Dagur - 10.09.1988, Síða 14

Dagur - 10.09.1988, Síða 14
14 - DAGUR - 10. september 1988 ?.?• — 'Pí>~lrtí" Y t‘>rit?’./x*nQ9. i~i i~ Verð við píanóstillingar á Akur- eyri og í Eyjafirði dagana 11.-16.. sept. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson. Sá sem tók álstiga vlð hús í ný- smíði við Borgarsíðu er vinsamleg- ast beðinn að skila honum að hús- inu. Varahlutir. Óska að kaupa blöndung í Johnson utanborðsmótor 20 hp. og kveikju í Chrysler utanborðsmótor. Einnig óskast lítil talstöð í bát ca 9- 12 rása. Á sama stað til sölu 12" felgur með slitnum dekkjum sem passa á Bronco og Willys og fl. og Lada Sport í varahluti, gott gangverk. Uppl. í síma 96-26719. Til sölu stór frystikista. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25869. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins 210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum á staðnum kl. 8-12 og 13-18. Eumenía þvottavélar. Frábærar þvottavélar á sanngjörnu verði. Þjónusta í sérflokki. Verslið við fagmann í heima- byggð. Það borgar sig þegar til lengdar lætur. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Tveir góðir til sölu. Daihatsu Charade árg. ’80. Lítið keyrður bíll í mjög góðu standi. Einnig Fíat 850 sport árg. 74. Er í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23061 á daginn og 25435 á kvöldin. Til sölu Opel Ascona árg. ’84. Ekinn aðeins 56 þús. km. Lítur mjög vel út og góður bíll. Uppl. í síma 23798. Volvo á Visa! Til sölu Volvo 144 DL, árg. 71. Skoðaður ’88 og í daglegri notkun. Fæst á 15.000 kr., t.d. út á Visa kort. Uppl. gefur Þórður í síma 26450 eða 44241. „Vængjaður“ bíll til sölu. Ford Consuel, árg. ’62. Upplýsingar gefur Magnea í síma 96-21347. Til sölu Lancer árg. ’80. Ekinn 100 þús km. Nýleg vél. Selst á vægu verði. Uppl. í síma 96-61360. Til sölu húsbíll á vetrar-verði. Benz 508 D með eldunaraðstöðu, ísskáp og rennandi vatni. Svefn- pláss fyrir 3-4. Uppl. í síma 26388 á daginn og 26759 á kvöldin. r Einkamái j Búvélar Ung stúlka óskar eftir fjárhagsað- stoð. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Aðstoð“. Til sölu: Zetor 4WD, árg. 79, m/tvívirkum ámoksturstækjum, þrí- skera plógur Kvernelands, 12 tonna fóðursíló. Uppl. í síma 22307 eftir kl. 20.00. - - . = — Til söiu Sómi 800, er í smíðum. Vél og læki vantar, vagn fylgir. Upplýsingar í símum 96-27431 og 95-5761. ^erðaþ/ánusta Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. ! Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. u ----— Husgogn Til sölu ísskápur, eldhúsborð, skrifborð, borðstofuborð og stólar. Uppl. í síma 21719 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. WiWkIiíííT I Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboö í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Bamagæsla Atvinna m æ HÆ - HÆ! Ég er 6 mán. kátur og fjörugur strák- ur sem vantar barnfóstru. Vill ein- hver unglingsstúlka eða -strákur drýgja tekjurnar með skólanum í vetur? Ég á heima á Akureyri og síminn er 21996. Fyrirtæki - Einstaklingar. Get tekið að mér vélritun og aðra skrifstofuvinnu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Vélritun". Fólk óskast til kartöfluupptöku á vél. Uppl. í síma 22307. t .-’-J-: Husnæhi hskast Fyrirtæki - Atvinnurekendur! Vélstjóra með V. stig Vélskóla íslands ásamt smiðjustarfsheiti (vélfræðingur) vantar vinnu í landi. Hef einnig meirabílstjórapróf. Margt kemur til greina. Einnig vel kunnur sveitastörfum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1024“. Atvinnuhúsnæði. Óska eftir u.þ.b. 70 fm húsnæði fyrir hreinlega starfsemi. Aðkoma þarf að vera góð. Uppl. f síma 22234 milli kl. 19 og 20. Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð. Helst á Brekkunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum ■ heitið. Uppl. í síma 24199 á daginn og 24121 á kvöldin. Guðbjörg. