískur myndaflokkur
um Matlock lögmann og
dóttur hans.
22.15 Nýjasta tækni og vís-
indi.
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
22.45 í skuggsjá - Glöggt er
gests augað.
Sýndar verða myndir sem
bandarískir sjónvarps-
menn tóku á leiðtogafund-
inum í Reykjavík fyrir ári.
Síðan stjómar Ingimar
Ingimarsson umræðum í
Höfða.
Viðmælendur: Steingrímur
Hermannsson utanríkis-
ráðherra, Davíð Oddson
borgarstjóri og e.t.v. fleiri.
Umræðuefni: Leiðtoga-
fundur ári síðar: Hver var
árangurinn?
23.50 Fréttir frá Fréttastofu
Útvarps.
SJONVARP
AKUREYRI
FIMMTUDAGUR
8. október
16.40 í háloftunum.
(Airplaine)
Gamanmynd um yfirvof-
andi flugslys í risaþotu.
18.20 Smygl.
(Smuggler)
18.50 Ævintýri H.C. Ander-
sen.
Teiknimynd með íslensku
tali.
19.19 19.19.
20.20 Fólk.
Bryndís Schram ræðir við
Rögnu Hermannsdóttur,
húsmóður sem gerbylti lífi
sinu og settist á skólabekk
í nýlistadeild Handíða- og
myndlistaskólans í Reykja-
vík. Ragna fór síðar til
Amsterdam og New York
til frekara náms.
21.00 Á heimaslóðum.
Framhaldsskólar á Akur-
eyri.
Umsjón: B. Hafþór Helga-
21.55 Vafasamt athæfi.
(Compromising Positions.)
23.30 Stjörnur í Hollywood.
(Hoilywood Stars.)
Viðtalsþáttur við fram-
leiðendur og leikara
nýjustu kvikmynda frá
Hollywood.
23.55 Foringi og fyrirmað-
ur.
(An Officer and a Gentle-
man.)
Ungur maður í liðsforingja-
skóla bandaríska flotans
fellur fyrir stúlku, sem býr
í grrenndinni. Það fellur
ekki í kramið hjá yfirmanni
hans, sem reynir að gera
honum lífið leitt. Louis
Gossett Jr. hlaut Óskars-
verðlaun fyrir leik sinn í
þessari mynd.
01.55 Dagskrórlok.
©
RÁS 1
FIMMTUDAGUR
8. október
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Kristni Sigmundssym.
Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15.
Tilkynningar lesnar kl.
7.25, 7.57 og 8.27.
8.30 Fréttayfirlit.
Morgunstund barnanna:
„Líf" eftir Else Kappel.
Gunnvör Braga les þýð-
ingu sina (2).
8.55 Daglegt mál.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Dagmál.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
9.30 Landpósturinn - Frá
Austurlandi.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynn-
ingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar.
13.05 í dagsins önn -
Kvenímyndin.
13.30 Miðdegissagan:
„Dagbók góðrar grann-
konu“ eftir Doris Lessing.
Þuriður Baxter les þýðingu
sina.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Plöturnar minar.
Umsjón: Rafn Sveinsson.
(Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir • Tilkynningar.
15.05 Á réttri hiUu.
Örn Ingi ræðir við Gunnar
Helgason rafvélavirkja.
(Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir • Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi -
Katsjatúrian og Sjosta-
kovits.
18.00 Fréttir • Tilkynningar.
18.05 Torgið - Atvinnumál
- Þróun, nýsköpun.
Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldslns.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni.
Að utan.
Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Tónlistarkvöld á Rás
eitt.
Frá tónlistarhátiðinni í
Björgvin 1987.
22.00 Fréttir • Dagskrá
morgundagsins ■ Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Kúgelmass á
kvennafari", smásaga
eftir Woody AUen.
Árni Blandon les.
22.50 Tónlist að kvöldi
dags.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
(Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
FIMMTUDAGUR
8. október
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og
8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
12.00 Á hádegi.
Dægurmálaút varp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli móla.
Umsjón: Magnús Einars-
son.
16.05 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Niður í kjölinn.
Andrea Jónsdóttir fjallar
um tónlistarmenn í tali og
tónum.
í þessum þætti er m.a.
fjallað um bresku söng-
konuna Siouxsie Sioux í
hljómsveitinni Benshees.
22.07 Strokkurinn.
Þáttur um þungarokk og
þjóðlagatónlist.
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Frá Akureyri.)
00.10 Næturvakt útvarps-
ins.
Guðmundur Benediktsson
stendur vaktina til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 8,
9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17,
18. 19, 22 og 24.
RlKJStm/ARPfÐl
ÁAKUREYRW
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nógrenni.
FIMMTUDAGUR
8. október
8.05-8.30 og 18.03-19.00
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét
Blöndal.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
FIMMTUDAGUR
8. október
8.00 Morgunþáttur.
Þráinn Brjánsson spilar
ljúfa tónlist fyrir Norðlend-
inga í morgunsárið auk
þess sem Þráinn lítur í
blöðin og verður með
nýjustu fréttir af veðri og
samgöngum.
