Dagur - 27.09.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 27.09.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 27. september 1988 Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Sófasett 3-2-1 með sófaborði og hornborði, nýlegt. Hörpudisklagað sófasett, sem er þrír stólar og sófi. Auk þess aðrar gerðir af sófasett- um. Húsbóndastill með skammeli, eld- hússtólar með baki (nýlegir), skjala- skáþur (fjórsettur), fataskápur, skatthol, skrifborð, sófaborð með marmaraplötu. Borðstofusett, borð og sex stólar. Bókahilla með rennd- um uppistöðum sem hægt er að breyta. Svefnsófi, tveggja manna, nýlegur. Hjónarúm í úrvali, ísskápar, þrek- hjól og margt fleira. Vantar nýlega og vandada húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a. Sími 23912. Bókhald smærri fyrirtækja. Námskeið þetta er jafnt ætlað öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra undirstöðuatriði bókfærslu sem þeim fjölmörgu, sem þurfa að setja sig inn í eigin rekstur og vilja geta bjargað sér sjálfir við færslur og skil- ið upþgjör fyrirtækis síns. Kennt er einu sinni í viku í tíu vikur 4 kennslu- stundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Skellinaðra óskast. Óska eftir að kaupa góða skelli- nöðru. Á sama stað er til sölu í varahluti Yamaha MR Trail. Upplýsingar í síma 21795. Enska V. Talflokkur. Öll áhersla lögð á talað mál. Flokkur þessi er einungis ætlaður þeim, sem hafa allgott vald á töluðu máli. Kennt verður tvisvar f viku - tvær stundir í senn í tíu vikur. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. PC-tölvuþjónusta. PC-eigandi vantar þig aðstoð? Er harði diskurinn illa skipulagður? Set upp tölvur, prentara, harða diska og annað sem við kemur tölvum. Tek að mér ritvinnslu og tölvureikna. Fljót og góð þjónusta, kem á staðinn. Sturla, sími 95-4439, vinnusími 95- 4254. Enska - talflokkar. Talflokkar fyrir þá, sem hafa gott vald á ensku. 5 vikna námskeið - 20 kennslustundir. Enskir kennarar. Innritun í síma 25413 kl. 14-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir píþu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta- Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Enska II. Framhaldsnámskeið ætlað þeim, sem lokið hafa ensku I eða t.d. 7. og 8. bekk grunnskóla. Kennt verður tvisvar í viku - tvær kennslustundir í senn. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Réttritun. Kennd verða undirstöðuatriði íslenskrar stafsetningar. Gerðar stafsetningaræfingar. Þetta er tíu vikna námskeið, ætlað öllum þeim, sem erfitt eiga með stafsetningu, en rétt er að benda á mikilvægi þess að vandað sé til málfars og staf- setningar á öllu rituðu máli. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör. essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu árs gömul vaxtarræktar- tæki. Einnig tveir sólarlampar. Uppl. í síma 96-24716 milli kl. 21 og 22. Til sölu vegna flutninga: Snjósleði SKY-ROOL ULTRA 447 á 60.000. Á sama stað hjónarúm til sölu m/ útvarpsklukku, náttborðum og hillu. Uppl. í síma 41008 á kvöldin. Fjögur vetrardekk á felgum til sölu undan Mazda bifreið. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 96-61479. Frystigámur. Til sölu góður 20 feta frystigámur og roðdráttarvél. Uppl. í símum 96-61164 og 96- 61196, Dalvík. Til sölu fjögur svo til óslitin 13” snjódekk. Uppl. í síma 26227. Fiskabúr til sölu! Til sölu 80 lítra skrautfiskabúr með borði, fallegum fiskum og öllu til- heyrandi. Skemmtilegt búr og gott verð. Uppl. í síma 21624. Píanóstillingar og viðgerðir. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Símar 61306 og 21014. Sænska I. Námskeið ætlað byrjendum í sænsku. Kennt verður tvisvar í viku. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námflokkarnir á Akureyri. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. á Snyrtistofu Nönnu, sími 26080 og i síma 26416 á kvöldin. Húsavík. Atvinnuhúsnæði óskast sem allra fyrst, ca. 50 fm. Uppl. gefur Villý í síma 43509. Ung hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í símum 97-71816 og 97- 71342. Þýska I. Byrjendanámskeið í þýsku. Lögð áhersla á ritað og talað mál. Munnlegar og skriflegar æfingar. Kennt verður tvisvar í viku. Tvær kennslustundir í senn. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Herbergi til leigu rétt hjá fram- haldsskólunum. Uppl. í síma 22505. íbúð til leigu! 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu ( Lundarhverfi. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-675564. Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúð. Sérinngangur. Bað ekki fullfrágeng- ið. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 30. sept. merkt „Par“. Stjórnun og gerð útvarpsþátta. Námskeið í stjórnun og gerð útvarpsþátta verður haldið laugar- dag 8. október kl. 9.30-12 og 13.30- 18.00 Kennari verður Páll Heiðar Jónsson. Innritun í síma 25413 kl. 14-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu hvít Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, ek. 60 þús. km. Uppl. í síma 22829 vs. 25580 hs. Til sölu Ford Escord 1300, árgerð 1882. Ekinn 84 þúsund km. Gott lakk. Verðhugmynd 180-190 þús. staðgreitt. Skipti koma til greina upp í Toyota Tercel, árg. '83. Upplýsingar í síma 26953. Til sölu Mitsubishi Colt, árgerð 1981. Ek. 85 þús. km. Vel með farinn bíll. Gott verð og góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 61225 eftir kl. 19.00. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gærufóðruðu vagn- og kerrupokarnir fyrirliggjandi, mjög fallegt vatterað áklæði. Önnumst, sem fyrr viðgerðir á ýmsu úr þykkum efnum, svo sem leður- fatnaði og mörgu fl. Skipti um rennilása, stytti ermar og fleira. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29. Sími 26788 kl. 9-17. Enska I. Námskeið fyrir algera byrjendur í ensku. Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur. Kennt er tvisvar í viku - tvær kennslustundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Til söiu 6 vetra jörp hryssa undan Penna 702 frá Árgerði. Lítið tamin, en vel byggð og álitleg. Verð 70.000.- Uppl. í síma 96-52270 eða 96- 52263 á kvöldin. Rúnar. Óskilahross í Öngulsstaða- hreppi. Rauðjarpur veturgamall hestur, mark óljóst (biti aftan vinstra?). Moldótt veturgömul hryssa, sama mark. Moldskjótt 2ja vetra hryssa, sama mark. Steingrá 2ja vetra hryssa ómörkuð. Eigendur geta vitjað hrossanna hjá hreppstjóra gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Sími 96-31205. Námskeið í myndatöku með myndböndum verður haldið laug- ardag og sunnudag 1. og 2. októ- ber, ef næg þátttaka fæst. Lögð verður áhersla á myndatöku, hljóð, Ijós og klippingu. Kennari verður Marteinn Sigurgeirsson. Innritun I síma 25413 kl. 14-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Flyt fé og stórgripi á sláturhús, skemmri og lengri vegalengdir og hvert sem er um landið. Einnig búslóðir, hey og almenna vöruflutninga. Björn I símum 23350 og 21746. Búfjáreigendur! Tek að mér flutninga á búfé. Jón Harðarson, sími 24617, bíla- sími 985-23665. íslenska fyrir útlendinga. Námskeiðið er ætlað öllum útlend- ingum. Kennt verður tvisvar I viku - tvær stundir I senn í tlu vikur. Lögð áhersla á talmál, beygingar og textaskilning. Innritun kl. 14-19 I síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Bókband. Námskeið I bókbandi er ætlað jafnt byrjendum sem lengra komna. Kennt verður einu sinni I viku - 3 kennslustundir I senn I tíu vikur. Innritun kl. 14-19 I síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Sími 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Furuiundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæöum 122 fm. Laust eftir samkomulagi. 3ja herb. íbúðir: Við Bjarmastig. Ný uppgerð risíbúð. Vlð Hjallalund og Tjarnarlund. Báðar á 3. hæð. Lausar strax. Ásvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Eign í góðu ástandi. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús, rúmlega 70 fm. Laust um áramót. Steinahlíð: 5 herb. raðhúsfbúðir á tveimur hæðum með bflskúr. Afhendast tilbúnar að utan með einangrun, miðstöðvarlögnum og ofnum. Teikningar og upplýsingar á skrif- stofunni. MSTBGNA&fJ skipasaiaSS N0RÐURLANDS Í1 Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.