Dagur - 29.04.1988, Side 9
^%pfn^8^---ÐÁGUá:í_-9’
Hljóðbylgjan 1 árs:
Öllum boðið í útsendingu
Á laugardaginn, 30. apríl verð-
ur Iiðið ár frá því að útvarps-
stöðin Hljóðbylgjan á Akur-
eyri tók til starfa. Af því tilefni
hafði Dagur samband við
Pálma Guðmundsson útvarps-
stjóra og spurði hvað þeir
hyggðust gera í tilefni dagsins.
„Það verður opið hús fyrir
almenning á laugardaginn milli
kl. 14 og 16, en klukkan 13 þann
dag verður nákvæmlega ár frá því
að fyrsta útsending hófst. Við
ætlum að vera með veitingar og
Málfreyjur funda
Síðasti ráðsfundur annars ráðs
málfreyja á íslandi þetta starfsár
verður haldinn í Kirkjuhvoli
Kirkjulundi, Garðabæ íaugar-
daginn 30. apríl og hefst hann
klukkan 10.20 skráning hefst kl.
9.30. Gestgjafadeildin að þessu
sinni er málfreyjudeildin Gerður
Garðabæ.
Dagskrá fundarins er fjölbreytt
og forvitnileg - þar er blandað
saman fróðleik og skemmtun.
Meðl þess efnis sem boðið er upp
á eru tveir fyrirlestrar. Baldvin
H. Steindórsson sálfræðingur
flytur fyrirlestur um persónurækt
og Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðla-
fræðingur flytur fyrirlestur um
rýran hlut kvenna í fjölmiðlun,
og leiðir til úrbóta.
Einnig er á dagskrá fræðsla um
stjórnunarstörf í umsjón Aðal-
heiðar Jóhannesdóttur nýkjörins
forseta annars ráðs.
Á öllum ráðsfundum þarf að
leysa af hendi hefðbundin verk-
efni, svo sem félagsmál með til-
heyrandi skýrsluflutningi og
fleiru, og verður svo einnig nú á
þessum fundi.
í hádeginu fer fram innsetning
stjórnar fyrir starfsárið 1988 til
1989. Verður sú athöfn í höndum
Kristjönu Aðalsteinsdóttur mál-
freyjudeildinni Gerði Garðabæ.
Þegar líður á fundartímann
verður slegið á léttari strengi. Þá
hefst spurningakeppni og verða
þátttakendur „Þú, þeir og allir
hinir“. Verður mjög vandað til
þessarar keppni og allt haft með
réttu sniði, þarna verða mættir
hagyrðingar, dómari, stigavörð-
ur, tímavörður og síðast en ekki
síst spyrill.
Eins og sjá má er margt áhuga-
vert á dagskrá fundarins og ætti
það að virka hvetjandi á mál-
freyjur að mæta og vera duglegar
að taka með sér gesti.
Fundi mun ljúka klukkan
18.10.
svo mun fólki jafnvel gefast kost-
ur á að koma fram í útsendingu
sem fer fram í tilefni dagsins."
Aðspurður um hvernig rekstur-
inn hefur gengið, sagði Pálmi
hann hafa gengið vel. Reksturinn
er kominn í það horf, að hluthaf-
ar eru úr sömu fjölskyldu og allt á
uppleið. Starfsmenn Hljóðbylgj-
unnar eru nú 15 í allt, þar af eru
þrír fastráðnir.
„Ég skora á bæjarbúa og nær-
sveitamenn að líta inn, sjá
hvernig þetta fer fram, spjalla við
starfsmenn og sjá hvernig þeir
líta út. Þetta verður mjög frjáls-
leg útsending og verða allir
starfsmenn á staðnum," sagði
Pálmi að lokum. VG
BJÓðum fullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón-
varpstœkjum, útvarpstækjum, sterfomðgnur-
um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bfl-
taakjum, talstöðvum, flskileitartækjum og slgl-
ingartækjum.
ísetning á bíltækjum.
Slmi (96) 23626 .Glcfligotu 32 - Akurtyti
Garðyrkjustöðin á Grísará
Blómstrandí Dahlíur, Flauelsblóm, Petúnía.
Bláhnoða og fleiri pottablóm.
Einnig mold í sekkjum og 3ja lítra pokum.
Opið frá kl. 1-6 alla daga.
/---------;--------7------\
Ljósritunarvélar
Rex Rotary - Ranh XEROX
■Bókabúðin EddaH
■■■ Hafnarstræti 100 ■ Akureyri • Sími 24334 ■■■
Verslun í sérflokki
Til sölu er sérverslun í Miðbæ Akureyrar.
Um er að ræða lager ásamt tilheyrandi innréttingum.
Góð viðskiptasambönd fylgja.
Verslunin er í öruggu leiguhúsnæði.
Uppl. á Fasteignasölunni Brekkugötu 4, Ak.,
sími 21744.
Fundarboð
Aðalfundur Lífeyrissjóðs trésmiða verður
haldinn í Alþýðuhúsinu, 4. hæð, mánudag-
inn 9. maí 1988 ki. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Reglugerðarbreytingar.
3. Önnur mál.
Stjórn Lífeyrissjóðs trésmiða.
Akureyrarbær
10,5-11,0% vextír
á ári umfram
verðtryggingu
Skuldabréfin eru til 4ra, 5 og 6 ára
með einni endurgreiðslu.
Gjalddagar eru 15. maí 1992,
15. maí 1993 og 15. maí 1994.
Nafnverð hvers bréfs er kr. 100.000.
Gengi einingabréfa 29. apríl 1988.
Einingabréf 1 2.786
Einingabréf 2 1.615
Einingabréf 3 1.782
Lífeyrisbréf 1.401
^JKAUPÞING jí J
NORÐURLANDS HF
Ráðhústorg 5 • Akureyri • Sími 96-24700