Dagur - 18.04.1988, Page 5

Dagur - 18.04.1988, Page 5
Sverrir Stormsker og Stefán Hilmarsson. Wilfried frá Austurríki. Maxi og Chris Gurdcn frá Þýskalandi. Karolinc Kruger frá Noregi. Kirsten Siggaard frá Daninörku. Dora frá Portúgal. lara Fabian frá Lúxemborg. 2 x í viku FLUGLEIÐIR -fyrir þíg- Markadur á öllu mögulegu úr búslóð vegna brottflutnings af landinu í Kringluntýri 14, bílskúr, mánud. 18. apríl frá kl. 20.30-23.30 og þriðjud. 19. apríl kl. 20.30-23.30. Amstrad - Epson tölvur & búnaður ■Bókabúðin EddaB ■■■ Hafnarstræti 100 Akureyri Sími 24334 ■■■ Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar tvær kennara- stöður í stærðfræði og ein kennarastaða í samfélagsgrein- um, þ.e. félagsfræði, heimspeki og sálarfræði. Við Menntaskólann í Kópavogi, ein kennarastaða í hag- fræði og stærðfræöi. Ennfremur vantar stundakennara í sögu, þýsku, efnafræði, stærðfræði, tölvufræði og íþrótt- um. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. maí. Umsóknir um stundakennslu sendist skólameistara. Menntamálaráðuneytið. T résm íðaverkstæði vantar mann í lökkun á innréttingum og hús- gögnum. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „LÖKKUN". Verkamenn óskast á trésmíðaverkstæði sem fyrst. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 18. apríl merkt „Verkamenn". Slökkvilið Akureyrar óskar að ráða menn til sumarafleysinga á kom- andi sumri. Umsækjendur þurfa að hafa meirapróf bifreiða- stjóra. Slökkviliðsstjóri. BÆNOASKÓLIIMN HOLUM Starf forstöðumanns loðdýrabús skólans er laust til umsóknar. Fjölskylduíbúð á staðnum. Umsóknir sendist skólanum fyrir 1. maí nk. Upplýsingar um starfið gefnar í síma 95-5961. Skólastjóri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.