Dagur - 08.10.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 8. október 1987
Til sölu Saab 900 GLS 1981 blár
aö lit. Bíllinn er í mjög góöu standi,
lítið ekinn. Snjódekk geta fylgt.
Uppl. í síma 31191.
Tilboð óskast t Ford Tanus 17 M
'67. Mikiö af varahlutum fylgja.
Á sama stað til sölu Peugout 504
GL '77. Skipti á ódýrari bíl. Nagla-
dekk fylgja.
Uppl. í síma 25434.
Til sölu Land Rover Diesel
árgerð 1966. Góður bíll.
Uppl. í síma 21792.
Bílar til sölu!
Isuzu Trooper '82 langur disel.
Subaru '84 4x4 station.
Subaru '79.
Mercedes Bens 200 d '74.
Mercedes Bens disel '77.
Skoda '82.
Subaru ’83 700 sendibíll.
Bifreiðaverkstæöi Sigurðar Valdi-
marssonar. Sími 22520 - Heima
eftir kl. 20.00 í síma 21765.
Volvo 240 árgerð ’85 eða ’86
sjalfskiptur, óskast keyptur.
Há útborgun eða staðgreiðsla í
boði.
Uppl. í síma 26242.
Til sölu fólksbílar.
Toyota Carina, árg. ’80, lítið ekin.
Mazda 929, árg. 78, lítið ekin.
Peugeot 504, árg. 78.
Notaðir varahlutir.
Erum að rífa eða búnir að rífa
Mazda 929, station, árg. 76.
Mazda 818, fólksbíl, árg. 77.
Peugeot 504, station.
Dodge, sjálfskiptan með vökva-
stýri.
Subaru station, árg. 76.
Lada fólksbíla.
Uppl. í síma 96-61980 eða 96-
61981.
Til sölu Benz 209 D árgerð 1985.
5 cyl. með luxus innréttingu, 5 gíra
með vökvastýri, litað gler, olíufýr-
ing.
Allt að 14 manna blll.
Ekinn aðeins 50.000 km.
Sumar og vetrardekk, útvarp og
segulband.
Upplýsingar í síma 24121 milli 19
og 20 á kvöldin. Á daginn í síma
27333.
Til sölu Mazda 929 Super Sedan
árg. 1977 sjálfskipt til niðurrifs.
Sumardekk og vetrardekk.
Uppl. ísíma 22431 eftirkl. 17.00.
Til sölu Mitsubishi L 300 sendi-
bíll árg. ’84.
Ekinn 65 þús. km.
Góður bíll, ný snjódekk.
Uppl. í síma 24574 og hjá Bíla-
höllinni í Strandgötu í síma
23151.
Hefi fjársterka kaupendur að
myndum eftirtaldra málara:
Ásgrímur Jónsson,
Gunnlaugur Blöndal,
Gunnlaugur Scheving,
Jóhannes S. Kjarval,
Jón Stefánsson.
Nánari upplýsingar í síma 21792.
Bárður Halldórsson.
Saumar.
Unnt er að bæta við nokkrum
nemendum á 5 vikna saumanám-
skeið.
Innritun I síma 21792.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Framtíðarvinna.
Vandaðan mig vantar mann,
er virðir reykinganna bann,
ef hann vel til verka kann
og vandlega bíla sprautar hann.
Uppl. í síma 96-61980 eða 96-
61981.
Þorsteinn Marinósson.
Bókband.
Enn er unnt að bæta nokkrum
nemendum við í bókbandi. Kennt
verður á miðvikudögum kl. 18-20.
Innritun í síma 21792.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Létt og loftmikil.
Angóraullin er léttasti náttúru-
þráðurinn, sem notaður er í nær-
fatnað. Notaleg hitastilling. Nær-
fatnaður úr angóraull gagnast
fjallgöngumönnum, stangveiði-
mönnum, sjómönnum, bygginga-
meisturum og iðnaðarmönnum,
bændum, siglingaköppum og alls
konar íþróttamönnum. Heilsusam-
leg hlýindi. Fínullarfatnaður örvar
blóðrásina. Bót á ofkælingu, liða-
gigt, vöðvabólgu, nýrnaverkjum
og gigt.
Ullarvöruhornið
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
Til sölu nökkrar kvígur komnar
að burði og baggatína.
Á sama stað óskast baggasleði
til kaups.
Uppl. I síma 96-43509.
Ljósin í bænum.
★ Loftljós ★ Kastarar ★
Borðlampar.
Ljósaúrvalið er hjá okkur.
Radíóvinnustofan.
Kaupangi, sími 22817.
Kenni á nýjan MMC Space Wag
on 2000 4Wd.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Ath. einnig kvöldtímar eftir 1. des.
Anna Kristín Hansdóttir.
Þingvallastræti 18, sími 23837.
Fjögur negld snjódekk 165 x 15
á felgum til sölu.
(Volvo 74.) Eru sem ný.
Upplýsingar í síma 22785 eftir
kl. 18.
Ýsuflök - Ýsuflök
Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á
kr: 180 pr. kg.
Skutull hf.
Óseyri 22, síml 26388.
Til sölu 5 stykki vetrardekk
á 14 tommu felgum undir Lada
Sport.
Uppl. í síma 21668 eftirkl. 19.00.
Til sölu fjögur lítið notuð
snjódekk. Stærð 185x14.
Uppl. í síma 22774 eftir kl. 20.00.
Til sölu 4 fjórtán tommu felgur
undir Volvo 240.
Upplýsingar í síma 96-22055 eftir
kl. 19.
Flóamarkaður verður föstudag-
inn 9. október kl. 10.00-12.00 og
14.00-18.00 að Hvannavöllum
10.
