Dagur - 29.04.1988, Qupperneq 18
1Q - ÐAGUR’- 29rapríl-í988'
Bílameistarinn, Skemmuvegi
M40, neöri hæð, s. 78225. Eigum
varahluti í Audi, Charmant, Char-
ade, Cherry, Fairmont, Saab 99,
Skoda, Fiat 132, Lada Samara,
Suzuki Alto og Suzuki ST 90. Eig-
um einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugar-
daga.
Fjarlægjum stiflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum
- baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93. Sími 25117.
Hús til sölu.
Til sölu er einbýlishús, sem byggt
verður í sumar við Bogasíðu.
Húsið er ca. 130 fm á einni hæð.
Uppl. gefur Guðmundur Þ. Jóns-
son í síma 22848 eftir kl. 18.00.
Til sölu og flutnings 50 fm hús.
Hentugt sem sumarbústaður.
Uppl. í síma 96-22727. Gústaf.
Húseignin Bjarmastígur 13, 2.
hæð er til sölu ásamt leigulóð-
arréttinum.
íbúðin er 95,8 m! að stærð auk
geymslu í kjallara og mikils rýmis
undir þaki. Tilboðum í íbúðina sé
skilað á afgreiðslu Dags fyrir 4.
maí nk. merkt: „Bjarmastígur
13“.
3-4 herb. íbúð óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 24640 á kvöldin.
Gistiheimilið Langaholt.
Stórbætt aðstaða í stærra húsi.
Tilboðsverð fyrir skólaferðalög og
hópa til maíloka.
Komið og skoðið Snæfellsnesið.
Við erum miðsvæðis á sunnan-
verðu nesinu.
Leiðsögn og fyrirgreiðsla.
Hringið í síma 93-56719.
Glæsibílar sf.
Glæsibæjarhreppi.
Greiðabílaþjónusta, ökukennsla.
Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar
útréttingar, start af köplum o.fl.
ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN.
A-10130 Space Wagon 4WD.
Matthías Ó. Gestsson s. 21205.
Farsími 985-20465.
Tek að mér að teikna andlits
myndir.
Laufey Gunnarsdóttir.
Sími 23810.
Fallegir og góðir kettlingar fást
gefins.
Uppl. í síma 22645.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 96-31309.
Iðnaðarmenn.
Ryoby rafmagnshandverkfæri
hafa reynst afbragðsvel.
Svo er verð þeirra mjög hagstætt.
T.d. kostar 1500 W fræsari með
fylgihlutum aðeins kr. 13.900.
Verð annarra tækja er í samræmi
við það.
Raftækni,
Brekkugötu 7, Akureyri,
sími 26383.
Loksins fyrir norðan.
Höfum opnað útibú Stelle
stjörnukorta úr Kringlunni í
KEA Hrísalundi.
Personuleikakort - Framtíðar-
spá - Biorithmi (orkusveiflur) -
Samanburðarkort af hjónum
(ást og vinir).
Af gefnu tilefni fást Stelle
stjörnukort einungis í Kringl-
unni og Hrísalundi.
Opið frá 14-18 mánudaga til
fimmtudaga, 13-19 föstudaga
og 10-16 laugardaga.
Póstsendum úr Kringlunni sími
91-680035.
Kreditkortaþjónusta.
Wolksvagen bjalla til sölu.
Bleik að lit og er 16 ára.
Er í nokkuð fínu formi og kostar
15 þúsund.
Hringið í Kristján í síma 22069.
Til sölu Chevolet Malibu
Classic.
Árg. 79, ek. 100 þús. km.
Skoðaður '88.
Uppl. í síma 21047.
Til sölu Cevy Van, árg. 74.
Innréttaður. Vél + sjálfskipting
árg. 79.
Athuga skipti á ódýrari eða
skuldabréf.
Uppl. í síma 96-61853 eöa 96-
61367.
Bifreiðin A-4444 MMC Pajero
árg. 1985 til sölu.
Ekinn aðeins 33 þús. km.
Mikið af aukahlutum.
Einn sá fallegasti í bænum.
Uppl. í síma 22939 eftirkl. 18.00.
Til sölu Peugeot 505 árgerð
1982.
Sjálfskiptur, útvarp/segulband,
sumardekk/vetrardekk.
Mjög góðurbíll. Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 22881.
Mazda 323 1300 Saloon, árg. '83
til sölu.
Uppl. í síma 22959.
Til sölu Mazda 929 station, árg.
78.
Útvarp, segulband, sílsalistar,
grjótgrind, vetrar- og sumardekk.
Bíll í góðu standi miðað við aldur.
Uppl. í síma 23912 og á kvöldin í
síma 21630.
