Dagur - 23.02.1988, Side 14
143-r DAGUa e- 23. febrúar,1988
Stálpaður kettlingur, högni,
svartur á lit nema hvítur á fótum,
nefi og hálsi fannst fyrir utan
Skaröshlíö 16.
Eigandi vinsamlegast hringi í
síma 25096.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundagötu 1a auglýsir:
Til sölu: Skáparekki á vegg með
hillum, skápum og uppistöðum,
sem nota á t.d. í borðstofu.
Einnig ýmiss konar húsmunir til
sölu t.d. ísskápar, skatthol, hjóna-
rúm sem nýtt með hillum og Ijós-
um í höfðagafli 1.80x2.00, dýnur
fylgja, kringlótt sófaborð, útvarps-
fónar margar gerðir, hillusam-
stæður og hljómtækjaskápar.
Vantar alls konar vandaða hús-
muni á söluskrá. Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, sími 23912.
Frábæru Kingtel símarnir
komnir aftur á stórlækkuðu
verði.
• 14 númera minni,
• endurval á síðasta númeri,
• tónval/púlsaval,
• elektrónísk hringing,
• ítölsk útlitshönnun,
• stöðuljós,
• þagnarhnappur,
• viðurkenndur af Pósti og síma.
Sterklegir og vandaðir borðsímar
á frábæru verði, aðeins kr. 3.580.-
Sendum samdægurs í póstkröfu.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi.
Sími 21817, Akureyri.
Til sölu Lada Sport árg. ’80, ek.
69 þús. km.
Rauður að lit.
Uppl. í síma 96-52256.
Góður Peugeot 504 árg. ’74, 7
manna, skemmdur eftir árekst-
ur, til sölu til niðurrifs.
Uppl. í sima 95-4413.
Til sölu Mazda 626 GLX árgerð
1984.
Sjálfskiptur, keyrður 56 þús. km.
Sumar- og vetrardekk, Pioneer
segulband og útvarpstæki fylgja.
Einnig grjótgrind. Vel með farinn.
Verð 440 þúsund. Skipti á öðrum
bíl koma ekki til greina.
Upplýsingar í síma: 22944.
Barnlaust par óskar eftir að
leigja 2-3ja herb. íbúð frá og
með 1. mars eða síðar.
Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 27547.
Húsnæði óskast.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
til 3ja herbergja íbúð frá 1. júní. -
Uppl. í síma 93-11528.
Ungt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð til leitu frá 1. maí nk.
Reglusemi og fyrirframgreiðsla ef
óskað er.
Uppl.-Í síma21449 eftir kl. 17.00.
Húsnæði óskast.
Ung hljómsveit óskar eftir hús-
næði til leigu sem fyrst.
Uppl. í símum 22055 og 24556.
Einhieypur maður óskar eftir
einstaklingsíbúð eða herbergi
með aðgangi að eldhúsi og
baði.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið.
Uppl. í síma 23035 eftir kl. 18.00.
Óska eftir góðri sambyggðrii
trésmiðavél.
Upplýsingar í síma 96-62141 milli
kl. 19 og 20.
Varahlutir.
Eigum notaða varahluti í flestar
eldri gerðir Mazda bíla. Erum að
rífa Galant '79 og Cortínu árg. 79.
Góðri varahlutir á hagstæðu verði.
Sendum um allt land.
Bifreiðaverkstæði B.S. Laufásgötu
5, Akureyri sími 96-23061.
Skátar athugið.
Aðalfundur Skátafélagsins Klakks
verður frestað til 13. mars.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Geysiskonur. Fundur í Lóni í
kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Konur nýrra félaga kvattar til að
mæta. Stjórnin.
Tvö systkini vantar barnapöss-
un frá kl. 17.00 á daginn.
Uppl. í síma 25507.
Barnagæsla - Barnavagn.
Get tekið börn í pössun hálfan eða
allan daginn.
Á sama stað er til sölu barnavagn.
Verð kr. 6 þúsund.
Uppl. í síma 26138.
Skagfirðingar - Skagfirðingar!
Nú kemur það sem þið hafið beðið
eftir.
Árshátíð Skagfirðingafélagsins
verður í Svartfugli laugardaginn
27. 2. kl. 20.00, stundvíslega.
Miðaverð aðeins kr. 1.700,00.
Hljómsveit Geirmundar Valtýsson-
ar leikur fyrir dansi.
Miðapantanir í síma 25196 Jón,
21456 Björk, 25691 Sigurlaug, fyr-
ir miðvikudagskvöld.
Skagfirðingafélagið.
Kvígur til sölu.
Burðartími apríl-maí.
Einnig til sölu Blazer, árg. ’73
með díselvél.
Upphækkaður.
Uppl. í síma 26836.
