Dagur - 10.09.1988, Page 16
16 - DAGUR - 10. september 1988
Ijósvokorýni
Beinar útsend-
ingar á báðum
sjónvarpsrásum
Þó ég ætli ekki aö
skrita lofgrein um
Dallas aö þessu
sinni, langar mig til
þess að minna les-
endur blaösins enn
og aftur á að það er
upþáhaldsþátturinn
minn I sjónvarpinu.
Reyndar er Dallas,
eins og aðrir þættir sem ég hef gaman af,
sýndir á Stöð 2. Maður gerir æ minna af
því að horfa á Rikissjónvarpið og það eina
sem ég horfi á þar, eru fréttir og íþrótta-
þættir.
Miðað við það efni sem boðið hefur ver-
ið uppá í Sjónvarpinu í sumar, mætti
halda að forsvarsmenn þess væru að
reyna að fækka áhorfendum í stað þess
að fjölga þeim. Stuttur útsendingartími,
lélegt efni og endurtekningar á efni, hefur
verið allsráðandi í sumar og virðist ekkert
lát þar á.
Stöð 2 hefur ekki nýtt sér þetta sem
skyldi og hefur sýnt mjög daprar myndir
inn á milli. Þá er einnig mikið af enaursýn-
ingum á myndum á stöðinni.
En það er ekki hægt að vera bara nei-
kvæður og báðar stöövarnar eiga hrós
skilið fyrir beinar útsendingar af íþróttaviö-
burðum í vikunni. Leikur Vals og Monaco í
Evrópukeppninni í knattspyrnu og lands-
leikur íslands og Danmerkur í handbolta
voru sýndir á Stöð 2 og leikur ÍA og Újpesti
Dozsa i Evrópukeppninni í knattspyrnu,
var sýndur beint ! Sjónvarpinu. Þó verða
margir fyrir því að missa af þessum
útsendingum, þar sem ekki virðist mega
auglýsa þá í dagskrá fyrirfram.
Sem fyrr hef ég útvarpið mitt stillt á Rás
2 og get ekki sagt annað en að ég sé mjög
ánægður með það sem ég heyri þar.
Svæðisútvarpið á Akureyri stendur fyrir
sínu og þaö virðist hafa fallið í góðan jarð-
veg á meðal hlustenda að Svæðisútvarpið
sendi einnig út á morgnana. Þó held ég að
svæðisútvarpsmenn þurfi að vara sig á því
að hafa fréttatíma sinn á kvöldin ekki of
langan. Svæðisútvarpið hefur aðeins tæp-
an klukkutíma til umráða og því mega
fréttirnar ekki taka of langan tíma. KK
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
10. september
17.00 íþróttir.
Umsjón Arnar Björnsson.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Mofli - síðasti pokabjörn-
inn.
Spænskur teiknimyndaflokkur
fyrir böm.
19.25 Barnabrek.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Ökuþór.
21.00 Maður vikunnar.
21.20 Látum það bara flakka.
(It Will Be Allright on the Night.)
Mynd í léttum dúr um ýmis þau
mistök sem geta orðið við gerð
kvikmynda og sjónvarpsefnis
sem áhorfendur sjá yfirleitt ekki.
22.00 Leynilögreglumaðurinn
Nick Knatterton
22.15 Fálkinn og fíkillinn.
(The Falcon and the Snowman.)
Bandarísk spennumynd frá 1985
byggð á sannsögulegum atburð-
um um ungan mann sem vinnur
í varnarmálaráðuneyti Banda-
ríkjanna og kemst yfir upplýs-
ingar sem varða bandarísku
leyniþjónustuna. Hann ákveður
að selja Sovétmönnum upplýs-
ingamar, og fær vin sinn, sem er
eiturlyfjaneytandi til að vera
milligöngumaður.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SUNNUDAGUR
11. september
14.00 Heimshlaupið 1988.
Yfir 20 milljónir karla, kvenna og
barna um allan heim munu
hlaupa samtímis til að safna fé
til styrktar fátækum bömum, en
árlega deyja 15 milljón börn úr
hungri og af völdum sjúkdóma.
