Dagur - 08.06.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 08.06.1988, Blaðsíða 12
12 - ÐAGÚft - Ó'. juní Tð88 Hestafólk. Mjög viljugur 9 vetra góöur reiöhest- ur til sölu eða í skiptum fyrir alþæg- an töltara. Jórunn sf. Sfmi 96-23862. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góöa umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Flutningar. Er með hentugan bíl í alls kyns flutn- inga. Til dæmis: Hross, hey og annað. Get tekið einstaka búslóðir ef til fellur. Fastar áætlunarferðir í Hrafnagils- hrepp og Saurbæjarhrepp fyrir bændur alla þriðjudaga og föstu- daga frá kl. 16.00. Sigurður Helgi, Lækjargötu 6, sími 26150. Vantar þig ódýran bíl? Renault árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 23243. Bjössi. Til sölu sendiferðabifreið. Renault Traffic, árg. ’87, 4x4. Sætlfyrir 13 farþega. Einnig er til sölu á sama stað raf- magnsþilofnar. Uppl. í síma 21620 á kvöldin og 985-20216. Stelpa á 13. ári óskar eftir að passa barn í sumar. Er á Brekkunni. Hefur sótt barnfóstrunámskeið. Uppl. í síma 22487 eftir kl. 17.00. Símsvari. Símsvari óskast til kaups sem fyrst. Uppl. í síma 25311. Tökum að okkur úðun á trjám og runnum. Pantanir teknar í símum 21288 og 25125 á kvöldin. Bíllyklar töpuðust í Miðbænum sl. laugardagskvöld. Lyklarnir voru tveir og á Útvegs- bankakippu. Fundarlaun. Uppl. í síma 22291. Trillubátur 4,2 tonn til sölu. Gæti verið heppilegurtil úreldingar. Uppl. í síma 96-61912 eftir kl. 7 á kvöldin. Rúmlega 2ja tonna trilla til sölu. 10-12 ha. Sabb vél. Talstöð, útvarp. Nýmáluð. Skipti á stærri plastbát koma til greina. Verð kr. 220 þús. Heimir Kristinsson Dalvík, sími 96-61306. Til sölu trilla 1,5-2 tonn. Gott verð. Uppl. í síma 22174 milli kl. 18.00og 20.00. Til sölu hjónarúm. 2x1,70 með útvarpsklukku og nátt- borðum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26303 eftir kl. 19.00. Hjólhýsi. Til sölu vel með farið Casita fellihýsi stærri gerð. Upplýsingar gefur Tryggvi í síma 23565 milli kl. 9 og 18 á daginn. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra f alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Hef einnig nýja og fullkomna körfu- lyftu, lyftigeta 16 metrar. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sfmi 96-23431. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48, austurendi, sími 27640. Ódýrt hjól til sölu. Nýtt, ónotað stúlknahjól fyrir 9-12 ára. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23710. Gömul skýliskerra og gott barna- rúm fæst gefins. Einnig til sölu svefnsófi dreginn út til beggja enda með góðu áklæði og síðast til sölu gott DBS reiðhjól, karlmanns. Uppl. í síma 22236 á morgnana. A söluskrá hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands 2ja herb. íbúðir Við Hrísalund 2. hæð ca. 54 fm. Við Tjamarlund á 2. og 4. hæð báðar ca. 48 fm. Við Kjalarsfðu á 2. hæð 61 fm. 3ja herb. ibúóir Við Hrfsalund með svalainngangi 80 fm - í góðu ástandi. Við Skarðshlíð á jarðhæð rúml. 80 fm. Áhvilandi um 1,1 millj. Við Tjarnarlund á 3. hæð ca. 80 fm. Laus strax. Við Keilusíðu á 1. hæð 87 fm. Laus eftir samkomulagi. Eldra húsnæði Við Hafnarstræti, hæð og hálf jarðhæð - hagstætt verð. Við Brekkugötu á 2. hæð í timb- urhúsi 4ra herb. íbúð. Við Gránufélagsgötu 3ja herb. íbúð. Laus hvenær sem er. Hag- stætt verð og kjör. Einbýlishús Við Borgarsíðu 164 fm hæð og ris, fokheldur bílskúr. Ekki alveg fullgert. Skipti á raðhúsi 4ra til 5 herb. koma til greina. Við Hamragerði á einni hæð ca. 230 fm ásamt bílskúr. Eign í sérflokki. Mjög falfegur garður. Við Hrafnagiisstræti - 222 fm ásamt bílskúr. Laust í júní. Við Möðruvallastræti - 220 fm mikið endurnýjaö. Gott hús á eftir- sóttum stað. Við Þverholt á einni og hálfri hæð ca. 160 fm. Bílskúrsréttur. 4ra herb.ibúðir Við Tjarnarlund á 4. hæð ca. 95 fm - laus fljótlega. Við Hrísalund á 3. hæð, gengið inn af svölum. Við Melasfðu á 4. hæð ástand mjög gott. Raðhús Við Einholt endaibúð ca. 104 fm - ástand mjög gott. Við Furulund á tveimur hæðum 122 fm - 5 herb. í smfðum við Steinahlíð á tveim- ur hæðum með bílskúr - afhend- ast strax. í smíðum við Múlasíðu á einni hæð með bílskúr - afhendast í sumar. Hæðir Við Höfðahlíð ca. 140 fm eign f mjög góðu standi, laus f júlí. Við Asveg 5 herb. 125 fm eign á góðum stað. Dalsgerði Mjög gott 3ja herb. raðhús á jarðhæð - 86 fm. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði Við Brekkugötu, Hafnarstræti, Óseyri, Laufásgötu. FASIÐGNA& M SKIPASAUSSl NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedjkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Legsteinar. Umboðsmaður okkar á Akureyri er Þórður Jónsson, Norðurgötu 33, hs. 25997 og vs. 22613. Fáið myndbæklinginn og kynnið ykkur verðið. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Bandarískur augnlæknir, hvítur á hörund, vill gjarnan komast í bréfa- samband við aðlaðandi íslenska konu, enskumælandi, á aldrinum 23 til 30 ára. Ekki skiptir máli þó við- komandi sé einstæð móðir. Vin- samlega skrifið til: Richard Kay, West Shore Drive, RFD 1, Durham, New Hampshire, 03824, USA. Steingripir/Legsteinar. Ef þig vantar óvenjulega gjöf þá ættir þú að koma við í Amaro og skoða íslensku pennastatífin og steingripina frá okkur. Við útbúum lika legsteina. Hringið eftir myndalista. Álfasteinn hf., sími 97-29977. Borgarfirði eystra. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Nýkomið Nýjar gerðir af stúdentavösum og margt fleira til stúdentagjafa. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 Sunnuhlíð, sími 26250. Þriggja herb. íbúð til sölu f Skarðshlíð. Laus strax. Uppl. í síma 23746 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Er 23ja ára, einhleyp, reglusöm, reyki ekki og vantar fbúð sem fyrst eða frá hausti. Má vera lítil eða herbergi og eldhús. Hef meðmæli. Skilvísar greiðslur. María h.s. 24186, v.s. 25600. Lítil fbúð: Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri sem fyrst. Uppl. f síma 96-22055, eftir kl. 18.00. Atvinna Atvinna óskast! Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25433. m %0m jta Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis f ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartfmar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Heinsið sjálf. Leigjum.teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securltas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.