11.00 Arnar Kristinsson
fjallar um neytendamál og
kemur afmæliskveðjum til
skila.
14.00 Olga Björg Örvars-
dóttir
í góðu sambandi við hlust-
endur.
17.00 í sigtinu.
Umsjónarmenn: Ómar
Pétursson og Friðrik
Indriðason.
19.00 Tónlist frá gullaldar-
árunum spUuð ókynnt.
20.00 Gamalt og gott.
Pálmi Guðmundsson leik-
ur vinsæl lög frá árunum
1955-77
22.00 Rakel Bragadóttir og
stjörnumerkin.
23.30 Dagskrárlok.
Fréttir sagðar kl. 8.30-
12.00-15.00-18.00.
989
BYL GJAN,
FIMMTUDAGUR
8. október
07.00-09.00 Stefán Jökuls-
son og morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur rétt-
um megin fram úr með til-
heyrandi tónhst og lítur í
blöðin.
09.00-12.00 Pétur Steinn
Guðmundsson á léttum
nótum.
Morgunpoppið allsráð-
andi, afmæliskveðjur og
spjall til hádegis.
Fjölskyidan á BrávaUagöt-
unni lætur í sér heyra.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteins-
son á hádegi.
Létt hádegistónhst og
sittUvað fleira.
14.00-17.00 Ásgeir Tómas-
son og siðdegispoppið.
Gömul uppáhaldslög og
vinsældaUstapopp í rétt-
um hlutföUum. FjaUað um
tónleika komandi helgar.
17.00-19.00 Hallgrimur
Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis.
Leikin tórUist, litið yfir
fréttirnar og spjaUað við
fólkið sem kemur við sögu.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
Bylgjukvöldið hafið með
tónlist og spjaUi við hlust-
endur.
21.00-24.00 Jóhanna
Harðardóttir - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvin.
- Jóhanna fær gesti í hljóð-
stofu. Skyggnst verður mn
í spaugUega skuggabletti
tUverunnar.
24.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
TónUst og upplýsingar um
veður og flugsamgöngur.
_hér og þac
Anne Linnet.
'Hljómsveitin TV-2.
Kim Larsen með milljónasvip.
Menn hafa oft velt því fyrir sér
hve mikið frægir tónlistarmenn
hafi í laun. Á tíðum heyrast him-
inháar tölur og stundum spott-
prísar og síðan allt þar á milli. En
víst er um það að dönsku goðin
hafa drjúgan skilding í laun.
Danska stórgoðið Kim Larsen
er sennilega þeirra drjúgastur í
peningaplokkinu enda getur
hann kannski leyft sér það mað-
urinn. Larsen tekur litlar 200
þúsund danskar krónur fyrir að
leika á stærri konsert en í íslensk-
um gjaldmiðli telst það vera ein
Felagarmr i Gnags.
milljón króna. Og ekki lætur
hann þar við sitja. Hann selur
einnig drjúgt af plötum og
samanlagðar tekjur hans af kon-
sertum og plötusölu síðan í árs-
byrjun 1986 teljast vera hvorki
meira né minna er pínulitlar 22
milljónir danskra króna eða hátt
í 100 milljónir íslenskra króna.
Jón Baldvin, fjármálaráðherra
ætti ekki að vera í vandræðum
með að fá lán hjá honum ef út í
það færi!!
Fleiri dönsk goð hafa einnig
gert það gott að undanförnu.
Hljómsveitin Dodo & the Dodos
hefur tryllt ungmennin í sumar
og fengið góðan skilding fyrir
enda selt 110.000 plötur á stutt-
um tíma.
Anne Linnet verður einnig að
teljast til milljónamæringanna.
Plötur hennar rjúka út og síðustu
tvær plötur hennar hafa skilað
3,2 milljónum danskra króna í
vasann. Svipaða sögu er að segja
af hljómsveitunum TV-2 og
Gnags. Þessar stórsveitir hafa
verið iðnar við að halda tónleika
og plötusalan hefur verið með
ágætum. Gnagsmenn hafa halað
inn tæpar fjórar milljónir á
tveimur árum sem í augum Kim
Larsen er sennilega bara skipti-
mynt.
Greinilega þurfa goðin ekki að
líða skort þar í Baunalandinu og
kannski væri ekki svo vitlaust að
fara þangað og reyna að slá í
gegn.
Danskir popparar þéna vel:
Kim Larsen heftir
tngi milljéna
í árslaim
óskar eftir að ráða hugmyndaríkt fólk
til að skrifa fasta þætti í blaðið.
Tilskilin er góð íslensku- og vélritunarkunnátta
og góð almenn menntun.
Um eftirtalda efnisþætti er að ræða:
★ Unglingar
★ Neytendur
★ Hannyrðir
★ Popptónlist
★ Sígild tónlist
★ Matargerð o.fl.
Ennfremur óskar blaðið eftir fólki
til að skrifa fasta þætti um sjálfvalið efni.
Umsóknir berist Braga V. Bergmann ritstjóra,
sem jafnframt veitir nánari upplýsingar ef óskað er.
Umsóknarfrestur er til 10. október nk.
Strandgötu 31, Akureyri. Sími 24222.