Dagur - 05.10.1988, Blaðsíða 5
5. október 1988 - ÐAGUR - 5
ndalags kennara
tndi eystra
Myndbandið ekki
bara mötunartæki
- segir Marteinn Sigurgeirsson
Myndatökur með myndbandi var
einn liðurinn á dagskrá haust-
þingsins og var hann í umsjá
Marteins Sigurgeirssonar.
Marteinn er kennari í Álftamýr-
arskóla í Reykjavík og hefur
m.a. unnið mikið með myndband
í skólastarfinu. Hann hefur skrif-
að bókina Myndbandið í félags-
og skólastarfi sem kom út í fyrra
og nú á næstunni kemur út bókin
Myndbandið í skólastarfi, sem
hann hefur einnig skrifað.
Marteinn hafði skipt hópnum
sem var að kynna sér myndatök-
ur með myndbandi niður í fimm
hópa og vann hver hópur að
ákveðnu verkefni. Að aflokinni
kynningu á tækjum og hvernig á
að nota þau, hófst æfing í að
vinna með tækin. í fyrstu veltu
menn fyrir sér ýmsum hugmynd-
um sem síðan voru útfærðar og
var þá hafist handa við að skrifa
handritið. Með handritið og
myndbandstækin að vopni var
haldið út að mynda; einn hópur
hafði valið sér viðfangsefnið skóli
og fjallaði það um ungan pilt sem
er að hefja skólagöngu, annar
hópur hélt að Goðafossi hvar
myndað skyldi í gríð og erg og þá
má nefna að hópur einn tók
myndir á þinginu sjálfu og bjó til
stutta mynd um það.
Marteinn sagði að myndbandið
gæti komið að góðum notum í
skólastarfinu. „Myndbandstæki
„Myndbandið getur komið að góðum notum í skó!astarfinu,“ segir Marteinn
Sigurgeirsson.
eru til í flestum skólum og iíka
segulbandstæki, en þau hafa yfir-
leitt verið notuð á annan veginn,
til að horfa og hlusta. Ekki til að
láta krakkana skapa eitthvað
sjálfa. Eessi tæki eru ekki bara
mötunartæki, það er hægt að
skapa með þeim,“ sagði Marteinn.
Myndbandið sagði hann að
mætti nota í íslenskukennslu,
myndmennt og samfélagsfræði,
svo dæmi séu tekin og einnig
Marteinn sýnir kennurum réttu tök-
in á myndatökuvélinni. Myndir: gb
Skemmdur eftir tjón
Tilboð óskast í Chrysler Laser, árg. '84, fólksbifreið,
skemmdan eftir árekstur.
Bifreiðin er til sýnis á Bifreiðaverkstæðinu Víkingi sf., Furu-
völlum, 5., 6. og 7. október.
Tilboðum í bifreiðina skal skila á skrifstofu Sjóvá á Akureyri
7. október.
Akurliljan
Afmælistilboð!
Já! Hvað skyldi það nú vera.
Sjáumst.
Akurliljan
Hafnarstræti 106, sími 24261.
Æfingar
skíðaráðs Akureyrar
Alpagreinar
15 ára og eldri. Mánudaga kl. 17.00
13ára og eldri.
Mánud., miövikud. og föstud. kl. 19.00
10,11 og 12 ára. Þriðjudaga kl. 17.30
10,11 og 12 ára. Laugardaga kl. 9.30
9 ára og yngri. Laugardaga kl. 10.30
íþróttahúsiö Laugargötu
íþróttahöllin
iþróttavöllur (aöalvöllur)
Glerárskóla
Glerárskóla
Áhugasamir nemendur skoða flugu í smásjá, en á Haustþingi BKNE að
Stórutjörnum stóð Námsgagnastofnun fyrir sýningu á nýjum námsbókum og
námsgögnum.
mætti bjóða eldri nemendum upp
á valgrein í myndbandagerð. „Ef
krakkarnir Iæra að vinna með
þessi tæki og læra inn á tæknina,
eru þeir betur í stakk búnir til að
greina kjarnann frá hisminu í öllu
því fjölmiðlaflóði sem yfir okkur
dynur. Við getum séð alveg
ótrúlegt magn af erlendu efni og
mikið af því er ekkert annað en
rusl. Hafi krakkarnir unnið með
þessa miðla í skóianum þá læra
þeir ekki bara að tjá sig með
þeim, heldur líka að sjá í gegnum
þá,“ sagði Marteinn.
Ganga
13 ára og eldri
Þriöjudagaog fimmtudagakl. 18.00
13 ára og eldri. Laugardaga kl. 14.00
10,11 og 12 ára. Laugardaga kl. 9.30
9 ára og yngri. Laugardaga kl. 10.30
12ára og yngri. Sunnudagakl. 14.00
Nýskráningar á staðnum.
Nánari upplýsingar:
Alpagreinar: Tómas Lárus Vilbergsson, sími 23798, Gunnar
Reynisson, sími 21046.
Skíðaganga: Ingþór Eiríksson, sími 25161, Jóhannes Kárason,
sími 25182, Sigurður Aöalsteinsson, sími 23662.
íþróttavöllur (aöalvöllur)
Kjarna
Glerárskóla
Glerárskóla
Kjarna
Bifreiðaeigendur
Nú er rétti tíminn til að
setja vetrardekkin undir
Urval af nýjum og
sóluðum vetrarhjólbörðum
Athugið! Opið á laugardögum kl. 9-12 f.h.
Véladeild
Hjólbarðaverkstæði
Óseyri 2, símar 23084 og 21400.