Dagur - 29.04.1988, Side 5
29. apríl 1988- DAGUR-5
Fruma-Sarah, látin kona siátrarans, birtist óvænt í afar líflegum draumi.
(Sprintze) og Arnbjörg Valsdótt-
ir/Júlía Egilsdóttir (Bielke).
Með önnur hlutverk fara:
Sunna Borg (hjúskaparmiðlar-
inn Yenta), Gunnar Rafn Guð-
mundsson (Motel, klæðskeri),
Skúli Gautason (Perchik,
stúdent), Þráinn Karlsson (Lazar
Wolfe, slátrari), Jón Benónýsson
(Mordcha, veitingamaður), Árni
Valur Viggósson (Rabbíi),
Þorgeir Gunnarsson (Mendel,
sonur hans), Valdimar Gunnars-
son (Avram, bóksali), Gunnfríð-
ur Hreiðarsdóttir (Tzeitel,
amma), Pétur Eggerz (lögreglu-
þjónn), Friðþjófur Sigurðsson
(Fyedka, ungur Rússi), Kristjana
N. Jónsdóttir (Shandel, móðir
Motels), Páll Finnsson (ungur
drengur), og Bryngeir Kristins-
son (rússneskur söngvari). Þá
leikur Margrét Kr. Pétursdóttir
Fruma-Sarah, dansarar eru þeir
Ingólfur Björn Sigurðsson og
Jóhann Arnarsson og kór LA
bregður sér í hlutverk annarra
þorpsbúa. '
Þá er ekkert annað eftir en
bíða og sjá hvernig tekst að púsla
þessum brotum saman í heil-
steyptan söngleik og eftir æfing-
unni að dæma virðist Fiðlarinn
ætla að ganga fullkomlega upp
þrátt fyrir að sviðið sé ekki bein-
línis sniðið fyrir slíkan mann-
fjölda. SS
Úr byrjunaratriði Fiðlarans. Tevje kynnir íbúa þorpsins.
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKIRTEINA RIKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1983-2. fl. 01.05.88-01.11.88 kr. 295,59
1984-3. fl. 12.05.88-12.11.88 kr. 282,13
Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, apríl 1988
SEÐLABANKIÍSLANDS
Hátíðahöld
verkalýðsfélaganna
Messa:
Klukkan 11.00 verður messað í
Akureyrarkirkju í tilefni dagsins.
Prestur verður séra Birgir Snæbjörnsson.
Hátíðarsamkoma í Alþýðuhúsinu kl. 14.00.
1. Hátíðin sett og flutt 1. maí ávaip
verkalýðsfélaganna á Akureyri.
Formaður 1. maí nefndar Áimann
Helgason flytur ávarpið.
2. Eiður Guðmundsson, starfsmaður
Alþýðusambands Norðurlands
flytur ræðu dagsins.
3. Ávarp: Jóna Steinbergsdóttir, for-
maður Félags verslunar- og skrif-
stofufólks á Akureyri.
Inn á milli dagskráratriða verður
skotið skemmtiefni.
Þann 1. maí verða flest stéttarfélög
í Alþýðuhúsinu með opið hús.
Laugardaginn 30. apríl og 1. maí verður
í húsakynnum Einingar sýning Einingar-
félaga á söfnunargripum, handavinnu o.fl.
Sýningin verður opin báða þessa daga
frá kl. 14.00 tU kl. 22.00.
Fjölmennið til hátíðahaldanna.
Beríð merki dagsins.
1. maí nefnd verkalýðsfélaganna á Akureyri.