Dagur - 23.02.1988, Page 12
T2 - Ó’ÁGUR - 2^ febrúar 1988
myndosögur dogs /i
ÁRLAND
Hlustaðu...ótal dýrategundir
verða fáséðar vegna skorts
á peningum til björgunar-
starfa...
...sko sérðu við
ættum að eyða
meiri peningum í
að bjarga dýrum
en í vopn.
Fágæt
dýrateg-
und huh,
nefndu
eina.
Nefna eina...já ha...villtir
páfagaukar...j3eir eru sjald-
gæfir...veröldin er fátækari
af því þeir eru svo fáir.
Fátækari, huh, af hverju eru þeir
svo útdauðir ha...ekki étum við
þá, ekki búum við til pelsa úr
Éeim, ha gerum við það kannsk^
'j. ______________—***<^
5IGft
ra r~11 ® i hi m n /—i (I' ‘,'Bf VN\ \',v| / II
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Hefur þú verið að forðast
mig Hamlet?
3-24,
BJARGVÆTTIRNIR
í Ef það er eitthvað sem ég þoli ]
ekki þá eru það byssuskot. U
í
dogbók
í-
Akureyri
Akureyrar Apótek .......... 2 24 44
Heilsugæslustöðin......... 2 2311
Tímapantanir............. 2 5511
Heilsuvernd............. 2 58 31
Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21
Lögreglan.................. 2 32 22
Slökkvistöðin, brunasími.. 2 22 22
Sjúkrabíll ................ 2 22 22
Sjúkrahús ..................2 21 00
Stjörnu Apótek..............2 14 00
____________________________2 37 18
Dalvík
Heilsugæslustöðin.........615 00
Heimasímar..............6 13 85
618 60
Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47
Lögregluvarðstofan........6 12 22
Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 6 12 31
Dalvíkur apótek............6 12 34
Grenivfk
Slökkviliðið.............. 33255
3 32 27
Lögregla..................3 31 07
Húsavík
Húsavíkur apótek..........412 12
Lögregluvarðstofan........413 03
416 30
Heilsugæslustöðin.........41333
Sjúkrahúsið..................413 33
Slökkvistöð..................414 41
Brunaútkall ..............41911
Sjúkrabíll ...............4 13 85
Kópasker
Slökkvistöð .............. 5 21 44
Læknavakt.................5 21 09
Heilsugæslustöðin.........5 21 09
Sjúkrabill ............. 985-217 35
Ólafsfjörður
Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80
Lögregluvarðstofan........ 6 22 22
Slökkvistöð...............6 21 96
Sjúkrabíll ............... 6 24 80
Læknavakt.................6 21 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabíll....512 22
Læknavakt.................512 45
Heilsugæslan................511 45
Siglufjörður
Apotekið Slökkvislöð 714 93 7 18 00
Lögregla 7 11 70
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 71310 71166
Blönduós
Apótek Blönduóss ... 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla ... 42 06
Slökkvistöð ... 43 27
Brunasími ... 41 11
Lögreglustöðin ... 43 77
Hofsós
Slökkvistöð ... 63 87
Heilsugæslan ... 63 54
Sjúkrabíll ... 63 75
Hólmavík
Heilsugæslustööin ... 31 88
Slökkvistöð ... 31 32
Lögregla ... 32 68
Sjúkrabíll ... 31 21
Læknavakt ... 31 21
Sjúkrahús ... 33 95
Lyfsalan ... 13 45
Hvammstangi
Slökkvistöð ... 14 11
Lögregla ... 13 64
Sjúkrabíll ... 1311
Læknavakt ... 13 29
