Dagur - 08.06.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 08.06.1988, Blaðsíða 11
hér & þar 8. júní 1988 - DAGUR - 11 Okkur langar að eignast bam saman - segja Todd 19 ára og Marta 41 árs Kennslukonan Marta Sims og uppáhaldsnemandinn hennar Todd Colletti hneyksluðu alla íbúa Texas þegar þau giftu sig í apríl sl. En hin 41 árs gamla amma og eiginmaður hennar sem er 19 ára, eru hamingjusamari en nokkru sinni fyrr - og núna lang- ar þau til að eignast barn saman. „Að eignast barn yrði yndisleg lifandi sönnun um ást okkar,“ sagði Marta nánum vini. „Barnið okkar myndi sýna heiminum að ást okkar er sönn og að við helgum okkur hvort öðru algjörlega." Todd trúði vininum fyrir því að jafnvel þótt Marta væri orðin þetta gömul þá myndu þau aldrei gefa upp vonina á að þetta kraftaverk gæti gerst. Marta sem á þrjú börn úr tveimur misheppnuðum hjóna- böndum var neydd til að segja upp stöðu sinni í skólanum þar sem hún kenndi þegar fréttist að hún og Todd væru byrjuð saman. Pau voru bæði gagnrýnd fyrir þetta hneyksli sem olli mikilli geðshræringu í heimabæ þeirra. .Heitasta ósk okkar er að eignast barn saman segja Marta og Todd „Móðir Todds, sem er fimrn árum yngri en tengdadóttir hennar, kærði Mörtu fyrir að tæla ungling," segir vinurinn. „En það kom aldrei til kasta dómarans vegna ónægra sannana.“ Skötuhjúin eru nú flutt til Cambridge í Massachusett þar sem Todd stundar nám við Bost- on háskóla meðan Marta vinnur fyrir fjölskyldunni sem tölvu ráð- gjafi. Tvær yngri dætur Mörtu sem eru 13 og 14 ára búa hjá þeim en elsta dóttir hennar sem er þremur árum eldri en Todd býr ásamt ársgömlum syni sínum í Texas. „Fyrri hjónabönd mín voru algjörlega misheppnuö, en ég hugsa að hjónabandið með Todd komi til með að vara að eilífu," sagði Marta vini sínum. Við þennan sama vin sagði Todd: „Ég sé ekki eftir neinu sem við Marta höfum gert og ef við eign- uðumst barn myndi það gera þessar kvalastundir sem við höf- um orðið að þola þess virði. „Mér finnst yndislegt að vera giftur Mörtu og við erum ótrú- lega hamingjusöm. Aldurinn er okkur engin hindrun. Ast okkar mun vara að eilífu.“ rl dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. júní 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og vedur 20.35 Haiti - Leitin að lýðræði. (Haiti - Dreams of Democracy). Nýleg heimildarmynd um stjórnmál og menningu á Haiti, gerð af bandaríska kvikmynda- leikstjóranum Jonathan Demme. 21.30 Kúrekar í suðurálfu. (Robbery Under Arms). Lokaþáttur. 22.30 Maður vikunnar - Karólína Eiríksdóttir. Sólveig Jónsdóttir ræðir við Karó- línu Eiríksdóttur tónskáld. Endursýndur þáttur frá 28. maí sl. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 18.45 Kata og Allí. (Kate & Ailie.) Kata og Allí eru einstæðar mæður, báðar hafa nýlega geng- ið í gegnum skilnað. Þær taka saman höndum og búa sér sam- eiginlegt heimili. Kata vinnur á ferðaskrifstofu en Allí fer í skóla og sér um heimilishaldið. Eins og gengur og gerist skiptast á skin og skúrir hjá „fjölskyld- unni“ en Kötu og Allí tekst að taka á vandamálunum á óvana- legan og frumlegan hátt. Aðalhlutverk: Susan Saint James og Jane Curtin. 19.19 19:19. 20.30 Pilsaþytur. (Legwork.) Hin unga og fallega Claire er einkaleynilögregla með ráð und- ir rifi hverju. Henni til aðstoðar er bróðir hennar sem er lög- regluþjónn New York borgar. Þó hún hafi allt á hreinu í málum sem hún tekur að sér þá eru hennar eigin fjármál í rúst. Til að láta enda ná saman leigir Claire út herbergi til fyrirsætu nokkurr- ar sem, hvort sem henni líkar betur eða verr, flækist oft inn í hin flóknustu mál leigusalans. Aðalhlutverk: Margaret Colin. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 8. júni 16.15 Anna og konungurinn í Síam. ( Anna and the King of Siam.) Ung, ensk ekkja þiggur boð Síamskonungs um að kenna börnum hans ensku en konung- urinn reynist ráðríkur og erfiður i samskiptum. Myndin hlaut tvenn Óskarsverð- laun árið 1946. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. 