Dagur - 05.10.1988, Síða 8
4
mUMPM-Bffiffl-*
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
5. október
17.30 Frædsluvarp.
1. Umræðan. Við upphaf skóla*
göngu.
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
2. Notkun myndefnis í kennslu.
Umsjón Anna G. Magnúsdóttir.
3. Umferðarfræðsla.
Þáttur á vegum Fararheillar '87.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fróttir.
19.00 Töfraglugginn - Endursýn-
ing.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjón Sigurður Richter.
21.05 Sjúkrahúsið í Svartaskógi.
(Die Schwarzwaldklinik).
Lokaþáttur.
21.50 Skyggnst inn „í skugga
hrafnsins".
Fylgst með tökum kvikmyndar
Hrafns Gunnlaugssonar við Jök-
ulsárlón og Ófærufoss.
Áður á dagskrá 24. júlí 1987.
22.15 Poppkomsannáll.
Vinsælustu lögin frá 1986 rifjuð
upp.
Áður á dagskrá 13. jan. 1987.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
6. október
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Heiða.
Teiknimyndaflokkur byggður á
skáldsögu Jóhönnu Spyri.
19.25 íþróttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Leynilögreglumaðurinn Nick
Knatterton.
20.50 Matlock.
21.40 Þetta er mitt líf.
(Hár har du mitt liv - Bibi
Andersson)
Mynd um líf og list þessarar vin-
sælu, sænsku leikkonu.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
FÖSTUDAGUR
7. október
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fróttir.
19.00 Sindbað sæfari.
19.25 Poppkorn.
Umsjón Steingrímur Ólafsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sagnaþulurinn.
(The Storyteller.)
Fjórða saga: - Gæfubamið.
21.00 Derrick.
22.00 Sú góða systir Sara.
(Two Mules for Sister Sara.)
Bandarískur vestri í léttum dúr
frá 1970.
Leikstjóri Don Siegel.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood
og Shirley MacLane.
Flækingur nokkur aðstoðar
nunnu yfir eyðimörk í Mexíkó og
kemst að því að ekki eru allir
drottins þjónar guðlegrar nátt-
úru.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
LAUGARDAGUR
8. október
13.30 Fræðsluvarp.
Endursýnt Fræðsluvarp frá 3. og
5. okt. sl.
15.00 Hlé.
17.00 íþróttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Mofli - síðasti pokabjörn-
inn.
19.25 Barnabrek.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Já, forsætisráðherra.
(Yes, Prime Minister.)
Þriðji þáttur.
21.00 Maður vikunnar.
21.15 Lifi Lucy.
(We Love Lucy.)
Upprifjun eftirminnilegra atriða
úr sjónvarpsþáttum bandarísku
leikkonunnar Lucy Ball.
22.50 Barátta eða bræðralag.
(Benny’s Place.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1982.
Aðalhlutverk: Louis Cossett, Jr.
og Cicely Tyson.
Roskinn blökkumaður lítur um
öxl yfir farinn veg er hann sér
fram á breytta hagi. Hann sætir
niðurlægingu en reynir að sætta
sig við hlutskipti sitt.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SUNNUDAGUR
9. október
15.00 Norræn guðsþjónusta.
Finnsk guðsþjónusta frá
Sodankylá í Norður-Finnlandi.
Kirkjan þar er um 300 ára gömul
og var guðsþjónustan tekin upp
18. sept. sl. Prestur er séra Matti
Suomela en eiginkona hans, Hel-
ena Suomela þjónar fyrir altari.
16.00 Hneykslið.
(Shubun)
Sígild japönsk kvikmynd frá
1950.
Aðalhlutverk Toshiro Mifune.
Saklaus maður verður fyrir því
óláni að vera borinn út í „gulu
pressunni". Myndin er öðrum
þræði hugleiðing um þær hættur
sem geta verið fylgifiskar prent-
frelsis.
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Knáir karlar.
(The Devlin Connection.)
