Dagur - 09.09.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 09.09.1988, Blaðsíða 11
9. september 1988 - DAGUR - 11 hér & þar Kynjaskepnan Alf þekktari en Dukakís Þaö hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgum aö bráðlega munu fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Tveir menn berjast þar um að fá að komast í Hvíta húsið og er annar þeirra Michael Dukakis. Einhverjum bandarískum snillingum datt í hug að fara af stað með tvær myndir aðra af Dukakis og hina af kynjaskepn- unni Alf sem mun vera mjög vin- sæl geimverusjónvarpsstjarna fyrir vestan. Fólk var stoppað á götum úti og spurt hvort það þekkti mennina (þ.e.a.s. mann- inn og kynjaskepnuna) á mynd- unum. Út úr þessu öllu kom svo að fleiri Bandaríkjamenn könnuð- ust við Alf heldur en Dukakis sem allt eins gæti orðið næsti forseti Bandaríkjanna (ætli þeir viti hvernig Reagan lítur út?). Af þeim sem voru spurðir gátu 86 prósent nafngreint sjónvarps- stjörnuna Alf en aðeins 65 prós- ent vissu nafn forsetaframbjóð- andans. I Chicago, Pittsburg, Phoenix og West Palm Beach þekktu fleiri Alf. Pað var aðeins í Los Angeles sem Dukakis var þekktari. Michael Perry frá Phoenix leit á myndirnar og sagði síðan: „Þetta eru Alf og pabbi hans.“ Leon Hicks frá Pittsburg þekkti Alf alveg um leið en þegar honum var sýnd myndin af Duk- akis sagði hann: „Þetta er ein- hver pólitíkus. Já, ég veit - þetta er Gary Hart!“ í Los Angeles gat Marvin Pachman nafngreint Dukakis um leið en ekki Alf. Hann horfði lengi á myndina og sagði síðan: „Peir hljóta að hafa keypt auga- brúnirnar í sömu búð.“ Þeir sem bæði gátu nafngreint Alf og Dukakis bentu oft á ein- hverja þætti sem þeim þóttu líkir hjá þeim félögum. „Auðvitað þekki ég þá báða,“ sagði Paulette Fenello frá Phoen- ix. „Þeir eru báðir kjaftaglaðir. vinsælir og hafa eins nef.“ Bandaríkjamenn fylgjast greinilega vel með - en frekar brúðuleikþáttum í sjónvarpinu heldur en þjóðmálunum. Geimveran Alf er þekktari en Dukakis forsetaframbjóðandi. dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ FÖSTUDAGUR 9. september 18.50 Fróttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbad sæfari. Þýskur teiknimyndaflokkur. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. 21.00 Derrick. 22.05 Fundið fé. (Easy Money.) Bandarísk bíómynd frá 1983. Ljósmyndara nokkrum tæmist milljónaarfur við fráfall tengda- móður sinnar gegn þeim skilyrð- um, að hann á einu ári hætti að drekka, reykja og spila fjárhættu- spil. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. □ SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 9. september 16.15 Álög grafhýsisins. (The Curse of King Tut’s Tomb.) Aðalhlutverk: Raymond Burr, Robin EIlis, Hary Andrews og Eva Marie Saint. 17.50 Þrumufuglarnir. Ný og vönduð teiknimynd. 18.15 Föstudagsbitinn. Amanda Redding og Simon Pott- er sjá um tónlistarþátt með við- tölum við hljómlistarfólk, kvik- myndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hroUvekjunnar. 21.00 í sumarskapi með trukki og dýfu. Það verður rokk og ról, geggjað stuð og viUt geim upp um alla veggi í lokaþættinum af sumar- skapinu. Jafnframt verður dreg- ið í minnsta happdrætti heims en það telur aðeins 15 miða. 21.50 Ástarraunir.# (Making Love.) Eftir átta ára hjónaband hefur Claire aUt tU aUs; ástríkan eig- inmann og frama í starfi. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry HamUn. Ekki við hæfi barna. 23.35 Remagenbrúin.# (Bridge at Remagen.) Mars 1945. Seinni heimsstyrjöld- inni er að ljúka og hersveitir Þriðja rUcisins eru á hröðu undanhaldi yfir Rín. Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn og Ben Gazzara. Ekki við hæfi barna. 01.25 Rithöfundur. (Author, Author.) Aðalhlutverk: A1 Pacino, Dyan Cannon og Tuesday Weld. 03.10 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. © RÁS 1 FÖSTUDAGUR 9. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lena-Sól" eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingjan og sálarfræðin. Fimmti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja tU ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. (27). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði.) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt." Talsmenn umhverfis- og nátt- úruvemdarsamtaka segja frá starfi þeirra. Fyrsti þáttur: Þorleifur Einars- son, formaður Landverndar, talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Landskjörið 1922 og sigur kvennalistans. Gísli Jónsson cand. mag. flytur síðara erindi sitt. b. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk einsöngslög, Ólafur Vignir AUDertsson leikur á píanó. LUjukórinn syngur undir stjóm Jóns Ásgeirssonar. c. Umbótamaður á Hóraði. Sigurður Kristinsson segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormars- stöðum í FeUum. Annar hluti. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Roar Kvam. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá í vetur.) 24.00 Fróttir. 00.10 Tónlist á miðnætti eftir Jos- eph Haydn. 01.00 Veðurfregnir. bÉi FÖSTUDAGUR 9. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmélaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páli Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. - Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RJKISUIV/ AAKUl VARPHJ j kAKUREYRI^ Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 9. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 104 FÓSTUDAGUR 9. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dag- ur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjömunni og Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tórúist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með tónhst, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. Fréttirkl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutiminn. GæðatónUst framreidd af ljósvik- ingum Stjömunnar. 21.00 „í sumarskapi" - Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjömunnar og Stöðvar 2, frá Hótel íslandi á skemmtiþættinum „í sumar- skapi" 22.00-03.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og fjör og frískir ungir menn. Bjami Haukur og Sigurð- ur Hlöðvers fara með gamanmál og leika hressa tónlist. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Bjóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 9. september 07.00 Kjartan Páimarsson kemur okkur af stað í vinnu með tónUst og léttu spjalli ásamt því að Uta í blöðin. 09.00 Rannveig Karlsdóttir hitar upp fyrir helgina með föstudagspoppi. Óskalögin og afmæUskveðjumar á sínum stað. Síminn er 27711. 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressilega helgartónUst fyrir alla aldurshópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson i föstudagsskapi með hlustend- um og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöidmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. Síminn er 27711. 24.00 Næturvakt Hijóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. 989 BYLGJAN, FOSTUDAGUR 9. september 08.00 Páll Þorsteinsson - tónlist og spjall að hætti Palla. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson - morguntónlistin og hádegis- poppið allsráðandi, helgin í sjón- máli. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. Fréttastofan tekur fyrir mál dagsins, mál sem skipta alla máli. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson Hörður heldur áfram með föstu- dagspoppið, munið íslenska lag* ið í dag, síminn er 611111. 14.00 Anna Þorláks og föstudags- síðdegið. Anna tekur helgina snemma og það er aldrei að vita hvað bíður hlustandans, síminn hjá Önnu er 611111. 18.00 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjall- ar við hlustendur um allt milli himins og jarðar. Síminn er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Síminn er 611111 fyrir óskalög. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.