Þetta er umfangsmesta sjón-
varpsútsending sem um getur
og verður bein útsending í gegn-
um gervihnetti frá 23 borgum
sem eru fulltrúar 6 heimsálfa
þ.á m. Reykjavík.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Sr. Cecil Haraldsson settur frí-
kirkjuprestur í Reykjavík flytur.
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Knáir karlar.
(The Devlin Connection.)
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
Kynningarþáttur um útvarps- og
sjónvarpsefni.
20.45 Ugluspegill.
21.30 Hjálparhellur.
(Ladies in Charge.)
Nýr, breskur myndaflokkur í sex
þáttum skrifuðum af jafn mörg-
um konum. Þættimir gerast
stuttu eftir fyrri heimsstyrjöldina
og segja frá þremur hjúkmnar-
konum sem reynast hinar mestu
hjálparhellur í ótrúlegustu
málum.
22.45 Steve Biko.
Þann 11. september 1978 lést
blökkumaðurinn Steve Biko í
varðhaldi hjá lögreglunni í Suð-
ur-Afríku. Alla daga síðan hefur
minningu hans verið haldið á
lofti og dauði hans hefur verið
blökkumönnum þar í landi
hvatning til að standa enn betur
saman í baráttunni gegn stjóm-
völdum. í tilefni af þessum tíma-
mótum hefur verið gerð heim-
ildamynd um Steve Biko en hún
er fmmsýnd í Bretlandi einnig á
þessu kvöldi.
23.45 Úr ljóðabókinni.
Edda Björgvinsdóttir les ljóðið
Þú veist eftir Ólöfu Sigurðar-
dóttir frá Hlöðum.
23.55 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
MÁNUDAGUR
12. september
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Líf í nýju ljósi. (6)
Franskur teiknimyndaflokkur
um mannslíkamann.
19.25 Barnabrek.
- Endursýndur þáttur frá 10.
sept.
19.50 Dagskrárkynning.
MW
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Staupasteinn.
(Cheers).
21.00 Feigðarflan.
(The Privat History of a Champ-
aign that Failed.)
Aðalhlutverk: Joseph Adams,
Gary MyCleery, Roy Coekrum
og Pat Hingle.
Myndin gerist í bandarísku
borgarastyrjöldinni og lýsir
höfundur, af meistaralegu háði,
reynslu sinni af hemaði.
22.25 íþróttir.
22.45 Utvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
LAUGARDAGUR
10. september
9.00 Með Körtu.
Karta fær sendingu frá umferð-
arskólanum í þættinum og þarf
að svara spurningum og leysa
þrautir skólans. Karta sýnir
myndimar Emma litla, Skeljavík,
Jakari, Depill, Selurinn Snorri,
Óskaskógur, fræðsluþáttaröðina
Gagn og gaman og fleiri myndir.
Allar myndir sem bömin sjá með
Körtu em með íslensku tali.
10.30 Penelópa puntudrós.
(The Peris of Penelope Pitstop.)
10.50 Þrumukettir.
(Thundercats.)
11.15 Ferdinand fljúgandi.
12.00 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Joumal.)
12.30 Hlé.
13.40 Laugardagsfár.
14.35 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone, The Movie.)
16.15 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
17.15 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.15 Áfram hlátur.
(Carry on Laughing.)
20.50 Verðir laganna.
(Hill Street Blues.)
21.40 Samkeppnin. #
(The Competition.)