Sjúkrahús ... 13 29
Heilsugæslustöð 13 48 ... 13 46
Lyfsala ... 13 45
Sauðárkrókur
Sauðárkróksapótek ... 53 36
Slökkvistöð ... 55 50
Sjúkrahús ... 52 70
Sjúkrabíll ... 52 70
Læknavakt ... 52 70
Lögregla ... 66 66
Skagaströnd
Slökkvistöð ... 46 74
Lögregla 46 07 ... 47 87
Lyfjaverslun ... 4717
Varmahlíð
Heilsugæsla ... 6811
Gengisskráning
Gengisskráning nr. 35
22. febrúar 1988
Kaup Sala
Bandaríkjadollar USD 37,270 37,390
Sterlingspund GBP 65,372 65,582
Kanadadollar CAD 29,283 29,377
Dönsk króna DKK 5,7250 5,7435
Norsk króna NOK 5,8076 5,8263
Sænsk króna SEK 6,1552 6,1751
Finnskt mark FIM 9,0308 9,0599
Franskur franki FRF 6,4747 6,4955
Belgiskur franki BEC 1,0462 1,0495
Svissn. franki CHF 26,7168 26,8029
Holl. gyllini NLG 19,4942 19,5570
Vestur-þýskt mark DEM 21,8856 21,9560
ítölsk líra ITL 0,02972 0,02982
Austurr. sch. ATS 3,1170 3,1270
Portug. escudo PTE 0,2675 0,2683
Spánskur peseti ESP 0,3260 0,3270
Japanskt yen JPY 0,28718 0,28810
Irskt pund IEP 58,281 58,469
SDR þann 22.2. XDR 50,4133 50,5756
ECU - Evrópum. XEU 45,2160 45,3615
Belgískurfr. fin BEL 1,0431 1,0465
# Margur
er knár...
Þetta gamla orðtæki sannað-
ist á litlu dömunni sem Ómar
Ragnarsson fékk í þáttinn,
Hvað heldurðu, á sunnu-
dagskvöldið. Sú litla stóð sig
hreint alveg frábærlega og
skákaði mörgum „skemmti-
kraftinum" sem þar hefur
komið fram. Annað var hitt að
sú litla ætti að gleðja hjarta
þeirra sem hvað hæst tala um
að íslenskan sé að hraðri leið
til ands... Þarna var fjögurra
ára barn sem talaði skýra og
góða íslensku og ef hún er
tekin sem samnefnari fyrir
hennar kynslóð, ja þá á móð-
urmálið bjarta framtíð.
# Verð og
„gæði“
Neytendafélagið hefur verið
að kanna verð á ýmsum vör-
um að undanförnu og verð-
merkingar og er allt gott um
það að segja. En eíns og oft
kemur fram hjá þeim þá er
enginn dómur lagður á gæði.
Þetta væri þó í sjálfu sér
hægt að gera t.d. ef verð á
ávöxtum og eggjum er
kannað. S&S fréttl nefnilega
af manni sem fór og keypti
sér einn bakka af eggjum,
hefur sjálfsagt ætlað að mat-
búa fyrir konudaginn! Þegar
heím kom fannst manninum
eggjabakkinn eitthvað skrít-
inn. í fyrsta lagi var á hon-
um tvenns konar verð og í
öðru lagi voru þó nokkur egg
brotin eða sprungin. Að sjálf-
sögðu skilaði hann eggjun-
um, en þetta lítla dæmi sann-
ar að það er betra að athuga
hvað maður er að kaupa.
# Kvenna-
frídagar
Konudagurinn var á sunnu-
daginn og vonandi hafa allar
konur átt frí þá, en margar
konur ætla að taka sér viku
frí í sumar og storma til
Óslóar á norræna kvennaráð-
stefnu. Þar ætla að hittast
nokkur þúsund konur og
bera saman bækur sínar um
hvað hefur þokast í átt til
jafnréttis. Þessi ráðstefna er
fyrir allar konur en ekki ein-
ungis þessar miðaldra, með-
vituðu rauðsokkur, eins og
margir virðast halda. Þarna fá
konurnar frí frá heimilisstörf-
unum en karlarnir sem heima
verða fá þá loksins 8-10 daga
til þess að nýta sér sína
kunnáttu í heimilisstörfum
og ætti það að hjálpa þeim í
jafnróttisáttina.