18.20 Köngullóarmadurinn. (Spiderman.) 21.20 Mannslíkaminn. (Living Body.) Hitinn í gufubaði fer oft yfir suðumark en samt getur fólk haldist þar við og líkaminn þolir einnig mikið frost. Hið ótrúlega hita- og kuldaþol mannslíkam- ans er viðfangsefni þessa þáttar og fáum við að sjá hvemig lík- aminn bregst við og aðlagast miklum breytingum á hitastigi. 21.45 Á heimsenda. (Last Place on Earth.) Ný framhaldsþáttaröð í 7 hlutum um ferðir landkönnuðanna Amundsen og Scott sem báðir vildu verða fyrstir til þess að komast á Suðurpóhnn. 1. hluti. 23.00 Tíska og hönnun. (Fashion and Design.) 23.30 Elska skaltu nágranna þinn. (Love Thy Neighbor.) Tvenn hjón hafa verið nágrann- ar um árabil og börn þeirra leik- félagar. Málin flækjast verulega þegar eiginmaðurinn og eigin- konan sem ekki eru gift hvort öðru stinga af saman. Aðalhlutverk: John Ritter, Benny Marshall og Bert Convy. 01.05 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 8. júni 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Hans klaufi", ævintýri eftir H. C. Andersen. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landspóstur - Frá Austur- landi. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A. J. Cronin. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 15.00 Fróttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Carl Nielsen. 18.00 Fróttir. 18.03 Neytendatorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Giugginn. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Hans klaufi", ævintýri eftir H. C. Andersen. 20.15 Ungversk nútimatónlist. 21.00 Landspósturinn - Frá Aust- urlandi. 21.30 Vestan af fjörðum. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ertu að ganga af göflunum, '68? 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fróttir. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 8. Júní 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. - Þröstur Emilsson. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. - Gestur Einar Jónasson. MIÐVIKUDAGUR 8. júni 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Frétt- ir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.03 Viðbit. Umsjón: Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 18.00 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Eftir mínu höfði. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 8. júní 07.00 Okkar maður á morgun- vaktinni, Pétur Guðjónsson, kemur Norðlendingum á fætur með góðri tónlist og léttu spjaUi- 09.00 Rannveig Karlsdóttir með skemmtilega tónlist og tek- ur á móti afmæliskveðjum og ábendingum um lagaval. 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á léttum nótum með hlustend- um. Pálmi leikur tónlist við allra hæfi og verður með visbend- ingagetraun. Síminn er 27711. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðvikudagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Okkar maður á kvöldvakt- inni Kjartan Pálmarsson leikur öll uppáhaldslögin ykkar og lýkur dagskránni með þægi- legri tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. 8. júní 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með Gunnlaugi og hana nú. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur.í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónhst, spjalli, fréttum og mann- legum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutimihn á FM 102.2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukkustund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir • kvöldi. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 989 'BYLGJANi f MIÐVIKUDAGUR 8. júní 07.00 Haraldur Gíslason og morg- unbylgjan. Haraldur kemur okkur réttum megin fram úr með góðri morg- untónlist. Gestir koma við og lit- ið verður í morgunblöðin. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson líta á fréttir dagsins. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.10 Magrót Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Jóna de Groot og Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.