Píanóleikararnir Paul og Heidi
keppa um ein stærstu tónlistar-
verðlaun heims. Þau em tvö um
hituna og ætti eftir því að dæma
ekki að vera vel til vina, jafnvel
svamir óvinir. En öllum til undr-
unar verða keppinautamir ást-
fangnir. í augum Pauls er keppn-
in síðasta tækifærið hans til að
hefja nafn sitt til vegs og virð-
ingar, en kennari Heidi hefur aft-
ur á móti varað hana við því að
ástarmakk geti bundið endi á
frama hennar. Ástarsamband
þeirra verður ekki umflúið, en
keppnin mun skera úr um stað-
festu þess.
Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss,
Lee Remick og Amy Irving.
23.40 Saga rokksins.
(The Story of Rock and Roll.)
00.05 Klárir kúasmalar. #
(Rancho De Luxe.)
Tveir félagar stunda nautgripa-
þjófnað „til að halda sér vak-
andi" eins og þeir kalla það.
Þessir nútímalegu kúrekar
leggja sérstaka fæð á vellauðug-
an landeiganda og fremja mörg
spellvirki landeigandanum og
konu hans til mikillar armæðu.
Þessir síðustu sléttumenn grípa
til ótrúlegustu uppátækja sem
eiga eflaust eftir að koma við
hláturtaugar áhorfenda.
Ekki við hæfi barna.
01.35 Systurnar.
(Sister, Sister.)
Mynd um þrjár ólíkar systur sem
búa undir sama þaki. Sú elsta er
í ástarsambandi við giftan
mann. Önnur systirin snýr heim
eftir misheppnað hjónaband, en
lætur það ekki aftra sér frá því að
njóta lífsins, og yngsta systirin
lætur sig dreyma um frægð og
frama sem skautadrottning.
Aðalhlutverk: Diahann Carrol,
Rosalind Cash og Irene Cara.
03.10 Dagskrárlok.
#Táknar frumsýningu á Stöð 2.
SUNNUDAGUR
11. september
9.00 Draumaveröld kattarins
Valda.
9.25 Alli og íkornarnir.
9.50 Funi.
Teiknimynd um htlu stúlkuna
Söru og hestinn Funa.
10.15 Ógnvaldurinn Lúsí.
Leikin barnamynd.
10.40 Drekar og dýflissur.
11.05 Albert feiti.
Teiknimynd um vandamál barna
á skólaaldri.
11.30 Fimmtán ára.
Leikinn myndaflokkur um ungl-
inga í bandarískum gagnfræða-
skóla.
12.00 Klementína.
Teiknimynd með íslensku tali
um litlu stúlkuna Klementínu
sem ferðast um í tíma og rúmi og
lendir í hinum ótrúlegustu
ævintýrum.
12.30 Útilíf í Alaska.
(Alaska Outdoors.)
12.55 Sunnudagssteikin.
14.15 Madama Butterfly.
16.40 Allt fram streymir.
(Racing with the Moon.)
Hugljúf mynd um vinskap
þriggja ungmenna á árum seinni
heimsstyrjaldarinnar. Mynd
þessi hefur hvarvetna hlotið
mjög góða dóma.
Aðalhlutverk: Elizabeth
McGovem, Nicolas Cage og
Sean Penn.
18.25 Fjölskyldusögur.
(After School Special.)
19.19 19.19.
20.15 Heimsmetabók Guinness.
20.45 Á nýjum slóðum.
(Aaron's Way.)
21.30 Mín kæra Klementína. #
(My Darling Clementine.)
Þessi mynd er án efa ein fræg-
asta mynd leikstjórans John
Fords og gimsteinn vestrænnar
kvikmyndagerðar.
Sagan er með rómantískum blæ
og fjallar um árekstra Wyatt
Earp og bræðra hans við hina
svikulu Clanton fjölskyldu.
Kvikmyndataka og leikstjóm em
til fyrirmyndar og mörg smáatr-
iði sem dregin enrfram í dags-
ljósið em gulls ígildi.
