Dagur - 23.02.1988, Page 13
hér & þar
Don Johnson og Barbara Streisand:
Nýjasta paríð
í Hollywood
huggulegar. Þetta er í fyrsta sinn
sem hann velur sér eldri konu og
Streisand er ekki beinlínis fríð.
Það tala allir um þau sem „Fríðu
og Dýrið" þegar þau eru saman.
Don er brúnn, grannur, gengur í
tískufötum og er mjög myndar-
legur, en Barbara er föl, of feit
og hallærisleg. Þrátt fyrir þetta er
hún það eina sem hann talar um
nú orðið.
Þeir sem komu til að horfa á
heimsmeistarakeppnina í þunga-
vigt, þar sem Tyson og Holmes
áttust við, urðu mjög undrandi
þegar saman komu stormandi
Don Johnson og Barbara Streis-
and, en vinir þeirra segja að
framundan sé ástarsamband milli
þeirra.
Þetta var þeirra fyrsta opin-
bera stefnumót, en þau munu
hafa þekkst í u.þ.b. eitt ár og
hafa hist nokkrum sinnum um
síðustu jól í Aspen. Þar fóru þau
saman í samkvæmi, dönsuðu, töl-
uðu og hlógu mikið saman. „Á
þessum tíma „gerðist“ eitthvað
milli okkar,“ sagði Streisand vini
sínum. „Don er einhver áhuga-
verðasti maður sem ég hef hitt
lengi og við höfum orðið góðir
vinir á stuttum tíma.“
Vinur Johnson’s sagði Don
hafa sagt sér að hann og Barbara
nytu þess að vera saman, „það er
mjög gaman að tala við hana og
hún hlustar vel,“ sagði hann.
Johnson var fyrst kynntur fyrir
henni í febrúar 1987 þegar
Grammy verðlaunin voru afhent
í Los Angeles. Þegar þau voru
kynnt hafði Don sagt við hana:
„Ég er mikill aðdáandi þinn og
mér finnst þú frábær." Barbara
svaraði með því að segja: „Ég er
líka mikill aðdáandi þinn. Þú ert
ekki aðeins hæfileikamikill leik-
ari, því ég hef heyrt plöturnar
þínar og þú hefur góða
söngrödd.“ Þau ku hafa talað
saman í um 15 mínútur, lofað
hvort öðru að hittast sem fyrst
aftur en sakir anna mun ekkert
hafa getað orðið af því. Þau
munu þó hafa hringt einstaka
sinnum hvort til annars á þessu
10 mánaða tímabili.
Um jólin rákust þau svo hvort
á annað í Aspen, rétt um það
leyti að Streisand var nýskilin við
unnusta sinn, Richard Baskin.
Eftir jól, hafa þau verið í síma-
sambandi hvort við annað, þar til
Johnson bauð henni með sér að
sjá hnefaleikakeppnina, sem hún
þáði strax.
Don og Barbara gengu í salinn
um tíu mínútum áður en keppnin
hófst og héldust í hendur. Þau
hefðu getið látið minna fyrir sér
fara með því að koma inn bak-
dyramegin, en nei, þau komu inn
um aðaldyrnar og gengu framhjá
blaðamannasætunum svo þau
fóru ekki framhjá neinum.
Stjörnuparið sat svo á fremsta
"*ð
bekk á meðan keppnin fór fram
og gerðu mikið af því að hlæja og
hvísla hvort að öðru. Eftir
keppnina fóru þau saman á spila-
víti og léku rúllettu.
Blaðafulltrúi Johnson’s full-
yrðir að ekki sé um ástarsamband
á milli þeirra að ræða, en bætti þó
við: „Don og Barbara kunna vel
hvort við annað.
