Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 14. september 1988 dagskrá fjölmiðla Bandaríska myndin Convoy (Btlalestin) verður á dagskrá Sjónvarpsins á föstudagskvöldið. Meðal frægra leikara í henni má nefna Kris Kristofferson. 01.30 Blrdy. 03.25 Dagskrárlok. # Táknar ínumýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 18. september 8.00 Þrumufuglarnir. (Thunderbirds.) Ný og vönduð teiknimynd. 8.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 8.50 Draumaveröld kattarins Valda. 9.15 Alli og íkornarnir. 9.40 Funi. Teíknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. 10.05 Dvergurinn Davið. (David the Gnome.) 10.30 Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. 11.00 Fimmtán ára. Leikinn myndaflokkur um ungl- inga í bandariskum gagnfræða- skóla. 11.30 Klementina. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem ferðast um i tíma og rúmi og lendir i hinum ótrúlegustu ævintýrum. 12.00 Sunnudagssteikin. 13.40 Útilíf i Alaska. (Alaska Outdoors.) 14.05 Brjóstsviði. (Heartbum.) Áhrifamikil mynd sem byggir á metsölubók blaðakonunnar Nom Ephron en í henni talar hún opinskátt um hjónaband sitt og hins fræga rannsóknar- blaðamanns Bob Woodward. Ásamt samstarfsmanni sínum Bemstein vann Woodward að því að fletta ofan af Watergate- málinu á sínum tíma og á það án efa sinn þátt i hneyksli því sem útkoma bókarinnar vakti. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Jack Nicholson, Jeff Daniels, Maureen Stapleton og Milos Forman. 15.50 Menning og listir i minn- ingu Rubinsteins. (Rubinstein Remembered.) Þáttur þessi, sem gerður var í tflefni aldarafmælis píanósnill- ingsins Arthur Rubinstein, var áður sýndur á skírdag og vakti þá mikla hrifningu. í þættinum segir sonur Rubin- steins frá æsku og uppvexti föð- ur sins og sýndar verða upptök- ur með viðtöium og tónlistar- flutningi snfllingsins. 16.50 Frakkland á la carte. (France á la Carte.) 17.15 Smithsonian. (Smithsonian World.) Splunkunýir og vandaðir alfræði- þættir unnir í samvinnu við hina þekktu bandarísku stofnun Smithsonian Institution. Þættimir spanna allt mflli himins og jarðar svo sem tækni og vis- indi og lífið og tflveruna. 18.10 Ameriski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Sherfock Holmes snýr aftur. (The Retum of Sherlock Holmes.) 21.30 Áfangar. Stuttir þættir þar sem bmgðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir em fyrir náttúmfegurð eða sögu en ekki era alltaf í alfaraleið. 21.40 Heiður að veði. # (Gentleman's Agreement.) G.A. var fyrsta mynd kvik- myndagerðarmanna í Holly- wood (1947), sem fletti ofan af hinu óhugnanlega gyðingahatri, sem þá var rikjandi. í aðalhlutverki er Gregory Peck sem fer með lflutverk rithöfund- ar sem er falið að rannsaka gyð- ingahatur fyrir timarit nokkurt. Tfl að komast að kjama málsins læst hann vera af gyðingaætt- um, en lendir í klipu þegar unn- usta hans og vinir sýna honum fyrirhtningu vegna upmnans. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Dorothy McGuire, John Garfield, Celeste Holm og Anne Revere. 23.35 Sjöundi áratugurinn. 00.25 Blað skilur bakka og egg. (The Razor’s Edge.) Þegar Larry Darrell snýr aftur úr seinni heimsstyrjöldinni bíður hans falleg stúlka og vellaunað starf en Larry getur ekki gleymt hörmungum striðsins og finnst lffið tilgangslaust. Hann yfirgef- ur fjölskyldu sína og vini og leggur upp í langa ferð í leit að sannleikanum. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tierney, CUfton Webb, Herbert Marshall og Anne Baxter. Ekki við hæfi barna. 02.30 Dagskráriok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 14. september 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. FréttayfirUt kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís i Undralandi" eftir Lewis Carroll. (3) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir - Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var...“ Um þjóðtrú í íslenskum bók- menntum. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit - Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn - Að byrja í skóla. 13.35 „Stefnumót klukkan níu." Smásaga eftir Ramón Ferreira. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Leggjum við of mikla ábyrgð á bömin okkar? 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 TónlÍBt eftir Lutoslawski og Lindberg. 21.00 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnason- ar um ferðamál og Ðeíra. (Frá ísafiiði.) 22.00 Fréttír ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Ellefti og lokaþáttur: Suður-Kór- ea. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. FIMMTUDAGUR 15. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „AIís í Undralandi" eftir Lewis Carroll. (4) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur E. Jónasson. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn - Á Græn- landi. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jónsdóttir byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshom. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Bók vikunnar, „Englarnir hennar Marion" eftir K.M. Peyton. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlistarkvöld Rikis- útvarpsins. Tónleikar UNM (Ung nordisk musik) í Norræna húsinu 13. ágúst sl. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans. Þriðji þáttur af fimm um afþrey- ingarbókmenntir. 23.10 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 16. september 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll. (5) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingjan og verðmæta- matið. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðuríregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleim frá fyrri tíð. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur- eyri). 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 MiðdegÍBsagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. (2). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhfldur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Símatími Bamaútvarpsins um skólamál, íþróttir og sitt hvað fleira. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt." Talsmenn umhverfis- og nátt- úruvemdarsamtaka segja frá starfi þeirra. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. „Útvarpshljóð í árdags- ljóma." Rut Magnúsdóttir flytur minningar um kynni sín af útvarpinu. b. Eh'sabet F. Eiríksdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar og Garðar Cortes syngur við undirleik Krystynu Cortes. c. Umbótamaður á Héraði. Sigurður Kristinsson segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormars- stöðum í Fellum. Þriðji og síðasti hluti. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Stefán S. Stefánsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 17. september 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Þulur velur og kynnir tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00 þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur þulur áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. „AUs í Undralandi" eftir Lewis Carroll. (6) 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir ■ Tiikynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer i frílð. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tllkynningar ■ Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir ■ Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Val- kyrjan" eftir Richard Wagner, fyrsti þáttur. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eft- ir Dagmar Galin. (7) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Barnatiminn. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 Land og Iandnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalif. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 18. september 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgnL 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa i Fríkirkjunni í Reykjavik. Prestur: Séra Cecil Haraldsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.30 Brosið hennar Mónu Lisu. Dagskrá um rithöfundinn og háðfuglinn Kurt Tucholsky. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall Bjarna Brynjólfssonar. 16.00 Fréttir ■ Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Ævintýri og kimnisögur úr fómm Brynjólfs frá Minnanúpi. 17.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitarinnar í Frankfurt 8. október 1987. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eft- ir Dagmar Galin. (8). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um ástina. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott- is“ eftir Thor Vilhjálmsson. (10). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. MIÐVIKUDAGUR 14. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Eftir mínu höfði. - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tórflist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur vinsældalisti Rásar 2 endur- tekinn frá sunnudegi. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FIMMTUDAGUR 15. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlifi. Ath Bjöm Bragason leikur tón- list og fjallar um heilsurækt. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FÖSTUDAGUR 16. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlít ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albeitsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. - Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi tfl morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Töfraglugginn verður á sínum stað á sunnudaginn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.