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Stór 2ja herb. (búð til leigu á Brekkunni. Laus strax. Uppl. f síma 22512 milli kl. 19 og 21. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð til leigu í Glerárhverfi. Laus nú þegar. Tilboð óskast send á afgreiðslu Dags merkt: „12. sept.“. 4ra herb. íbúð til leigu í vetur f Glerárhverfi. Uppl. í síma 91-686156. Tvö herbergi til leigu, með sturtu- baði. Uppl. í síma 22669. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á fbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Einbýlishús til sölu. Húseignin að Túngötu 13 á Húsavík er til sölu. Uppl. í síma 91-41907. Falleg 60 fm, 2ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi til leigu frá 1. okt. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „588“. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Iðnaðarhúsnæði. 108 fm iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 24496 eftir kl. 20.00. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Raðstólar með borðum. Hörpudisklagað sófasett, sófasett 3-2-1, t.d. með sófaborði og horn- ,borði, skjalaskápur, (fjórsettur), hljómtækjaskápur, Pioneer á hjól- um með glerhurð, fataskápar, skatthol, skrifborð, sófaborð með marmaraplötu, útskorið sófaborð, antik. Borðstofusett, borð og sex stólar. Bókahilla með renndum uppistöð- um sem hægt er að breyta. Húsbóndastóll gíraður með skam- meli. 2ja manna nýlegur svefnsófi. Þrekhjól, hjónarúm í úrvali. ísskáp- ar. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Notað píanó óskast á leigu. Uppl. í síma 23813 á kvöldin. Borgarbíó Laugard. 10. sept. Salur B Kl. 9.00 Foxtrot Kl. 11.00 Foxtrot Salur A Kl. 9.10 Fatal Beauty Kl. 11.10 Fatal Beauty Sunnud. 11. sept. Salur B Kl. 3.00 Teiknimynd Kl. 5.00 Foxtrot Kl. 9.00 Foxtrot Kl. 11.00 Foxtrot Salur A Kl. 3.00 Sirkus mynd Kl. 5.00 Fatal Beauty Kl. 9.10 Fatal Beauty Kl. 11.10 Fatal Beauty ATH! Aðgangur ókeypis á sýningar kl. 3.00 á sunnudag í allra síðasta sinn. Möðruvallaklaustursprestakall: Bægisárkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 11. sept. kl. 14.00. Safnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Kvöldmessa sunnud. 11. sept. kl. 21.00. Síðasta kvöldmessan að sinni. Pálmi Matthíasson. Akurey rarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 216-224-36-505-531. B.S. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. >Sunnudaginn 11. sept. ___ hermannasamsæti kl. 17.30. Bæn kl. 19.30. Fagnaðarsam- koma fyrir nýja deildastjórann kl. 20.00. Ofurstilautinant Odd Tellef- son talar. Allir eru hiartanleea velkomnir. HVÍTASUhfíUmmtl ^mhðshúd Sunnudagur 11. sept. kl. 20.00 almenn samkoma. Ræðumaður Jó- hann Pálsson. Fórn tekin fyrir innanlandstrúboðoð. Mikill söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Guð mun refsa þeim sem eyða jörð- inni. Opinber biblíufyrirlestur sunnudag- inn 11. september kl. 10.00 í Ríkis- sal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Ræðumaður Roger Björck. Allt áhugasamt fólk er velkomið. Vottar Jehóva. Hjúkrunarfræðingar Norðurlandsdeildar eystri 0^innan H.F.Í. Fyrsti fundur vetrarins verður mánudaginn 12. sept. kl. 20.30 í Zontahúsinu, Aðalstræti 54. Fundarefni: Karolína Stefánsdóttir, félagsráð- gjafi talar um fjölskylduráðgjöf. Önnur mál. Stjórnin. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Amaro, Blómabúðinni Akri, Kaup- angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarspjöld til styrktar Horn- brekku, Ólafsfirði, fást í Bókval, Akureyri og Valberg, Ólafsfirði. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bókabúð- inni Huld.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.