Dagur - 26.11.1987, Blaðsíða 12
myndasögur dags
ÁRLAND
,Hvílíkurvöxtur! Línurn-
ar eru e.t.v. farnar að
dofnaörlítið...en reisnin
Heyrðu, elskan. Ef þú ættir að lýsa líkama mínum í einu orði, hvaða orð myndirðu nota?/ Hvað um „of- vaxinn- fitu- kirtiir? rn y c
if rW y
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
i-iiyniii uiui lyui uiarvynny-
ar. Linda pantaðu leigubíl
fyrir þennan unga mann til
_er hann sjálfur djöfullinn 'f
'mannsmyndl^
Einn á móti öllum
Stöð 2 kl. 00.25
Þetta er endurgerð hinnar klassísku Film Noir
myndar Out Of The Past og stendur vel fyrir sínu.
Jeff Bridges leikur mann sem ríkur glæpamaður
ræður til að hafa upp á ástkonu sinni, sem leikin er
af Ftachel Ward. Bridges finnur hana, og þau
verða ástfangin. í þessari mynd er eitthvað fyrir
alla. Stórkostlegur bílaeltingarleikur, rómantík og
umfram allt mikil spenna frá upphafi til enda.
Gengisskráning
Gengisskráning nr. 224
25. nóvember 1987
Kaup Sala
Bandaríkjadollar USD 36,800 36,920
Sterlingspund GBP 66,130 66,345
Kanadadollar CAD 28,071 28,163
Dönsk króna DKK 5,7370 5,7557
Norsk króna NOK 5,7460 5,7647
Sænsk króna SEK 6,1130 6,1329
Finnskt mark FIM 9,0130 9,0424
Franskur franki FRF 6,5156 6,5368
Belgískurfranki BEC 1,0574 1,0608
Svissn. franki CHF 26,9597 27,0476
Holl. gyllini NLG 19,6571 19,7212
Vestur-þýskt mark DEM 22,1287 22,2008
ftölsk líra ITL 0,03004 0,03014
Austurr. sch. ATS 3,1446 3,1549
Portug. escudo PTE 0,2717 0,2726
Spánskur peseti ESP 0,3277 0,3288
Japanskt yen JPY 0,27364 0,27453
írskt pund IEP 58,812 59,004
SDR þann25.11. XDR 49,9858 50,1488
ECU-Evrópum. XEU 45,6486 45,7974
Belgískurfr. fin BEL 1,0523 1,0558
# Blaöa-
maðurinn
Blaðamannafélag íslands er
90 ára um þessar mundir.
Meðal þess sem gert er til
hátíðabrigða er veglegt
afmælisblað Blaðamannsins,
sem út kom á dögunum. í
blaðinu er skyggnst aftur í
fortíðlna, eins og venjan er á
slikum tímamótum, til vor-
daga blaðarnennsku á ís-
landi. Kemur þar ýmislegt
skemmtilegt fram, sem jafn-
framt kemur nútímablaða-
manninum spánskt fyrir
sjónir. Hver vildi svo sem
byrja sinn blaðamannsferil
eins og Magnús Gfslason
fyrsti biaöamaður Vísis gerði
á sínum tíma, á því að fara á
reiðhjóli austur f sveitir til að
spjalla við bændur og afla
frétta? Enda mun Magnús
fljótlega hafa horfið úr stétt-
inni.
• Stress
Ekki er að sjá annað en
stressið hafi lika plagað
fslenska blaðamenn f þá
daga. Sem dæmi má nefna til-
vik þegar franska rannsókn-
arskipið Pourqoui pas fórst
undan Mýrum í september
árið 1936 og aðeins einn af
fjölmennri áhöfn bjargaðist.
Þá fóru á strandstað blaða-
mennirnir Árni Óla frá Mogg-
anum og Finnbogi Rútur
Valdimarsson frá Alþýðu-
blaðinu. Flýtirinn var svo
míkill á Árna í þetta skipti að
hann gleymdi myndavélinní
heima. Oneitanlega dálftið
neyðarlegt þegar um slíka
stórfrótt var að ræða. Annars
skal þess getið að Árni Óla,
fyrsti íslendingurinn sem bar
starfsheitið blaðamaður, var
fyrst og fremst maður orðs-
ins og frásagnarinnar. Einnig
var notkun fréttaijósmynda á
þessum tíma ekkert í líkingu
við það sem hún er f dag.
# Sannur
blaðamaður
Árni Óla starfaði eins og
sannur blaðamaður. Hann
sat ekki bara og skrifaði,
heldur þeyttist hingað og
þangað og fylgdist með við-
burðunum. Þá tók hann strax
þá ákvörðun að forðast pólít-
ísk skrif og segir Blaðamað-
urinn að hann hafi verið trúr
köllun sínni og aldrei gerst
flokksbundínn.
BROS-Á-DAG
-hilJ
TTi L
01966 Kmg Fealures Synckcale, Inc Wortd nghls reserved
//
Mér þykir það leitt en ég hef það fyrir reglu að ráða
ekki fyrrum eiginmenn í vinnu.