Til sölu Land Rover árg. 72.
Ýmsu vanur, en það sem mestu
máli skiþtir er að bíllinn er til í hvað
sem er.
Þetta er bíll í algjörum sérflokki á
meðal sinna jafnaldra, hvað
fegurð og gæði snertir.
Uppl. í síma 96-61526 í hádeginu
og á kvöldin.
Til sölu Lada Sport, árg. '86.
Ekin 9.500 km.
Léttstýri, útvarp-segulband, drátt-
arkúla.
Bílasalan Stórholt,
símar 23300 og 25484.
Bíll til sölu.
Bifreiðin A-7925, Peugeot 504,
árg. 74 er til sölu.
Billinn er blár að lit, ryð mjög lítið,
vélin upptekin sl. haust og ástand-
ið yfir höfuð mjög gott.
Fæst á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 24852 frá hádegi.
Range-Rover árg. '80 til sölu.
Skipti á ódýrari fólksbíl, árg. '85
eða yngri möguleg, (gjarnan jap-
önskum).
Uppl. í síma 96-25779 vinnusími
22979.
Herbergi óskast.
Rúmgott herbergi eða tvö lítil með
snyrtingu óskast á leigu fyrir regiu-
sama stúlku í að minnsta kosti 1 y2
ár, frá 1. júní eða fyrr.
Má þarfnast lagfæringar.
Hef meðmæli - öruggar greiðslur.
Uppl. i síma 24461.
Vantar 3ja-4ra herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 26226.
Hjálp.
Ung hjón með 3 börn bráðvantar
húsnæði.
Eru á götunni 1. júní.
Góðri umgengni heitið og fyrir-
framgreiðslu.
Uppl. í síma 26057.
Halló!
Þriggja manna fjölskyldu
bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð
(helst á Brekkunni).
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 22150 á daginn og
26552 á kvöldin.
2ja herb. ibúð óskast.
Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á
leigu frá 1. júní.
Uppl. í síma 25549 eftirkl. 19.00.
Húsnæði óskast strax!
Vantar húsnæði sem fyrst.
Helst á jarðhæð í tvo til þrjá mán-
uði.
Uppl. í síma 27526 allan daginn.
Óska eftir íbúð fyrir fimm
manna fjölskyldu, frá og með 1.
júní.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 26057.
íbúð óskast!
Ungt par óskar eftir íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 24640, eftir
kl. 18.00. Ólöf.
Dvalarheimillð Hlíð óskar að
taka á leigu 2-3ja herb. íbúð fyr-
ir starfsmann frá 1. júní nk.
Nánari upplýsingar í síma 22860
milli kl 9 og 10 f.h.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu.
Uppl. í síma 22970 á daginn.
4ra herb. íbúð eða raðhús óskast.
Óskum eftir 4ra herb. íbúð eða
raðhúsi til leigu í vor eða sumar.
Helst í Síðuhverfi.
Öruggum mánaðargreiðslum og
reglusemi heitið.
Uppl. í síma 27383.
Hjón, kennarar að mennt
óska eftir lítilli íbúð til leigu frá 1.
júlí.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „Skóli 88“.
Mig vantar litla íbúð á Akureyri
til leigu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 26668. Bjarni.
Trommusett óskast.
Á einhver trommusett í fórum sín-
um sem hann vill selja.
Ef svo er hafið þá samband við
Hannes Örn f síma 96-31213 eða
Eirík ( sima 96-31327 sem fyrst.
Leikfélag Öngulsstaðahrepps.
Ég er 14 ára stelpa og óska eftir
að komast í sveit í sumar.
Get þjálfað hesta.
Uppl. í síma 25642.
Kaup - Kaup.
Kaupum bækur, heil bókasöfn og
dánarbú.
Vel með farnar enskar og sænsk-
ar vasabrotsbækur.
Fróði, fornbókaverslun,
Kaupvangsstræti 19, sími 26345.
Opið frá kl. 2-6.
Polaris Cycloen, árg. '87 til
sölu.
Mjög gott hjól.
Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. í síma 96-25371 eftir kl.
19.00.
Fjórhjól til sölu.
Suzuki 4WD, ek. 700 km.
Uppl. í síma 96-23625 eftir kl.
19.00.
Polaris fjórhjól árgerð 1987 til
sölu.
Vel með farið hvítt Polaris fjórhjól
til sölu.
Verð eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 27257.
Þar sem styttist í sumarleyfin
viljum við minna á íbúðarhúsið
að Lyngási, Kelduhverfi sem
bíður fullbúið eftir ykkur.
Margs að njóta í fögru umhverfi.