Vinir Don’s segja að það
myndi ekki koma þeim á óvart þó
að um alvarlegra samband yrði
að ræða. „Sú ákvörðun þeirra að
vera saman opinberlega sýnir
alvöruna hjá þeim. Don getur
valið úr fallegum stúlkum, en
Barbara hefur svo margt annað
fram að bjóða. Þau hafa ekki
aðeins sameiginlegan áhuga á
tónlist, heldur eiga þau margt
annað sameiginlegt.“
Annar vinur segir: „Don er
vanur að vilja hafa dömurnar
Sömu sögu er að segja um Bar-
böru og hún sagði vinkonu sinni
að þau væru til og með að hugsa
um að gefa út plötu saman. Hún
sagði vinkonu sinni sömuleiðis að
hann hefði boðið henni að vera
með í þætti um Undirheima
Miami og hún varð yfir sig hrifin.
„Mér finnst æðislegt að vera með
þessum náunga," hafði hún sagt.
Barbara ku gjarnan vilja sjá
meira af Don og kunnugir segja
þess ekki langt að bíða að róm-
antíkin muni blómstra milli
þeirra.
ra
dagskrá fjölmiðla
SJONVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar.
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Bangsi besta skinn.
(The Adventures of Teddy
Ruxpin).
18.25 Háskaslódir.
(Danger Bay.)
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Matarlyst - Alþjóðlega
matreiðslubókin.
Umsjónarmaður: Sigmar B.
Hauksson.
19.50 Landið þitt - ísland.
Endursýndur þáttur frá 20.
febrúar sl.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Svarthornamenn á veiðum.
(Hornrabenmenschen.)
Þýsk heimildamynd um ættflokk
í Afríku sem hefur tamið sér afar
sérstæðar veiðiaðferðir.
21.05 Reykjavíkurskákmótið.
Bein útsending frá Hótel Loft-
leiðum.
Umsjón: Ingvar Ásmundsson og
Hallur Hallsson.
21.15 Nýju umferðarlögin.
Umsjónarmaður: ÓmarRagnars-
son.
22.00 Paradís skotið á frest.
(Paradise Postponed.)
Áttundi þáttur.
22.50 Vetrarólympíuleikarnir í
Calgary.
Helstu úrslit.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar
16.45 Sjaldan er ein báran stök.
(Starcrossed.)
Ung stúlka frá ókunnri plánetu
er elt uppi af óvinum og leitar
skjóls á plánetunni jörð, nánar
tiltekið í stórborg í Bandaríkjun-
um. Piltur á jörðinni verður hrif-
inn af þessari dularfullu stúlku
sem ekkert vill láta uppi um
uppruna sinn og hefur ekki
smekk fyrir hamborgurum.
18.20 Max Headroom.
18.45 Buffalo Bill.
19.19 19:19
20.30 Ótrúlegt en satt.
(Out of this World.)
20.55 íþróttir á þriðjudegi.
21.55 Hunter.
22.40 Kardínálinn.
(Monsignor.)
írskur kardínáli á í vafasömum
viðskiptum í góðum tilgangi,
þ.e. samkvæmt eigin mati.
00.40 Svikari.
(Traitor.)
Háttsettur starfsmaður bresku
leyniþjónustunnar rannsakar
störf eins undirmanns sem hann
hefur grunað um græsku.
01.35 Dagskrárlok.
©
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Húsið á sléttunni" eftir Lauru
Ingalls Wilder.
9.30 Dagmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar • Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Hvað segir
læknirinn.
13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um
Kýpur" eftir Olive Murray
Chapman.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá
Suðurlandi.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Framhaldssagan um Baldvin Píff
hinn þefvísa spæjara.
Skari símsvari rekur inn nefið og
lætur gamminn geysa.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-
Saéns og Gade.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Byggðamál.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
19.40 Glugginn - Leikhús.
20.00 Kirkjutónlist.
20.40 Börn og umhverfi.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta
kynslóðin" eftir Guðmund
Kamban.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Séra Heimir Steinsson les 19.
sálm.
22.30 Leikrit: „Mangi grásleppa"
gamanþáttur eftir Agnar Þórð-
arson.
23.25 íslensk tónlist.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
&
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með fréttayfir-
liti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl.
8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af
veðri, umferð og færð og litið í
blöðin. Viðtöl og pistlar utan af
landi og frá útlöndum og morg-
untónlist við allra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
M.a. verða leikin þrjú uppá-
haldslög eins eða fleiri hlustenda
sem sent hafa Miðmorgunssyrpu
póstkort með nöfnum laganna.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og
það sem landsmenn hafa fyrir
stafni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni fram-
haldsskóla.
