Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 11
- ÍÝI.ÍíJAÍJ — ÖSO f 'IfXÍlTlÖÍí^Ciö .í k 10 - DAGUR - 14. september 1988 11 myndasögur dogs 1 ÁRLAND ANDRÉS ÖND 1 dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími.. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 37 18 Dalvik Heilsugæslustöðin.........61500 Heimasimar...............6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðstofan........6 12 22 Dalvikur apótek...........612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla...................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek.......... 412 12 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............4 1333 Slökkvistöð...............41441 Brunaútkall ..............4 19 11 Sjúkrabill ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt.................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Olafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð...............6 21 96 Sjúkrabill ............... 6 24 80 Læknavakt.................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....5 12 22 Læknavakt.................512 45 Heilsugæslan..............511 45 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð.................718 00 Lögregla..................711 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími................716 76 Blönduós Apótek Blönduóss............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasimi...................41 11 Lógreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................... 63 87 Heilsugæslan.................. 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla...................-32 68 Sjúkrabíll ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús................... 33 95 Lyfsalan...................31 88 Hvammstangi Slökkvistöð................1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................. 1311 lieknavakt.................13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek .......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll.................. 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 4674 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................ 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 173 13. september 1988 Kaup Sala Bandarikjadollar USD 46,250 46,370 Sterlingspund GBP 78,579 78,783 Kanadadollar CAD 37,399 37,496 Dönsk króna DKK 6,5164 6,5333 Norsk króna NOK 6,7415 6,7590 Sænsk króna SEK 7,2277 7,2464 Finnskt mark FIM 10,5618 10,5892 Franskur franki FRF 7,3647 7,3838 Belgískur franki BEC 1,1943 1,1974 Svissn. franki CHF 29,7141 29,7912 Holl. gyllini NLG 22,2116 22,2692 Vestur-þýskt mark DEM 25,0616 25,1267 ítölsk líra ITL 0,03353 0,03361 Austurr. sch. ATS 3,5614 3,5706 Portug. escudo PTE 0,3028 0,3036 Spánskur peseti ESP 0,3750 0,3760 Japanskt yen JPY 0,34729 0,34819 irskt pund IEP 67,190 67,364 SDR þann13.9. XDR 60,2411 60,3974 ECU - Evrópum. XEU 51,9064 52,0411 Belgfskurfr. fin BEL 1,1790 1,1820 # Færslur á færibandi Það hefur verið stormasamt á stjórnarheimílinu undanfarna daga og raunar veit enginn hvort ríkisstjórn Þorsteins Páissonar iífir af þau inn- byrðis átök sem þar eiga sér stað. Dellan stendur um það hvaða leið eigi að fara til að ná tökum á efnahagslífinu: Á að beita niðurfærslu að hætti framsóknarmanna, milii- færslu að hætti krata, eða millifærslu að hætti sjálf- stæðismanna, sem er að sögn aiit önnur tegund milli- færslu. Alþýðubandalagið hefur svo kynnt enn eitt afbrigði millifærsluleiðarinn- ar. Þessar hugmyndir eru svo jafnóðum lagðar til hliðar og er þar komin svokölluð hlið- arfærsla, en um hana virðist ríkja breiðust samstaðs. # Fleiri færslur Allt eins má búast víð að til- lögugerðin dragist mjög á langinn úr þessu, þvi mörg færsluafbrigði eru órædd með öllu. Má þar nefna aðgerðir eins og tilfærslu, sem byggist væntanlega á því að færa fjármagnið til milli fyrirtækja; útfærslu, sem byggist vonandi á því að færa verðbólguna út úr land- inu, t.d. til Danmerkur. Loks má nefna innfærslu, sem byggist á þvi að færa fjár- magnið inn til undirstöðuat- vinnuveganna frá fjármagns- eigendum. Enn sem komið er hefur eng- in þessara leiða þótt fær, og er þar komið enn eitt afbrigð- ið, svokölluð ófærsla. • Góð uppfærsia Uppfærsla hefur ekki verið nefnd á nafn sem efnahags- aðgerð, en auðvitað eru þessi átök á stjórnarheimil- ínu ágætis uppfærsla í sjálfu sér, sem sérhvert alvöru- leikhús væri fullsæmt af. Er furða þótt limrusmiöur Dags tuldri i barminn: Mönnunum lítið mlðar og mistekst að stilla til frlðar. Því færslurnar allar, fjálglegar, snjallar að lokum þelr leggja til hliðar. ◄ % 'boltinn Bugðusíðu 1 Tímapantanir í síma 26888.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.