Hestaleiga á staðnum, stutt í
verslun. Einnig hægt að útvega
nokkur veiðileyfi ef pantað er í
tíma.
Kjörinn dvalarstaður fyrir þá sem
vilja njóta fegurðar Þingeyjarsýslu.
Verið velkomin.
Uppl. í síma 96-52270 um helgar
og á kvöldin.
Sumarhús til leigu að Ferju-
bakka i Öxarfirði.
Veiðileyfi til sölu á staðnum.
Skammt frá er hestaleiga og versl-
un og stutt er að mörgum fögrum
skoðunarstöðum t.d. Dettifossi,
Ásbyrgi, Forvöðum og Hljóðaklett-
um.
Uppl. í sima 52251.
Trilla til sölu!
Til sölu trilla tæplega 2 tonn að
stærð, með 10 ha. Sabb vél.
Uppl. í síma 26747 eftir kl. 18.00.
Til sölu tæplega 2ja tonna fram-
byggð trilla.
Smíðuð 1979 með 16 ha. Sabb
vél, dýptarmælir, talstöð og línuút-
hald.
Uppl. í síma 21185 eftir kl. 19.00.
Bátur til sölu.
Til sölu 2ja tonna frambyggður
bátur með díselvél, mæli og
talstöð.
Uppl. í síma 96-24734 á kvöldin.
Blaðburður.
Blaðburðarfólk, börn eða fullorðnir
óskast til að bera út dagblaðið
Tímann viðsvegar á Akureyri.
Uppl. í síma 22940.
Ég er tvítug stúlka og óska eftir
vinnu í sumar frá 15. maí.
Uppl. í síma 25608.
14 ára stúlka óskar eftir vinnu í
júlí og ágúst.
Hefur reynslu í barnapössun og
góð meðmæli.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 25324 eftir kl. 17.00.
Maður óskast til landbúnaðar-
starfa.
Uppl. í síma 96-21964 eftir kl.
20.00.
Ertu að flytja, þarftu að láta
flytja eitthvað?
Er með hentugan bíl fyrir stórgripi
og/eða annað sem þú þarft að
flytja.
Fastar áætlunarferðir í Hrafnagils-
hrepp og Saurbæjarhrepp á
þriðjudögum og föstudögum kl. 3
frá plani Umferðarmiðstöðvarinnar.
Sigurður Jóhannsson,
sími 26150 öll kvöld og alla
morgna.
Hlutaveltu heldur Náttúrulækn-
ingafélagið á Akureyri sunnu-
daginn 1. maí 1988 kl. 3 síðdegis
í Húsi aldraðra, Lundargötu 7,
Akureyri, til ágóða fyrir heilsuhælið í
Kjarnaskógi.
Fjölmargir góðir vinningar, að
verðmæti frá kr. 300 til 1.000.
T.d. ýmis konar matvara, Frans-
man kartöflur, kjötvörur, fiskur,
brauð og fleira og fleira.
Stærstu vinningarnir eru: Peysur,
armbandsúr, myndavél og mynd-
bandsspólur (10 í vinnlngi).
Komið og styrkið gott málefni.
Nefndln.
Garðeigendur:
Nú er rétti tíminn til trjáklippinga.
Tek að mér klippingar á runnum,
limgerðum og grisjun á stærri
trjám.
Fjarlægi allar afklippur.
Fagvinna.
Upplýsingar í síma 21288 eftir
kl. 18 öll kvöld.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Garðeigendur athugið!
Tek að mér klippingu og grisjun á
trjám og runnum.
Felli stærri tré og fjarlægi afskurð
sé þess óskað.
Upplýsingar veittar í síma 22882
eftir kl. 19.00.
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Smárahlíð.
3ja herb. íbúð ca. 80 fm.
Einstaklega góð eign. Áhv. hús-
næðisstjórnarlán ca. 1.8 millj.
Tjarnarlundur:
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca.
90 fm. Skipti á 2ja herb. ibúð á
Brekkunni á 2. hæð.
Einholt:
4ra herb. raðhús í mjög góðu
ástandi. Ca. 100 fm.
Gránufélagsgata:
3ja-4ra herb. fbúð. Sér Inngangur.
Hagstætt verð og kjör.
Gilsbakkavegur:
3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 80
fm.
Hrísalundur:
3ja herb. íbúð á 3. hæð, 78 fm.
Rúmlega milljón f Húsnæðislánl
áhvflandi.____________
Tjarnarlundur:
Einstaklingsíbúðir á 2. og 4. hæð.
Lausar strax. Hagstæð kjör.
FASIDGNA& fj
SKIPASAUSSI
NORÐURLANDS I)
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14*18.30.
Heimasimi hans er 24485.