Dálítið af nýlegum barna- og ungl-
ingafatnaði og lakkskóm. Mikið af
góðum haust- og vetrarfatnaði:
jökkum, frökkum og kápum o.fl.
Komið og gerið góð kaup.
Hjálpræðisherinn.
Til sölu sófasett 3-2-1.
Sófaborð og hornborð.
Vel með farið.
Upplýsingar í sima 33142.
Óska eftir lítilli 2ja herbergja
íbúð til leigu frá áramótum.
Upplýsingar í síma 97-71358.
SAMKOMUR
Akurevrarprestakall:
Fyrirbænamessa verður fimmtu-
daginn 8. september kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Glerárkirkja.
Barnamessa sunnudaginn kl. 11.00
árdegis.
Guðsþjónusta ki. 14.00.
Pálmi Matthíasson.
Dalvíkurprestakull.
Barnaguðþjónusta.
Fyrsta barnaguðþjónusta vetrarins
verður í Dalvíkurkirkju sunnudag-
inn 11. október kl. 11,00.
Börnin greiði kr. 50,- fyrir efni
vetrarins.
Foreldrar hvattir til að koma með
börnum sínum.
Sóknarprestur.
Grenivíkurkirkja:
Guðþjónusta næstkomandi sunnu-
dag kl. 14.00.
Sóknarprestur.
,»»«»» KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
"Ctö’Sunnudaginn 11. októ-
ber, almenn samkoma
kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar
Guölaugsson.
Hjálpræðisherinn.
Fimmtud. 8. okt. kl.
20.30, hermanna-
samkoma.
Föstud. 9. okt. kl. 20, æskulýðs-
fundur.
Sunnud. 11. okt. kl. 13.30, sunnu-
dagaskóli. Kl. 20 almenn sam-
konia (fórn verður tekin).
Mánud. 12. okt. kl. 16, heimila-
samband.
Þriðjud. 13. okt. kl. 17, yngriliðs-
mannafundur.
Sjónarhæð.
Almenn samkoma n.k. sunnudag
kl. 17.00.
Sunnudagaskóli í Lundarskóia
kl. 13.30.
Drengjafundur á fimmtudögum á
Sjónarhæð kl. 18.00.
Lionsklúbbur Akur-
'A eyrar.
Fundur í dag, fimmtu-
dag kl. 12.00 að Hótel
KEA.
Kristnihoðsfélag kvenna
hefir fund í Zíon laugardaginn 10.
október kl. 15.00. Allar konur
hjartanlega velkomnar.
ATHUGIÐ
Takið eftir.
Föstud. 9. okt. kl. 10-12 og 14-18,
flóamarkaður.
Komið og gerið góð kaup.
I.O.G.T.
Bingó að Hótel Varðborg föstu-
daginn 9. október kl. 20.30.
Glæsilegir vinningar.
I.O.G.T. Bingó Friöbjarnarhús.
Akureyrarkirkja er opin frá 5-6.30
e.h. mánudaga til föstudaga. Fólki
er velkomið að setjast inn í kirkj-
una og eiga þar helgar næðisstund-
ir fyrir sig.
Safnaðarstjórn.___________________
Borgarbíó
Fimmtudag kl. 9.00
Kvennabúrið
Fimmtudag kl. 9.10
Þrír vinir
Verð kr 250.-
Fimmtudag kl. 11.00
Lethal Weapon
Verð kr. 250
Fimmtudag kl. 11.10
Burglar
Sími25566
Opið aiia virka daga
kl. 14.00-18.30.
Arnarsiða:
Mjög gott 4ra herbergja raðhús.
Rúmlega 100 fm.
Kjalarsíða.
4ra herbergja íbúð í suðurenda í
fjölbúlishúsi. Ca. 95 fm. Ástand
mjög gott. Laus fljótlega.
Dalvík:
Einbýlishús við Svarfaðarbraut.
Ekki alveg fullgert. Bílskúrsplata.
Hamragerði:
Einbýlishús á einni hæð, ásamt
bílskúr. Samtals c.a. 230 fm.
Einstaklega glæsileg eign á
góðum stað.
Reykjasíða:
Mjög gott 5-6 herbergja einbýlis-
hús ca. 150 fm. Rúmgóður
bílskúr. Eign t toppstandi.
Vanabyggð.
4-5 herbergja efri hæð í tvíbýlis-
húsi. Ástand mjög gott.
FASTDGNA&fJ
skipasalaSS?
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Eiginkona mín,
ELÍN EYFJÖRÐ JÓNSDÓTTIR,
andaðist á heimili sínu Höfðabrekku á Grenivík sunnudaginn
4. október sl.
Jarðarförin fer fram frá Grenivíkurkirkju laugardaginn
10. október kl. 14.00.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Stefán Árnason.
Móðir okkar, dóttir og systir,
HALLDÓRA KRISTRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR BRIEM,
verður jarðsungin frá Dalvikurkirkju laugardaginn 10. október
kl. 14.00.
Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast henn-
ar er bent á Krabbameinsfélag (slands eða aðrar líknarstofn-
anir.
Börn, foreldrar og systur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
AÐALHEIÐAR NÍELSDÓTTUR
fyrrverandi Ijósmóður,
frá Leifshúsum.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á Kristnesspítala og
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, fyrir góða umönnun.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlý-
hug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
RÓSU SIGURÐARDÓTTUR
frá Merkigili.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki við dvalarheimilin
Skjaldarvík og Hlíð fyrir góða umönnun.
Guðrún R. Jónsdóttir, Jóakim Guðlaugsson,
Gunnar Kr. Jónsson, Geirþrúður Júlíusdóttir,
Þorgerður J. Jónsdóttir, Gestur Sæmundsson,
Hólmfríður Jónsdóttir, Kristján Jónsson,
Páll Jónsson, Sigurveig B. Sigurgeirsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.