Dagur - 18.04.1988, Síða 14

Dagur - 18.04.1988, Síða 14
14 - DAGUR - 18. apríl 1988 Bíll til sölu. Daihatsu Charade árg. 80. Skipti á dýrari, t.d. Colt, Lancer eða Toyota Corolla árg. 85-86. Uppl. í síma 41044 i hádeginu eða á kvöldin. Ford Sierra til sölu. Til sölu Ford Sierra, árg. ’84, 3ja dyra, Ijósblá, ek. 45 þús. km. Vel með farinn bíll. Hagstasð greiðslukjör. Til sýnis í Bílahöllinni Akureyri, sími 23151 og hjá eiganda sími 96-61505. Til sölu Lada Sport árg. ’87. Ekin 3 þúsund km. Blágrá að lit. Einnig Suzuki TS 50 mótorhjól. Ekið 5.500 km. Vel með farið. Uppl. í síma 41428. Daihatsu Charmant árg. '82 til sölu. Góður bíll. Góð kjör. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 20. Lada Sport árg. ’80, ek. 84 þús. til sölu. Ný skoðuð. Ný vetrardekk. Nýtt pústkerfi. Til greina kemur að selja bílinn á skuldabréfi. Uppl. í síma 96-43620 eftir kl. 17.00. Til sölu BMW 320, árg. ’82, ek. 74 þús. km. Má greiðast á 12 mán. Engir vextir. Uppl. í síma 26077 eftir kl. 18. Skipti óskast á vélsleða og Saab 96, árg. ’77. Verðhugmynd á vélsleða 100-200 þús. Uppl. eftir kl. 19 í sima 25536. Til sölu veiðileyfi í Hallá í Aust- ur-Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa og allar nánari upplýsingar er að fá hjá Ferða- skrifstofu Vestfjarða, ísafirði í síma 94-3557 og 94-3457. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsimi 985-20465. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á nýjan Galant 2000. Útvega öll náms- og prófgögn. Hreiðar Gíslason, ökukennari, Espilundi 16, sími 21141 og 985-20228. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Hús til sölu. Til sölu er einbýlishús, sem byggt verður í sumar við Bogasíðu. Húsið er ca. 130 fm. á einni hæð. Uppl. gefur Guðmundur Þ. Jóns- son í síma 22848 eftir kl. 18.00. Óska eftir að leigja 3-4ra herb. íbúð eða einbýlishús á Akureyri frá 1. júní-1. sept. Uppl. í síma 91 -685179 eftir kl. 8 á kvöldin. Hrafnhildur. Fjórar stúlkur í MA óska eftir 4-5 herbergja íbúð á leigu næsta vetur. Skilvisum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar hjá Ásgerði í síma 21441. Hesthúsið Skjónagata 4 er til sölu. Húsið er fyrir 10 hesta og er með kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu. Uppl. í síma 21431. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur: Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Tek að mér klippingar á runnum, limgerðum og grisjun á stærri trjám. Fjarlægi allar afklippur. Fagvinna. Upplýsingar í síma 21288 eftir kl. 18 öll kvöld. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufræðingur. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93. Sími 25117. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Likjör, essensar, vínmætar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Get tekið börn í pössun. Hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 24954. Vélsleði til sölu. Polaris Galaxy árg. ’81, með raf- starti, farangursgrind og fleira. Ekinn 1.850 mílur. Uppl. í síma 21825. Hlíðarbær, Hlíðarbær. Af gömlum vana hristum við af okkur vetrardrunga og fögnum sumri í Hlíðarbæ síðasta vetrar- dag frá kl. 23.00. Hljómsveitin Helena fagra sér um fjörið. Nefndin. Til sölu er hjá Búnaðarsam- bandi Eyjafjarðar, stofnútsæði frá völdum ræktendum í Eyjafirði. Nánari upplýsingar veitir Þórður Stefánsson og tekur á móti pöntunum í síma 96-24477. Bændur - Hestamenn. Hey og heykögglar til sölu. Uppl. í síma 31189. Bændur - Hestamenn. Hey til sölu. Verð 7 kr. kg. Uppl. í síma 26774. