Dagur - 09.09.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 09.09.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 9. september 1988 Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Raðstólar með borðum. Hörpudisklagað sófasett, sófasett 3-2-1, t.d. með sófaborði og horn- borði, skjalaskápur, (fjórsettur), hljómtækjaskápur, Pioneer á hjól- um með glerhurð, fataskápar, skatthol, skrifborð, sófaborð með marmaraplötu, útskorið sófaborð, antik. Borðstofusett, borð og sex stólar. Bókahilla með renndum uppistöð- um sem hægt er að breyta. Húsbóndastóll gíraður með skam- meli. 2ja manna nýlegur svefnsófi. Þrekhjól, hjónarúm í úrvali. l'sskáp- ar. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Chevrolet Blazer K-5 Silverado 6,2 I, með dísel vél. Hvítur að lit, árg. ’82, ek. 90 þús. mílur. Yfirfarið olíuverk, millikassi og sjálfskipting. Ný snjódekk á White spoke felgum og ökumælir fylgja. Verð kr. 830 þús. Skipti á ódýrari + skuldabréf. Uppl. í síma 96-24828. Til sölu Sómi 800, er í smíðum. Vél og tæki vantar, vagn fylgir. Upplýsingar í símum 96-27431 og 95-5761. Til sölu húsbill á vetrar-verði. Benz 508 D með eldunaraðstöðu, ísskáp og rennandi vatni. Svefn- pláss fyrir 3-4. Uppl. í síma 26388 á daginn og 26759 á kvöldin. Til sölu sendibíll Renault Traffic 4x4. Árg. ’87 með sætum. Skipti möguleg. Bílasala Norðurlands. Sími 21213. Lada Safír árg. ’84 til sölu í toppstandi. Uppl. í síma 96-31176. Doris. Góður bíll. Toyota Crown diesel '83 með mæli, ekin aðeins 70 þús., sjálfskipt með overdrive. Veltistýri, rafmagn í speglum og læsingum. Verð 490 þús. skuldabréf, 450 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 41728. Sala - skipti. Til sölu Toyota Tercel árg. ’86, bíll í sérflokki. Skipti möguleg á ódýrari bíl, helst Lada Sport árg. ’85-’88. Uppl. í síma 41841. Til sölu Cadillac Zedan Deville, árg. ’66. Skoðaður '88. Verðhugmynd 250- 300 þús. Skipti á snjósleða möguleg. Uppl. f símum 96-62324 og 96- 62272. Óska eftir heyi handa hestum. Má vera gamalt. Uppl. í símum 96-62324 og 96- 62272. Hver vill mig? Ég er gullfalleg mánaðargömul tík (ísl.-sænsk blanda) sem vil komast á gott heimili, helst í sveit. Uppl. í síma 21917 á kvöldin. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Varahlutir. Óska að kaupa blöndung í Johnson utanborðsmótor 20 hp. og kveikju í Chrysler utanborðsmótor. Einnig óskast lítil talstöð í bát ca 9- 12 rása. Á sama stað til sölu 12” felgur með slitnum dekkjum sem passa á Bronco og Willys og fl. og Lada Sport í varahluti, gott gangverk. Uppl. í síma 96-26719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tvö herbergi til leigu, með sturtu- baði. Uppl. í síma 22669. Iðnaðarhúsnæði. 108 fm iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 24496 eftir kl. 20.00. Faileg 60 fm, 2ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi til leigu frá 1. okt. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „588“. Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð. Helst á Brekkunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24199 á daginn og 24121 á kvöldin. Guðbjörg. Mann um fertugt vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu til áramóta. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 96-31295 eftir kl. 8 á kvöldin. Dalvíkingar athugið! Óska eftir að taka á leigu herbergi eða íbúð sem fyrst. Uppl. i síma 96-21233. Ingibjörg. Konur! Fyrsta námskeið haustsins hefst 13. sept. Fáar í hópi. Einnig sérstök námskeið fyrir konur sem hyggjast fara út á vinnumark- aðinn eftir hlé. Ábendi sf., sími 27577, Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur. Til sölu ísskápur, eldhúsborð, skrifborð, borðstofuborð og stólar. Uppl. í síma 21719 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Sá sem tók álstiga við hús í ný- smíði við Borgarsíðu er vinsamleg- ast beðinn að skila honum að hús- inu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akur- eyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottn- ingarhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te f lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir i lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, sími 21889. Borgarbíó Föstud. 9. sept. Salur B Kl. 9.00 Foxtrot Kl. 11.00 Foxtrot mw mfs* mm mm mm>tofsp>mmm>tmmt< m m »»«* >.»«# sy%'\ Salur A Kl. 9.10 Fatal Beauty Kl. 11.10 Fatal Beauty Ung stúlka óskar eftir fjárhagsað- stoð. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Aðstoð“. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri og í Eyjafirði dagana 11.-16. sept. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson. Til sölu Kawasaki GPZ, 550 cc, árg. '86. Ekið 8 þúsund km. Upplýsingar í síma 95-4499. Óska eftir að taka barn í pössun f.h. 3ja-5 ára aldur æskilegur. Hef leyfi. Uppl. í síma 25844 f.h. HÆ - HÆ! Ég er 6 mán. kátur og fjörugur strák- ur sem vantar barnfóstru. Vill ein- hver unglingsstúlka eða -strákur drýgja tekjurnar með skólanum í vetur? Ég á heima á Akureyri og síminn er 21996. Kartöflur. Neytendur, takið upp sjálf. Gullauga. Rautt. Premier. Pokar og það sem til þarf á staðnum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, gegnt flugvellinum, sími 24926 í hádeginu og á kvöldin. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, simi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Fyrirtæki - Einstaklingar. Get tekið að mér vélritun og aðra skrifstofuvinnu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Vélritun". Atvinna. Spennandi starf í litlum skóla. Okkur vantar kennara í vetur að starfskólanum Löngumýri 15. Allar upplýsingar veitir Magni Hjálmarsson í símum 26780 og 24248. Fyrirtæki - Atvinnurekendur! Vélstjóra með V. stig Vélskóla íslands ásamt smiðjustarfsheiti (vélfræðingur) vantar vinnu í landi. Hef einnig meirabílstjórapróf. Margt kemur til greina. Einnig vel kunnur sveitastörfum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1024“. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Eumenía þvottavélar. Frábærar þvottavélar á sanngjörnu verði. Þjónusta í sérflokki. Verslið við fagmann í heima- byggð. Það borgar sig þegar til lengdar lætur. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins 210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum ástaðnum kl. 8-12 og 13-18. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. _____FF Sími 25566 Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Fjólugata: 4ra herb. hæð 104 fm. Þarfnast lagfæringar. Laus strax. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt kjallara. Bílskúrsréttur. Þarfnast viðgerðar. Laus strax. 3ja herb. íbúðir: Við Hjallalund 78 fm. Við Tjarnarlund 87 fm. Hlíöargata: Húseign á tveimur hæðum. Atvinnuhúsnæði á neðri hæð. 3ja herb. íbúð á efri hæð. Laus 1. okt. Ásvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 227 fm. Hugsanlegt að taka litla (búð í skiptum. Gerðahverfi 1: Mjög gott einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Samt. tæp- lega 230 fm. Hugsanlegt að taka 3ja-4ra herb. ibúð f skiptum. Amaro-húsinu 2. hæð Simi 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. FASTÐGHA& (J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.