Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 7

Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 7
14. september 1988 - DAGUR - 11 Einar Þorsteinn og Rúnar Freyr /íTn TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI Lokainnritun nýrra nemenda, staöfesting eldri umsókna og greiðsla skólagjalda eöa samningar um greiöslufyrirkomulag fer fram í húsnæöi skólans, Hafnarstræti 81 b (2. hæð), fimmtudaginn 15. sept. og föstudaginn 16. sept. kl. 13-18. Unnt er aö bæta við nemendum í forskóladeild (ald- ur 5-9 ára). Einnig á gítar, selló og málmblásturshljóöfæri. Nemendur eru beönir um aö afhenda stundaskrár úr öðrum skólum, eöa aö veita upplýsingar um lausan tíma. Skólasetning fer fram í Akureyrarkirkju súnnudaginn 25. sept. kl. 17. Fríða Pétursdóttir líffræðikennari ásamt nokkrum nemcndum sínum í skordýraleit. .... ' Jazzdans - Ballet Vetraniáinskeið licíjast lð.september Jazzdaiis fyrir 7 ára og eldri, stráka og stelpur, byijcndur og framhald. • Ballet - yngst 7 ára • Bamaílokkar • Unglingaflokltar • Fuilorðnir Smíðatímamir skemmtilegastir Þeir Einar Þorsteinn Pálsson og Rúnar Freyr Rúnarsson voru á leið í tíma að loknum frímínútum er blaðamaður rakst á þá. „Við vorum í fótbolta eins og venjulega. Ég sparkaði boltanum óvart í andlitið á einni stelpu og þá vildu bara allir fá auka- spyrnu,“ sagði Rúnar Freyr og var alveg undrandi yfir þeim við- brögðum félaga sinna á vellinum. Báðir sögðu þeir félagar að smíðatímarnir væru skemmtileg- ustu tímarnir í skólanum og einnig væri nokkuð gaman í saumatíma. Þá sögðust þeir Rún- ar og Einar báðir hafa töluvert gaman af stærðfræði. KK Þeir Einar Þorsteinn Pálsson t.v. og Rúnar Freyr Rúnarsson spila fótbolta af miklum krafti í frímínútum. „Það er ýmislegt hœgt að gera ífrímínútum“ Jazz- leikskóli lýrir böm 4-6 ára. Leikir, söngur, dans, leikrœn tjáning. Kennarar: Daniel Clark Alice Jóhanns Ilulchi Ringsted Katrín Káradóttir Sigríður Gísladóttir Innritun í síma 24979 frá kl. 15-19. Skírteinaaihending laugard. 17. sept, frákl. 13-17 og sunnudag 13-15. tícstukciumrí okkur uð þessu siimt cr Dauicl Clurk írá New York. Okkur cr þuð mikil línægja aðgcta boðið nemendum okkar upp ú uð fú uð njótu leiðsugnar hims. Diuu'el bcfur tmi tólf úra skeið vcríð einn af aðul sólódönsurum hins fræga dtuisflokks Ahin Ailey. Engln úliugamanncskja um dans ætti að lúta þctta tækifærí íramhjú sér fara! Styrkur flmsstudio Wcúice Sími 24979 Tryggvabraut 22 Akureyri vrsA Unnur Ósk Björnsdóttir nem- andi í 7. bekk, var í samfélags- fræði hjá Ómari Guðmunds- syni en gaf sér þó tíma til þess að spjalla lítillega við blaða- mann Dags. „Það er unnið í hópum í sam- félagsfræði, við lesum kafla um eitthvert ákveðið efni og skrifum síðan niður það merkilegasta úr þeim. Núna erum við t.d. að lesa um þróun mannsins frá því á steinöld og það er nokkuð merki- legt efni.“ - En hvað er nú skemmtileg- ast að gera? „Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði og leikfimi. Þá hef ég einnig gaman af því að sauma og smíða.“ - Hvað gerið þið stelpurnar svo í frímínútum? „Við röltum hér um gangana og röbbum saman og svo förum við oft út í fótbolta. Það er ýmis- legt hægt að gera og maður er aldrei iðjulaus.“ - Hvað er skóladagurinn lang- ur hjá þér? „Lengsti skóladagurinn stendur frá kl. átta á morgnana og til tæp- lega fjögur. Það er alveg í lengsta lagi, maður er eiginlega búinn að fá nóg kl. þrjú,“ sagði Unnur Ósk. -KK Unnur Ósk Björnsdóttir segir að stærðfræði og íþróttir séu skemmtilegustu greinarnar í skólanum. Unnur Osk nemandi í 7. bekk Myndir og texti: l<l<

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.