Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 15

Dagur - 14.09.1988, Blaðsíða 15
íþróttir 14. september 1988 - DAGUR - 15 - Golf: ^ Inga og Olafur unnu minníngannótið - Örn Arnarson öruggur sigurvegari í Blöndumótinu Ólafur Gylfason og Inga Magnúsdóttir, bæði úr Golf- klúbbi Akureyrar, sigruðu í minningarmótinu um frú Astu Jónsson sem haldið var að Jaðri um helgina. Ólafur lék á 154 höggum, einu höggi minna en næsti maður, og Inga lék á 174 höggum, 6 höggum minna en Jónína Pálsdóttir, NK, sem varð í öðru sæti. Samhliða minningarmótinu fór fram unglingamót sem kallaðist Blöndumótið. Sigurvegari í keppni án forgjafar varð Örn Arnarson, GA, sem lék á 155 höggum, eða 9 höggum minna en næsti maður. Minningarmótið Karlar án forgjafar: 1. Ólafur Gylfason GA 154 2. Viðar Þorsteinsson GA 155 3. Axel Reynisson GH 156 Konur án forgjafar: 1. Inga Magnúsdóttir GA 174 2. Jónína Pálsdóttir NK 180 3. Sigríður B. Ólafsd. GH 213 Karlar með forgjöf: 1. Guðjón Ólafsson GÍ 138 2. Kjartan Bragason GA 140 3. Ólafur Gylfason GA 142 Konur með forgjöf: 1. Inga Magnúsdóttir GA 148 2. Jónína Pálsdóttir NK 154 3. Þóra Rósmundsd. GH 161 Blöndumótið Án forgjafar: 1. Örn Arnarson GA 155 2. Eggert Eggertsson GA 164 3. Sigurpáll Sveinsson GA 166 Með forgjöf: 1. Sigurpáll Sveinsson GA 132 2. Örn Arnarson GA 137 3. Arnar Sigmundsson GA 138 JHB Verðlaunahafar í minningarmótinu. Mynd: Oddur Jónsson. Stefán Hreinsson, Borgarbikarmeistari '88, tekur við verðlaunum sínum úr hendi Guðmundar Guðmundssonar framkvæmdastjóra Trésmiðjunnar Borgar hf. Mynd: -bjb Golfklúbbur Sauöárkróks: Stefán vann Borgarbikarinn Borgarbikarinn, stærsta innan- félagsmót Golfklúbbs Sauðár- króks, fór fram um síðustu helgi. Leiknar voru 36 holur í karla- og unglingaflokki og mættu 28 keppendur til leiks, þar af tveir gestaspilarar. Borgarbikarinn er árvisst mót hjá klúbbnum og öll verðlaun á það mót hefur Trésmiðjan Borg hf. gefið, sem að þessu sinni, sem fyrr, voru mjög glæsileg. Keppendur fengu blíðskapar- veður fyrri keppnisdaginn, en á sunnudag var það norðankulda- garri sern næddi um kylfinga á Hlíðarendavelli. Titilinn Borgar- bikarmeistari ’88 hlaut að þessu sinni Stefán Hreinsson, en hann er veittur fyrir fyrsta sæti í karla- flokki með forgjöf. Ef farið er yfir aukaverðlaun sem veitt voru þá notaði Örn Sölvi Halldórsson fæst pútt báða dagana, eða 60. Lengsta upphafs- högg á 9. braut átti Guðmundur Sverrisson. Borgarbikarmeistar- inn Stefán Hreinsson var næstur holu á 3. braut fyrri daginn með 1,89 m frá holu. Seinni daginn á sömu braut var Birgir Guðjóns- son 1,25 m frá hoiu. Á 6. braut var Friðrik J. Friðriksson næstur holu fyrri daginn, eða 3,88 m. Seinni daginn var það Sigurgeir Angantýsson sem fór næst hol- unni á 6. braut, 2,05 metra. Úrslit mótsins urðu þessi: Karlar með forgjöf: högg 1. Stefán Hreinsson 126 2. Birgir Guðjónsson 130 3. Sverrir Valgarðsson 138 Karlar án forgjafar: högg 1. Örn Sölvi Halldórsson 157 2. Haraldur Friðriksson 165 3. Stefán Pedersen 166 Unglingar með forgjöf: högg 1. Halldór Halldórsson 122 2. Guðjón Gunnarsson 134 3. Finnur Kristinsson 149 -bjb Unglingamót UNÞ í frjálsum íþróttum: Snörtur fór með farandbikarmn Fyrir nokkru fór fram ungl- ingamót UNÞ í frjálsumTþrótt- um. Mótið var haldið í Ásbyrgi og það var fyrirtækið ÍSNO hf. í Kelduhverfi sem gaf verð- launapeninga fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Keppt var um farandverðlaunagrip sem Verkalýðsfélag Raufarhafnar gaf á síðasta ári og vann Snört- ur hann nú í annað sinn. Kepp- endur voru 62 frá 6 félögum og urðu úrslit sem hér segir: Piltar (14 ára og yngri) 100 m hlaup sek. 1. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 13,3 2. Friðmundur Guðmundss., Au. 13,4 3. Ólafur D. Jónsson, Sn. 13,5 800 m hlaup mín. 1. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 2.29,1 2. Ólafur D. Jónsson, Sn. 2.30,8 3. Friðmundur Guðm., Au. 2.32,5 Langstökk m 1. FriðmundurGuðmundss., Au. 5,00 2. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 4,95 3. Jón Haraldsson, Au. 4,63 Kúluvarp (4 kg) m 1. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 10,75 2. Jón Haraldsson, Au. 9,56 3. Friðmundur Guðmundss., Au. 9,28 Telpur (14 ára og yngri) 100 m hlaup sek. 1. Kristbjörg Sigurðard., Sn. 15,5 2. Tinna Halldórsdóttir, La. 16,0 3. Karen Konráðsdóttir, La. 16,1 800 m hlaup mín. 1. Kristbjörg Sigurðard., Sn. 2.53,5 2. Karen Konráðsdóttir, La. 3.05,1 3. Angela Agnarsdóttir, Au. 3.08,2 Langstökk m 1. Kristbjörg Sigurðard., Sn. 3,86 2. Karen Konráðsdóttir, La. 3,69 3. Tinna Halldórsdóttir, La. 3,42 Kúluvarp (4 kg) m 1. Kristbjörg Sigurðardóttir, Sn. 6,11 2. Tinna Halldórsdóttir, La. 5,96 3. Eva Sigurðardóttir, La. 5,72 Strákar (12 ára og yngri) 60 m hlaup sek. 1. Hjörtur B. Halldórsson, Öx. 9,0 2. Davíð B. Halldórsson, Öx. 9,1 3. Ingólfur Þrastarson, Lh. 9,3 800 m hlaup mín. 1. Davíð B. Halldórsson, Öx. 2.39,9 2. Ámi Sigurðsson, Sn. 2.43,2 3. Ingólfur Þrastarson, Lh. 2.49,3 Langstökk m 1. Bjarki V. Garðarsson, Sn. 4,34 2. Davíð B. Halldórsson, Öx. 4,31 3. Hjörtur B. Halldórsson, Öx. 4,26 Kúluvarp (4 kg) m 1. Hjörtur B. Halldórsson, Öx. 7,77 2. Bjarki V. Garðarsson, Sn. 7,00 3. Davíð B. Halldórsson, Öx. 6,61 Stelpur (12 ára og yngri) 60 m hlaup sek. 1. Kristveig Sigurðardóttir, Sn. 9,3 2. Rebekka Garðarsdóttir, Sn. 9,7 3. Kapitóla Jónsdóttir, La. 9,8 800 m hlaup mín. 1. Kristveig Sigurðardóttir, Sn. 3.01,1 2. Rebekka Garðarsdóttir, Sn. 3.01,9 3. Rakel Haraldsdóttir, Au. 4.17,1 Langstökk m 1. Lýdía H. Grímsdóttir, Sn. 3,71 2. Kristveig Sigurðardóttir, Sn. 3,67 3. Laufey Axelsdóttir, Lh. 3,47 Kúluvarp (3 kg) m 1. Lýdía H. Grímsdóttir, Sn. 6,49 2. Laufey Axelsdóttir, Lh. 6,40 3. Kristveig Sigurðardóttir, Sn. 6,05 Hnokkar (10 ára og yngri) 60 m hlaup sek. 1. Sigurður Sigurðarson, La. 10,3 2. Guðmundur Sigurðsson, La. 10,4 3. Óskar Grímsson, Sn. 10,4 600 m hlaup mín. 1. Sigurður Sigurðarson, La. 2.15,0 2. Guðm. Sigurðsson, La. 2.18,0 3. Hilmar Smárason, Au. 2.23,0 Langstökk m 1. Sigurður Sigurðarson, La. 3,36 2. Guðmundur Sigurðsson, La. 2,91 3. Óskar Grímsson, Sn. 2,90 Kúluvarp m 1. Sigurður Sigurðarson, La. 5,85 2. Óskar Grímsson, Sn. 5,57 3. Stefán D. Ingason, Au. 5,36 Tátur (10 ára og yngri) 60 m hlaup sek. 1. Auður Aðalbjarnardóttir, Öx. 10,0 2. Helga Sif Jónasdóttir, Au. 10,3 3. Guðlaug Jónasdóttir, La. 10,7 600 m hlaup mín. 1. Auður Aðalbjarnard., Öx. 2.19,4 2. Elfa B. Kjartansdóttir, La. 2.24,6 3. Guðlaug Jónasdóttir, La. 2.28,7 Langstökk m 1. Auður Aðalbjarnard., Öx. 3,36 2. Helga Sif Jónasdóttir, Au. 3,14 3. Guðlaug Jónasdóttir, La. 3,06 Kúluvarp m 1. Helga Sif Jónasdóttir, Au. 4,87 2. Lýdía Sigurðardóttir, La. 4,33 3. Auður Aðalbjarnardóttir, Öx. 4,19 Héraðsmet: Langstökk strákar m Bjarki V. Garðarsson, Sn. 4,34 600 m hlaup hnokkar mín. Sigurður Sigurðarson, La. 2.15,0 600 m hlaup tátur mín. Auður Aðalbjamardóttir, Öx. 2.19,4 Stig félaga: stig 1. Ungm.fél. Snörtur Kópaskeri 137,5 2. -3. Ungm.fél. Austri Raufarhöfn 109 2.-3. Ungm.fél. Langnesinga Þórsh. 108 4. Ungm.fél. Öxfirðinga 93,5 5. Ungm.fél. Leifur heppni Kelduhv. 31 5. Ungm.fél. Afturelding Þistilfirði 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.