Til sölu ónotaður húsbóndastóll,
dökkbrúnn (leður) og skemill. Verð
kr. 20.000 staðgreitt.
Einnig notaður barnavagn, lítill.
Verðhugmynd ca. 7.000. Britax
barnabílstóll fylgir með.
Uppl. í síma 27321 milli kl. 18 og
20.
Til sölu kerruvagn (Svalavagn)
verð kr. 2.500,00.
Dinafit skíðaskór nr. 4y2 verð kr.
1.500,00 og júdógalli nr. 160 verð
kr. 1.000,00.
Uppl. í síma 231344.
Til sölu:
Vatnshitablásari, góður t.d. í
bílskúr.
Einnig einfaldur vaskur í borði.
Upplýsingar í síma 24691 á
kvöldin.
Til sölu Citroén BX, árg. '87.
Einnig til sölu aðfærsluband fyrir
hey (4y2 metrar) og þyngdar-
klossar fyrir Zetor dráttarvélar (að
framan).
Dragi, Fjölnisgötu 2a,
Akureyri, sími 96-22466.
Til sölu Honda MTX 50, árg. '83.
Hvít, númerslaus.
Uppl. í síma 26914.
Snjósleði til sölu.
Arctic Cat Pantera, árg. 79.
Góður sleði. Upptekin vél.
Uppl. í síma 31140.
Stór svartur högni týndist frá
Norðurbyggð 1b.
Hann var með svarta flauelsól
með glitrandi steinum um hálsinn.
Ef einhver getur gefið upplýsingar,
vinsamlegast hringið í síma
22569.
Borgarbíó
Þriðjud. 23. janúar
mmmm, Z5S3L -- :
Kl. 9.00 Disorderlies
Kl. 11.00 Réttur hins sterka
Kl. 9.10 La Bamba
Kl. 11.10 From the hip
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhús á tveimur hæð-
um ca. 120 fm. Ástand gott.
Ásabyggð:
4ra herb. parhús á tveimur
hæðum. Laust fljótlega.
Höfðahlíð:
5 herb. neðri hæð í mjög góðu
ástandi. Allt sér.
Hafnarstræti:
4-5 herb. ibúð í járnklæddu timbur-
húsi. Ca. 100 fm.
Tjarnarlundur:
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð.
Gilsbakkavegur:
3-4ra herb. íbúð á 2. hæð. Ástand
gott.
FASTÐGNA& fj
skipasalaSS:
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedlkt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Leiðrétting
Við sögðum frá því í gær að
Sverrir Sveinsson, varaþingmað-
ur Framsóknarflokksins í
Norðurlandskjördæmi vestra,
hefði lagt fram frumvarp á
Alþingi um breytingu á lögum
um starfsemi Síldarverksmiðja
ríkisins. Þau mistök urðu í fyrir-
sögn að nafni Sverris var snúið
við og hann sagður heita Sveinn
Sverrisson.
Við biðjum hlutaðeigandi aðila
velvirðingar á þessum mistökum.
Ritstj.
I.O.O.F. Rb nr. 2 = 137248 = II.
Hótel KEA:
Framsóknar-
vist í kvöld
í kvöld hefst framsóknarvist
Framsóknarfélags Akureyrar
og er þetta fyrsta spilakvöldið í
þriggja kvölda keppni. Spilað
verður að Hótel KEA og hefst
spilamennskan kl. 20.30.
Veglegir vinningar eru í boði
og góð kvöldverðlaun. Allir
áhugamenn um framsóknarvist
eru velkomnir á þetta spilakvöld.
Halló!
Ertu að fá þér ný húsgögn?
Hvernig væri að gefa G.A. þau gömlu?
Við ætlum að nota þau í nýuppgert húsnæði fyr-
irsérkennslu, sálfræðiþjónustu og heilsugæslu.
Við höfum áhuga á sófasettum, hægindastólum
og borðum sem líta vel út.
Við sækjum húsgögnin til ykkar.
Hringið í síma 24241 og 25299 á skólatíma.
Gagnfræðaskóli Akureyrar.
Atviima
á skiiuiaiönadi
Getum bætt við á dagvakt
duglegu og hressu starfsfólki.
TJpplýsingar hjá starfsmannastjóra
í síma 21900 (222).
IDNADARDEILD
9 SAMBANDSINS
GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900
Félag málmiðnaðarmanna Akureyri.
Fundarboð
Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna
Akureyri verður haldinn laugardaginn 27.
þessa mánaðar kl. 13.00 í Alþýðuhúsinu.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Breyting á reglugerðum sjóða félagsins.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Félagsráðs-
fundur KEA
:T , é
verður haldinn að Hótel KEA,
mánudaginn 29. febrúar n.k.
Fundurinn hefst kl. 10.30.
Deildarstjórar og félagsráðsmenn deildanna
eru hvattir til að mæta á fundinn.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA