Dagur - 08.06.1988, Blaðsíða 2

Dagur - 08.06.1988, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 8. júní 1988 ■ Sjúkrahúsið á Húsavík: Gengur vel að ráða afleysingafólk Eins og kunnugt er hefur yfir- leitt gengið illa að ráða fólk til afleysinga á sjúkrahús lands- ins. Á Sjúkrahúsinu á Húsavík fengust aftur á móti þær fréttir að nokkuð vel hefði gengið að fá fólk til starfa þar í sumar. „Það má segja að það gangi betur hjá okkur en öðrum." sagði Aldís Friðriksdóttir hjúkrunar- forstjóri. „En það cr kannski ekki aðal málið því að við höfum aðeins 13 stöðugildi hjúkrunar- fræðinga. Við erum mjög undir- mönnuð og það er vandamál okkar, ekki að við fáum ekki af- leysingafólk því það eru svo fáir til að leysa af." Aö sögn Aldísar eru einnig of fáir sjúkraliðar og hlutfall ófag- lærðs starfsfólks of hátt. „Það hefur gengið vel að fá ófaglærða til starfa og ég hef ekki getað tek- ið alla sem vilja," sagði hún. Ástæðu þessarar ásóknar í störf við sjúkrahúsið telur Aldís líklcga vera að ekki sé eins mikið um aðra atvinnu í bænum og í fyrrasumar. Að lokum sagði Aldís aö búið væri að ráða í allar afleysinga- stöður nema að hjúkrunarfræð- ingarnir væru í neðri kantinum. „Þetta hefur gengið bctur hér heldur en ég frétti frá öðrum stöðum," sagði hún. KR DAGUR Húsavík 8 9641585 Norðlenskt dagblað Hestamenn grilla pylsur á verönd félagsheimilisins. Krakkarnir á námskeióinu tóku vel á móti þcssum veitingum. Myiul: CiH Hestamennska: Um 30 böm á reiðnámskeiði Angan af grilluðum pylsum mætti blaðamönnum er þeir nálguðust félagsheimili Hesta- mannafélagsins Léttis í BreiA- holti síAastliAinn mánudag. Þar var samankominn hópur af börnum og gamalreyndum hestamönnum og tilefni veisl- unnar var þaA aA halda upp á lok reiAnámskeiAs fyrir hörn. I>;ið voru þeir (iylfi (iunnars- son 'og Jóhann (i. Jóhannsson sem héldu námskeiðiö og voru þátttakendur um 30, frá fjögurra til fimmtán ára. Námskeiöiö var í 10 áföngum, klukkustund í hvert skipti. Aðspurðir sögðu þeir Gylfi og Jóhann að þetta hefði veriö skemmtilegur lími, námskeiöiö Islandsmót grunnskóla í skák: Sveit Gagnfræðaskóla Akureyrar í 3. sæti NýlokiA er Islandsmóti grunn- skólasveita í skák en keppnin var háA í Reykjavík. Tuttugu sveitir tóku þátt og voru tefld- ar níu umferAir eftir IMonrad- kerfi. Sveit Seljaskólans í Reykjavík sigraAi fékk 33 v. af 36 mögulegum. Sveit HlíAa- skóla, Reykjavík varA í öAru sæti meA 3ÖVi v. og sveit (íagn- fræAaskóla Akureyrar í þriAja sæti meA 25 v. í sveit Seljaskóla tefldu a fvrsta Félagsmálaráð: Dagvist á Leiruvelli I stefnumótun félagsmálaráAs Akureyrar í dagvistarmálum fyrir áriA 1987 var gert ráA fyrir aA dagvist í Innbænum yrAi undirbúin á árinu 1988 og var greinargerA lögA fyrir ráAiA í maímánuAi síAastliAnum. í bókun félagsmálaráðs kemur frarn aö ráðið er á einu máli um að dagvist í Innbænum skuli vera á Leiruvelli og stefnt skuli að því að þar sé samtímis gegnt þörfum barna í Innbænunt fyrir dagvist og gæsluvöll. Ráöið télur starfs- mönnum að leggja fram tillögur um húsagerð. SS og öðru borði Siguröur Daði Sig- fússon og Þröstur Árnason. Evr- opumeistari unglinga. og fyrir Mlíðaskóla tefldu Hannes Hlífar Stelánsson. heimsmeistari ungl- inga 16 ara og yngri og lléöinn Steingi ímsson, heimsmeistari 12 ára og yngri. Sveit Gagnfræða- skóla Akurevrar skipuðu Rúnar Sigurpálsson. sem tefldi á fyrsta borði og fékk IV: vinning af 9. vann m.a. Hanncs Hlífar. Rúnar tapaði engri skák. Magnús Teits- son tefldi á öðru borði og fékk 6 \. Reimar Pétursson tefldi á þriðja borði og lékk 7 v. Júlíus Björnsson tefldi á fjórða boröi og lékk 3 v. af 5 og Olafur Gíslason varamaður fékk IV: v. af 4. Tvö hraðskákmót voru háð hjá Skaklelagi Akureyrar l'vrir skömmu. í því fyrra var teflt um Einisbikarinn, og þar urðu þeir jafnir \>g elstir Gylfi Porhallsson og Ólafur Kristjánsson með I21/: v. af 14. og tefldu tveggja skaka einvígi sem lauk með sigri Gylfa II::1/:. Jón Björgvinsson varð þriöji með 12 v. Pað siðara var Vorhraðskák- mótið og sigraði Kári Elíson með I01/: v. af 14. Þór Valtýsson varð annar með 1(1 v. og Rúnar Sigurpálsson varð þriðji með 91/: v. Næsta mót hjá félaginu er 15 míiuilna mót. fimmtudaginn 9. júní kl. 20.00 í Félagsheimilinu Pingvallastræti 18. Öllum er heimil þátttaka. gekk vel og börnin mjög áhuga- söm. „Pað hcfur ekkert verið gert fyrir börn og unglinga og okkur fannst tími til korninn að ráða þar bót á. Petta er fyrsta námskeiöiö okkar en við stelnum á annaö fljótlega og auk þess er meiningin að stofna hér unglinga- klúbb," sögðu félagarnir og lögðu fleiri pylsur á grillið. Öll börnin á námskeiöinu lengu viðurkenningarpening fyrir þátttöku sína og þau fengu cinnig fræðslubækling um hesta og með- ferð þeirra. I spjalli við börnin kom frant að sum þeirra áttu hest en önnur ekki. Öll vildu þau gjarnan eiga hest. enda afskap- lega ánægð með námskeiöið, og eftir að þau höfðu sporðrennt nokkrum pylsum sýndu þau leikni sína og brugöu sér á bak. Greinilega hestamenn framtíðar- innar. SS Þetta hús var flutt að Astjörn nú fyrir helgina. í húsinu á að geyma björgun- arvesti og annan útbúnað er nauðsynlegur er vegna siglinga á vatninu. Það var Pétur Bjarnason verslunarmaður sem borgaði útlagðan kostnað vegna hússins, en Lionsklúbbur Akureyrar sá um smíðina. Húsið á eflaust eftir að koma sér vel, en hingað til hefur hús sem þjónar þessum tilgangi ekki verið fyrir hendi við Ástjörn. Mvnd: c,b Öll umferö bönnuð við hreiður sjaldgæfra fugla Vakin er athygli á því, að dvöl manna við hreiður sjald- gæfra fugla, svo og mynda- taka, er óheimil nema með leyfi menntamálaráðuneytis. Þær tegundir, sem hér eiga í hlut, eru: Haförn, fálki, snæ- ugla og haftyrðill. Sérstök reglugerð gildir til að koma í veg fyrir truflun af vöidum umferðar manna við hreiður þessara fugla,“ segir í tilkynn- ingu frá menntamálaráðuneyt- inu. „Á undanförnum árum hafa stundum birst myndir af fálkum og örnum í eöa við hreiður, einn- ig viðtöl við menn sem fara að slíkúm hreiðrum án tilskilinna leyfa frá ráðuneyti. í surnum til- fellum má ætla, að viðkomandi rekist á hreiður fyrir tilviljun. Verra er, þegar menn gera sér beinlínis ferð að hreiðrum án þess að afla sér heimildar. Ein heimsókn að arnarhreiðri á við- kvæmasta tíma (á vorin) getur leitt til þess að fuglarnir afræki og verpi ekki aftur það árið. Óskað er eftir því við alla, að þeir sýni tillitssemi í umgengni við fugla, sjaldgæfa sem aðra," segir að lokum. Menntamálaráðuneytið óskar eftir því að fólk sýni tillitssemi í umgengni við fugla.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.