23.05 Sjötti áratugurinn.
Tónlist sjötta áratugarins er rifj-
uð upp í þessum þætti og sýndar
verða upptökur með vinsælustu
átrúnaðargoðunum. Meðal
þeirra sem fram koma eru Elvis
Presley, Buddy Holly, Chuck
Berry, The Platters, Little Rich-
ard og margir aðrir.
23.30 Bræðrabönd.
(The Shadow Riders.)
Tveir bræður snúa heim eftir að
hafa barist hvor í sínum hemum
í þrælastríðinu. Þegar þeir verða
þess vísari að uppreisnarmenn
hafa numið fjölskyldu þeirra á
brott fá bræðurnir mann í lið
með sér og hefja viðburðarríka
leit.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Sam
Elliot, Katharine Ross, Ben John-
son og Jeff Osterhage.
01.05 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
MÁNUDAGUR
12. september
16.10 Paradísargata.
(Paradise Alley.)
Hasarmynd um þrjá ítalskætt-
aða bræður í New York sem telja
sig hin mestu kvennagull og
hörkutól.
Sylvester Stallone fer með aðal-
hlutverkið en hann á einnig
heiðurinn af handriti og leik-
stjórn myndarinnar.
Aðalhlutverk: Sylvester Stall-
one, Kevin Conway og Anne
Archer.
17.55 Kærleiksbirnirnir.
(Care Bears.)
18.20 Hetjur himingeimsins.
(He-man.)
18.45 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.25 Dýralíf í Afríku.
(Animals of Afrika.)
21.50 Sumar í Lesmóna.
(Suramer in Lesmona.)
Lokaþáttur.
22.40 Fjalakötturinn.
Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2.
Senuþjófar. #
(Show People.)
Ung stúlka kemur til Hollywood
til að leita frama og frægðar.
Engan þarf að undra þó hún
finni hvort tveggja.
En Vidor, sem leikstýrði mynd-
inni fyrir Marion Davis, vildi gera
meira en að skapa þessari
snjöllu gamanleikkonu ramma
og gera ástmanni hennar Hearst
blaðakóngi til geðs. Hann
breytti sögunni í hálfgildings
heimildarmynd um Hollywood
þögla tímans. Fjöldi manna kem-
ur þar fram undir eigin nafni,
meðal annarra nokkrar skærustu
stjömur Hollywood þess tíma.
Myndina má skoða sem brenni-
punkt þess stíls sem gat af sér
meistara á borð við Keaton,
Chaplin og Laurel og Hardy.
Aðalhlutverk: Marion Davies,
William Haines, Dell Henderson
og Paul Ralli.
00.05 Hefndin.
Eftir fimm ára fjarvem frá
heimabæ sínum snýr Billy aftur
og kemst að því að faðir hans
hefur verið myrtur níu mánuðum
áður. Málið er enn óleyst, en
hann fær fyrrverandi skólafélaga
sinn til að aðstoða sig við að
freista þess að fletta ofan af
morðingjanum.
Mynd fyrir þá sem sækjast eftir
spennu.
Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally
Sheedy og Anita Morris.
01.30 Dagskrárlok.
RÁS 1
LAUGARDAGUR
10. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur.‘‘
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Sígildir morguntónar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdótt-
ir. (Frá Akureyri.)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
Þáttur um listir og menningar-
mál.
16.00 Fréttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir
Louise Page.
18.30 Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
20.45 Áf drekaslóðum.
Úr Austfirðingafjórðungi.
Umsjón: Kristjana Bergsdóttir.
(Frá Egilsstöðum).
21.30 íslenskir einsöngvarar.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir syng-
ur innlend og erlend lög.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Skemmtanalíf - Rokkari
gamla tímans.
Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við
Bertram Möller.
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið.
Sigurður Einarsson kynnir sí-
gilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
11. september
7.45 Morgunandakt.
Séra Hjálmar Jónsson prófastur
á Sauðárkróki flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna.
Þáttur fyrir börn í tah og tónum.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.