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Char- ade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132, Lada Samara, Suzuki Alto og Suzuki ST 90. Eig- um einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugar- daga. Borgarbíó Alltaf s • nyjar myndir Vantar smið eða laghentan mann í vinnu sem fyrst. Upplýsingar gefur Halldór i síma 24908 eftir kl. 20.00. 34 ára reglumaður óskar eftir vinnu við sveitastörf. Laun samkvæmt taxta Búnaðar- félagsins. Uppl. í síma 91-10837 eða 91-651503. Full búð af nýjum vörum. Lakaefni 220 m á breidd komið aftur. Munið ódýra prjónagarnið og jogg- ingefni í sumarlitum. Opið 1-6 Ódýri markaðurinn, Strandgötu 23, gengið inn frá Lundargötu. Loksins fyrir norðan. Höfum opnað útibú Stelle stjörnukorta úr Kringlunni í KEA Hrísalundi. Persónuleikakort - Framtíðar- spá - Biorithmi (orkusveiflur) - Samanburðarkort af hjónum (ást og vinir). Af gefnu tilefni fást Stelle stjörnukort einungis í Kringl- unni og Hrísalundi. Opið frá 14-18 mánudaga til fimmtudaga, 13-19 föstudaga og 10-16 laugardaga. Póstsendum úr Kringlunni sími 91-680035. Kreditkortaþjónusta. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningará íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Simi 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fulikomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Vísitala framfærslu- kostnaðar Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar miðað við verðlag í aprílbyrjun 1988. Reyndist hún vera 240,95 stig (febrúar 1984 = 100), eða 1,44% hærri en í marsbyrjun 1988. Af þessari 1,44% hækkun stafa um 0,2% af hækkun á verði mat- vöru, 0,3% af hækkun á verði fatnaðar og um 0,9% stafa af hækkun á verði ýmissa vöru- og þjónustuliða. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala framfærslukostnaðar hækkað um 24,7%. Hækkun vísi- tölunnar um 1,44% á einum mánuði frá mars til apríl svarar til 18,7% árshækkunar. Undan- farna þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 3,2% og jafngildir sú hækkun 13,6% verðbólgu á heilu ári. Fötá krakka - saumabók með sniðum og leiðbeiningum Út er komin hjá Máli og menn- ingu bókin Föt á krakka 7-12 ára, saumabók með sniðum og leið- beiningum, eftir Sigrúnu Guð- mundsdóttur. í þessari bók er kennt að sauma þægileg og skemmtileg föt á 7-12 ára krakka, bæði buxur, peysur, skyrtur, kjóla, pils, sam- festinga, jakka, úlpur, skíðaföt, kápur og húfur. Bókinni fylgja tvær sníðaarkir, og nákvæmar saumaleiðbeiningar með hverri flík. Öll fötin er hægt að sauma í öllum stærðum, þ.e. frá 7 til 12 ára. í bókinni eru um 500 vinnu- teikningar, og 50 litmyndir af fötunum. Sigrún Guðmundsdóttir hefur starfað sem kennari og hönnuð- ur. Þetta er þriðja saumabókin hennar, en hinar tvær eru Föt fyr- ir alla, með sniðum frá 12 ára og upp í yfirstærðir, og Föt á börn 0- 6 ára. Föt á krakka er 160 bls. að stærð, auk tveggja sníðaarka og arkar með litmyndum. Sigrún hefur unnið allar skýringarmynd- irnar sjálf, en Guðmundur Ing- ólfsson tekið ljósmyndirnar. Bókin er unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. □ HULD 59884186 VI 3 Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. september, kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. september til 1. júní kl. 14.00-16.00. Minningarspjöld Hjálparsveitar skáta fást í Bókvali og í Blóma- búðinni Akri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvcnfélagsins Hlífar fást i Bóka- búðinni Huld Hafnarstræti 97 og Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri, símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd. Kambagerði 4.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.