Dagur - 16.09.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 16.09.1988, Blaðsíða 11
16. september 1988 - DAGUR - 11 hér & þar Áfengissjúk kráka - send í afvötnun! Hún heitir Hanna Richard og er kölluð „Fuglakonan í Brooklyn" því á hverju ári eru yfir 1000 fugl- ar skildir eftir á þröskuldinum hjá henni og hún hjálpar þeim til síns heima. Á síðastliðnum 12 árum hefur Hanna bjargað ótölulegum fjölda anda, villtra ugla sem villst hafa inn í byggingar og alið upp þús- undir fuglaunga hverra hreiður hafa eyðilagst. „Húsið okkar er að hálfu leyti fuglaheimili,“ segir Hanna sem er 52 ára gömul. „Það er alltaf til auka búr fyrir fugl. Stundum þegar ég vakna á morgnana, er fugl í kassa á tröppunum sem einhver hefur skilið eftir.“ Það eru 14 ár síðan Hanna byrjaði að hugsa um villuráfandi fugla sem tómstundagaman, en fljótlega varð þetta að ástríðu hjá henni. Fljótlega eftir það fékk hún opinbert leyfi til þess að ann- ast um fuglana og hún og Artie, eiginmaður hennar, breyttu garð- inum hjá sér í „flóttafuglabúðir". Garðurinn er stór og fullur af búrum af öllum stærðum og gerðum. Eitt þeirra er sérsmíðað utan um sígrænt tré, sérstaklega fyrir uglurnar. „Eitt sinn var hringt til okkar vegna uglu sem flogið hafði inn um opinn glugga í opinberum skóla,“ sagði Hanna. „Kennarar Hanna með ugluunga, einn af fósturfuglunum í flóttafuglabúðunum. og nemendur voru skelfingu lostnir og margir höfðu skriðið undir borð þegar ég kom. Uglu- ræfillinn var dauðskelkuð og skrækti mikið. Mér tókst að end- ingu að ná henni í net og fór með hana heim. Þar athugaði ég hvort hún hefði særst áður en ég sleppti henni út í náttúrunni. Artie, eiginmaður Hönnu, hef- ur sérstöku hlutverki að gegna. Hann laumar munaðarlausum ugluungum í hreiður ókunnugra ugla. „Foreldrarnir fljúga yfirleitt í burtu þegar við nálgumst og þá laumum við ungunum í hreiðrið. Þeir verða aldrei varir við neitt þar sem stærðfræðikunnáttan virðist vera í lágmarki." Það er mjög mikilvægt að skila fuglaungum út í náttúruna eins fljótt og auðið er því annars er nær ómögulegt fyrir þá að hverfa til eðlilegs lífs. Gott dæmi um þetta er kráka sem varð áfengi að bráð. „Eitt sinn var kráka skilin eftir hjá okkur. Einhvern tíma þegar sonur okkar var að fá sér bjór með vinum sínum, helltu þeir bjór í flöskutappa handa krákunni, sem líkaði uppátækið mjög vel. Fljót- lega fór hún að eiga við drykkju- vandamál að stríða. Hún gerði að vana að fljúga á næstu krá og drekka áfengi úr glösum gest- anna. Eitt sinn kom kunningi til okkar og bað okkur að sækja hina drukknu kráku á barinn. Þá hagaði hún sér líka mjög undar- lega þegar hún hafði verið að drekka, reyndi þá að lenda á ómögulegum stöðum sem auðvit- að mistókst og hún féll niður.“ Richards hjónin þurftu að lokum að fara með krákuna út í sveit þar sem þau slepptu henni og neyddu þar með í afvötnun. Hanna þekkir 300 fuglategundir á hljóðum þeirra. Það hefur meira að segja komið fyrir, að hringt er til hennar þar sem hún er beðin um að þekkja tegund fugls á hinum enda línunnar á hljóðum hans. „Við erum undr- andi á því hvað margar fuglateg- undir eru í borginni. Við höfum þurft að senda fugla til Florida sem hafa villst í hvirfilvindum og komið hingað. Þeim pökkum við og sendum til Florida í flugi. Þar tekur fulltrúi dýraverndunarsam- taka við þeim.“ Það kostar hjónin um 25 þús- und krónur á ári að reka fugla- heimilið og þau fá ekki krónu í aðstoð. „Þrátt fyrir þetta, vísum við aldrei fugli á dyr,“ sagði Hanna stolt að lokum. rJ dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUH 16. september 18.50 Fréttaágrip og táknmále- fréttir. 19.00 Sindbað sœfari. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fráttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. Fyrsta saga: - Hans broddgölt- ur. Nýr myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons, þar sem blandað er saman á ævintýralegan hátt leikbrúðum og leikurum til að gæða fomar evrópskar þjóðsög- ur lífi. 21.05 Derrick. 22.05 Bilalestln. (Convoy.) Bandarisk bíómynd frá 1978. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Ali MacGraw, Burt Young og Emest Borgnine. Myndin fjallar um flutningabíla- lest á ferð sinni um Bandaríkin, ævintýrin sem bilstjóramir lenda í og útistöður þeirra við lögregl- una. 23.50 Útvarpsfréttir. 00.00 Ólympíuleikarnir í Seoul 1988. Ingólfur Hannesson og Bjami Felixson hita upp fyrir setningu Ólympíuleikanna. 00.30 Ólympiuleikarnir '88. Opnunarhátíð - Bein útsending. 04.00 Dagskrérlok. SJONVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 16. september 15.55 Skin og skúrir. (Only When I Laugh.) Mynd sem gerð er eftir handriti Neil Simons og hann samdi sér- staklega fyrir aðalleikkonuna, Marsha Mason. Myndin fjallar um leikkonu með óljósa sjálfsímynd og drykkju- vandamál. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kristy McNichol og James Coco. 17.50 í Bangsalandi. (The Berenstain Bears.) Leikraddir: Guðrún Alfreðsdótt- ir, Guðmundur Ólafsson, Hjálm- ar Hjálmarsson. 18.15 Föstudagsbitinn. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og styrktarfólagsins Vogs. 21.45 Ærslagangur.# (Stir Crazy.) Skip og Harry hefur báðum verið sagt upp starfi og ákveða að fara á gömlu druslunni til Kalifomíu, í leit að frægð og frama. Á miðri leið hrynur bíllinn saman og þeir standa uppi auralausir, bflíausir og matarþurfi. Nú eru góð ráð dýr. Það vill þeim til happs að í nágrenninu er verið að opna banka og skemmtiatriði, sem eru jú þeirra sérgrein, vel þegin. Þeir ráða sig samstundis í hlut- verk söng- og dansfugla, en komast í hann krappann þegar þeir uppgötva að bíræfnir ræn- ingjar hafa stohð búningunum í miður góðum tilgangi. 23.35 Þrumufuglinn. (Airwolf.) Hawke, sem var þyrluflugmaður í Víetnamstríðinu, er nú einn færasti og eftirsóttasti þyrluflug- maður sem völ er á. Þó færni hans vegi þungt á metunum þá slær þyrlan hans, Þrumufuglinn, öllum bardagafarkostum 1 lofti við. 00.20 Hvít elding.# (White Lightning.) Meðan Gator afplánar dóm inn- an fangelsismúranna er bróðir hans myrtur einhvers staðar úti í hinum harða heimi. í fangelsinu kemst Gator í kynni við banda- rískan fjármálaerindreka sem er á höttunum eftir siðspilltum lög- reglustjóra. Gator gerir samning við erindrekann þess efnis að han leiði lögreglustjórann í gfldru gegn því að vera látinn laus. Ekki ætluð böraum. 02.00 Átvaglið. (Fatso.) Mynd þessi fjallar bæði af gamni og alvöru, um ofát. Aðalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. 03.35 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu ó Stöð 2. 6> RÁS 1 FÖSTUDAGUR 16. september 6.45 Veðurfregnlr ■ Bæn. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alis í Undralandi" eftir Lewis Carroll. (5) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingjan og verðmæta- matið. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur- eyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" oftir Vitu Andorsen. (2). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskré. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt.“ Talsmenn umhverfis- og nátt- úruvemdarsamtaka segja frá starfi þeirra. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Blésaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. „Útvarpshljóð i érdags- ljóma." c. Umbótamaður é Héraði. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Stefán S. Stefánsson. 24.00 Fráttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. RlKlSUrVARPH) AAKUREYRl SvæðÍBÚtvarp fyrir Akureyri og nógrenni. FÖSTUDAGUR 16. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Nordur- lands. 18.03-19.00 Svædisútvarp Norður- lands. út FOSTUDAGUR 16. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Midmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit * Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Hljódbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 16. september 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur okkur af stað i vinnu með tónhst og léttu spjalli ásamt því að líta i blöðin. 09.00 Rannveig Karlsdóttir hitar upp fyrir helgina með föstudagspoppi. Óskalögin og afmæliskveðjumar á sínum stað. Síminn er 27711. 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressflega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson í föstudagsskapi með hlustend- um og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. Síminn er 27711. 24.00 Næturvakt Hljódbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá em dagskrárlok. FM 104 FÖSTUDAGUR 16. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónhst, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gisla Kristjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dag- ur Jónsson. Bjami Dagur i hádeginu og fjall- ar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjömunni og Helgi leikur af fingmm fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónhst. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þétturinn. Ámi Magnússon með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Gyða Tryggvadóttir. Gyða leikur tónhst af plötum. 22.00-03.00 Helgarvaktin. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. 989 BYLGJAN, FOSTUDAGUR 16. september 08.00 Péli Þorsteinsson - tónhst og spjaU að hætti PaUa. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláksdóttir - morguntónUstin og hádegis- poppið aUsráðandi, helgin i sjón- máU. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. Fréttastofan tekur fyrir mál dagsins, mál sem skipta alla máU. Simi fréttastofunnar er 25390. 12.10 Anna Þorléksdóttir. Anna heldur áfram með föstu- dagspoppið, munið íslenska lag- ið í dag, siminn er 611111. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og föstudagssíðdegið. 18.00 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? 19.00 Haraldur Gíslason og tónlistin þrn. Sinúnn er 611111 hjá HaUa. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson a næturvakt. 03.00 Næturdagskré Bylgjunnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.