Önnur umferð, 2. lota:
Menntaskólinn að Laugarvatni -
Fjölbrautaskóli Suðurnesja.
20.00 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur.
Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram.
- Gunnar Svanbergsson.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá föstudegi
þátturinn „Ljúflingslög*1 í umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
Veðurfregnir kl. 4.30.
/ FM 102,2 4104
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar
07.00-09.00 Morgunþáttur
Þorgeirs Ástvaldssonar.
09.00-12.00 Jón Axel Ólafsson
sér um seinni hluta morgunþátt-
ar.
12.00-13.00 Hádegisútvarp
með Bjarna Degi Jónssyni.
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskars-
son.
Létt lög við vinnuna og námið.
16.00-18.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
18.00-19.00 íslenskir tónar.
Sígild íslensk dægurlög.
19.00-20.00 Gullaldartónlist
rokksins.
20.00-21.00 Breski vinsældalist-
inn.
21.00-24.00 Síðkvöld á Stjörn-
unni.
24.00-07.00 Næturútvarp Stjörn-
RlKJSUIV/
ÁAKUl
V/ARPfÐ^
V AKURJEYRlJ
Svædisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar
8.07- 8.30 Svædisútvarp Nordur-
lands.
18.03-19.00 Svæöisútvarp Nordur-
lands.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
FM 102,8
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar
08.00-11.00 Salt-hnetur.
Kynning á opnum dögum og
tónlist í bland. Umsjón: Stefán
og Stefán.
11.00-14.00 Spennum beltin.
Gummi og Maggi greina frá
umbyltingu stundaskráa, spila
tónlist og verða með ýmsan fróð-
leik.
14.00-17.00 Örbylgjupopp.
Helgi og Jón Stefán segja frá
skíðaferð nemenda og spila
góða tónlist.
17.00-20.00 Rymtur.
Árni Þór og Jónas Þór leika laus-
um hala um miðbik dags.
20.00-21.00 Viðtalið.
21.00-24.00 AUir daudir fyrir hlé.
Afleitur skíðamaður tekinn í létt
spjall. Umsjón: Jón H. og Rúnar.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar.
08-12 Morgunþáttur.
Olga Björg kemur Norðlending-
um á fætur með tónlist og spjalli
um daginn og veginn. Upplýs-
ingar um veður og færð.
12- 13 Ókynnt tónlist.
13- 17 Pálmi Guðmundsson
á léttu nótunum með hlustend-
um. Gullaldartónlistin ræður
ríkjum að venju. Síminn hjá
Pálma er 27711.
17-19 Ómar Pétursson
og íslensku uppáhaldslögin.
Ábendingar um lagaval vel
þegnar.
Síminn er 27711. Tími tækifær-
anna klukkan hálf sex.
19- 20 Ókynnt tónlist.
20- 22 Alvörupopp.
Stjórnandi Gunnlaugur Stefáns-
son.
Gæðatónlist frá flytjendum á
borð við U2, Japan, Bowie, Syk-
urmola, Smiths og fleiri.
22-24 Kjartan Pálmason
leikur ljúfa tónlist fyrir svefninn.
Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
989
BYLGJAN
ÞRIÐJUDAGUR
23. febrúar
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og
Morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með góðri morguntón-
list. Spjallað við gesti og litið yfir
blöðin.
09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á
léttum nótum.
Hressilegt morgunpopp gamalt
og nýtt. Getraunir, kveðjur og
sitthvað fleira.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á
hádegi.
Létt tónlist, innlend sem erlend
- vinsældalistapopp og gömlu
lögin í réttum hlutföllum. Saga
dagsins rakin kl. 13.30.
15.00-18.00 Pétur Steinn Guð-
mundsson og Síðdegisbylgjan.
Pétur Steinn leggur áherslu á
góða tónlist í lok vinnudagsins.
Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
18.00-19.00 Hallgrímur Thor-
steinsson i Reykjavík siðdegis.
19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið
með góðri tónlist.
21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirs-
son.
Tónlist og spjall.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.