Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR,- 14. september 1988 Fráskilinn maður 44 ára 70/180 sem leiðist einveran, óskar eftir að kynnast stúlku. Aldur skiptir ekki máli. Börn ekki fyrirstaða. Svar sendist á afgreiðslu Dags merkt „Hamingja". Fyrirtæki - Einstaklingar. Get tekið að mér vélritun og aðra skrifstofuvinnu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Vélritun". Smiður óskast! Óska eftir smið eða laghentum manni til að setja upp eldhúsinnrétt- ingu Uppl. í síma 24197 eftir kl. 19.00. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu í vetur. Upplýsingar í síma 25296 eftir kl. 7.00 á kvöldin. Óska eftir fjölbreyttu starfi. Er 26 ára gamall. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 26495. Til sölu Philco þvottavél og Phil ips ísskápur, stærð 142x50. Uppl. í síma 26868. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins :210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum á staðnum kl. 8-12 og 13-18. Heimilishljómborð með skemmt- ara. Mikið úrval. Casio, Hohner, Yamaha. Verð frá kr. 8.260.00. Tónabúðin, sími 22111. Til sölu fallegur Silver Cross barnavagn. Blár að lit með kúptum botni. Verð 14 þús. Uppl. í síma 27486. BBC tölva til sölu! BBC Compact 128 með diskettu- drifi, skjá og nokkrum forritum. Prentari getur einnig fylgt. Á sama stað er til sölu blátt Pol- aris fjórhjól, árg. '86. Nánari uppl. í síma 27404 eftir kl. 19.00. Hjónarúm til sölu. Til sölu hvítt ársgamalt hjónarúm með náttborðum. Uppl. í síma 25228 frá kl. 18-21. Skákmenn athugið. Sveinsmót í skák hefst laugardag- inn 17. september í Víkurröst á Dal- vík kl. 13.30. Upplýsingar veitir Aðalsteinn eftir kl. 19 í síma 61252. Kartöflur. Neytendur, takið upp sjálf. Gullauga. Rautt. Premier. Pokar og það sem til þarf á staðnum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, gegnt flugvellinum, sími 24926 í hádeginu og á kvöldin. Nokkrir pottofnar óskast. Uppl. í síma 23907. Óska eftir heyi handa hestum. Má vera gamalt. Uppl. í símum 96-62324 og 96- 62272. Til sölu Toyota hi-lux jeppi, árg. '81. Ekinn 80 þús. km. Verð 450.000. Bein sala. Uppl. í sima 24041. Til sölu Cadillac Zedan Deville, árg. '66. Skoðaður '88. Verðhugmynd 250- 300 þús. Skipti á snjósleða möguleg. Uppl. í símum 96-62324 og 96- 62272. Til sölu Mazda 626 GLX 2000, árg. '84. Ekinn 62 þús. km. Vökvastýri, rafmagn í rúðum, centr- al læsingar, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk. Bílasala Norðurlands. Sími 96-21213. Lada Sport árg. '86 til sölu. 5 gíra, ek. 18 þús. km. Uppl. í síma 21883 á kvöldin. Bíll til sölu! Til sölu Fiat Uno 60S, árg. '87. Ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 96-41825. Tveir góðir til sölu. Daihatsu Charade árg. '80. Lítið keyrður bíll í mjög góðu standi. Einnig Fíat 180 sport árg. 74. Er í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23061 á daginn og 25435 á kvöldin. Til sölu Lada Safír 1300 S, árg. '86. Ekin 36.000 km. Verð kr. 180.000. Útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk. Fæst á skuldabréfi eða skipti á ódýrari og kjör við við allra hæfi. Uppl. í síma 24213 á kvöldin. Til sölu Dodge Monaco, árg. '76, innfluttur. Einnig til sölu Pontiac Le-Manc Qocop sport, árg. 73. Nýupptekin skipting. Mótor ekinn 30 þús. mílur. Uppl. i síma 31287 eftir kl. 19.00 alla daga. 4ra mánaða svartur hreinræktað- ur Labrador hvolpur til sölu. Uppl. í síma 96-61802 á kvöldin. Úrval af ættartölum. Eyfirskar ættir, borgfirskar æviskrár, kennaratal 1-2, læknatal 1-2, lög- fræðingatal, guðfræðingatal, vél- stjóratal, manntöl, ættir síðupresta, föðurtún, rithöfundatal, Skútustaða- ætt, sterkir stofnar, íslenskar æviskrár 1-5, árbók Samvinnuskól- ans, úrval af niðjatölum. Sendum í póstkröfu. Fróði, Kaupvangsstræti 19. Sími 26345. Opið kl. 2-6. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. íbúð óskast til leigu. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á Akureyri. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-43254. Einbýlishúsið að Höfðabrekku 2 á Húsavík er til leigu í vetur. Uppl. í síma 41236. Iðnaðarhúsnæði. 108 fm iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 24496 eftir kl. 20.00. 3ja herb. íbúð til leigu í Seljahlíð. Laus nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Seljahlíð" fyrir 21. sept. 140 fermetra einbýlishús á einni hæð til sölu. Bílskúrog heitur pottur, ræktuð lóð. Upplýsingar gefur Birna i síma 95-4571. Einbýlishús til leigu! Til leigu er 140 fm einbýlishús í ná- grenni Akureyrar. Laust strax. Leigutími 1 ár til að byrja með. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 17. sept. merk „123“. Til sölu Suzuki minkur 4x4 fjórhjól, árg. '87. Lítið notað. Uppl. á Bílasölunni Höldi sf. í síma 24119. Fjórhjól til sölu. Til sölu Polaris Cyclone, árg. ’87. Uppl. í síma 21554. Polaris Trail Boss fjórhjól til sölu. „Bændur athugið" tilvalið hjálpar- tæki við bústörfin. Uppýsingar í síma 96-21894 eftir kl. 19.00. Fjórhjól. Til sölu Polaris Trail Boss árg. '87. Mjög lítið notað. Upplýsingar gefur Hafsteinn í síma 25400 á vinnutima. Flutningar! Flyt hross, kýr og fé fyrir bændur. Er með sérútbúnar græjur til að taka gripi upp á við allar aðstæður. Flyt einnig hey. Sigurður Helgi í síma 26150. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Sími 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Hentug fyrir skólafólk. Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samt. 256 fm. Unnt er að taka litla ibúð i skiptum. Hlíðargata: Húselgn á tveimur hæðum. Atvinnuhúsnæði á neðri hæð. 3ja herb. íbúð á efri hæð. Laus 1. okt. Skipagata: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. 3ja herb. íbúðir: Við Hjallalund 78 fm. Við Tjarnarlund 87 fm. Við Skarðshlíð, genglð inn af svölum. Bjarmastigur, rislbúð, mikið endurnýjuð. F&STÐGNA& M SKIMSAUSal NORBURIANDS fi Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjórl, Pétur Jósefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Til sölu Honda CR 125 i góðu lagi. Á sama staö óskast skellinaöra. Uppl. í síma 21846. "Hnífur og skæri - ekki barna meðfæri" I.O.O.F. 2 = 1709168!/2 = ATK. Safnahúsið Hvoll á Dalvík. Verður opið í sumar frá !. júlí til 15. september frá kl. 14-18 Amtsbókasafnið. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Lokað á laugardögum til 1. október. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Illífar fást í Bóka- búðinni Huld Hafnarstræti 97 og Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri, símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd. Kambagerði 4. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilinum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Versl- uninni Skemmunni, Blómabúðinni Akri, Kaupvangi og Bókabúð Jón- asar. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félagsins. Minningarkort Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, afa, bróður og mágs, SIGURBJÖRNS V. ÞORSTEINSSONAR, húsasmiðs, Skarðshlíð 25 a, Akureyri. Margrét Sigurðardóttir, Laufey Sigurbjörnsdóttir, Gunnar Helgason, Jónas Sigurbjörnsson, Guðrún Frímannsdóttir, Guðmundur Sigurbjörnsson, Ásdís Loftsdóttir, Gunnar Sigurbjörnsson, Ingibjörg Elíasdóttir, Þorsteinn Sigurbjörnsson, Jónas Þorsteinsson, Matthea Kristjánsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.