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
20.50 Fiskur undir steini.
Kvikmynd eftir Þorstein Jónsson
og Ólaf Hauk Símonarson um líf
og lífsviðhorf fólks í íslensku
sjávarþorpi.
21.20 Ugluspegill.
21.55 Hjálparhellur.
(Ladies in Charge - 5).
22.45 Úr ljóðabókinni.
Eyvindur Erlendsson les þýð-
ingu sína á ljóðinu Sofðu ástin
mín ein eftir sovéska ljóðskáldið
Evgeni Evtúsénko.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
MIÐVIKUDAGUR
5. október
16.25 Spékoppar.
(Dimples s/h.)
Létt gamanmynd um litla stúlku
sem á þjófóttan föður.
Aðahlutverk: Shirley Temple,
Frank Morgan og Helen Westley.
17.35 Litli folinn og félagar.
Teiknimynd með íslensku tali.
18.00 Heimsbikarmótið í skák.
18.10 Dægradvöl.
(ABC's World)
Þáttaröð um frægt fólk með
spennandi áhugamál.
18.40 Spænski fótboltinn.
(Edit Media 1988.)
Hálftíma þáttur þar sem sýnt
verður úr helstu leikjum
spænska fótboltans. Sýndir
verða á bilinu sjö til tíu leikir í
hvert sinn og má vænta þess að
sjá hetjur á borð við Garry Lin-
ecker og Bernd Schuster spyma
boltanum.
19.19 19:19.
20.30 Umræðuþáttur.
Umræðuþáttur í tengslum við
nýja þáttaröð um heilbrigðismál
sem hefur göngu sína í kvöld og
kostuð hefur verið af ýmsum
fyrirtækjum og nokkmm opin-
bemm aðilum. í þættinum ræða
Jón Óttar Ragnarsson og Salvör
Nordal við nokkra af aðstand-
endum þáttarins, þeirra á meðal
þá Guðmund Bjamason heil-
brigðisráðherra og Þórarin Tyrf-
ingsson yfirlækni á Vogi.
21.10 Heimsbikarmótið í skák.
21.20 Heil og sæl.
Heilbrigt iíf.
21.55 Pulaski.
22.45 Heimsbikarmótið í skák.
22.55 Veröld - Sagan i sjónvarpi.
23.20 Tíska.
23.50 Síðasti drekinn.
(The Last Dragon.)
Ungur piltur helgar líf sitt bar-
dagalistinni og átrúnaðargoði
sínu Bmce Lee. Hann á í útistöð-
um við jafnaldra sína en lærifaðir
piltsins kennir honum að nýta
bardagalistina sér til varnar og
andlegrar upplifunar.
Aðalhlutverk: Taimak, Julius J.
Carry og Chris Mumey.
Ekki viö hæfi ungra barna.
01.40 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
6. október
15.55 ísland.
(Iceland.)
í þessari bandarísku dans- og
söngvamynd sem gerist í
Reykjavík á striðsámnum, leikur
norska skautadrottningin Sonja
Henie unga Reykjavíkurmær,
sem kynnist landgönguliða úr
flotanum, en undarlegar siðvenj-
ur innfæddra standa ástum
hjónaleysanna fyrir þrifum.
Aðalhlutverk: Sonja Henie,
John Payne og Jack Oakie.
17.15 Blómasögur.
(Flower Stories.)
17.25 Olli og félagar.
(Ovid and the Gang.)
17.40 Þrumufuglarnir.
(Thunderbirds.)
18.05 Heimsbikarmótið i skák.
18.15 Panorama.
Fréttaskýringarþáttur frá BBC.
Að þessu sinni verður sýndur
umdeildur þáttur þar sem fjallað
er um málefni Suður-Afríku og
þá sérstaklega pyntingar á börn-
um í suður-afrískum fangelsum.
19.19 19.19.
20.30 Eins konar líf.
(A Kind of Living.)
21.00 Heimsbikarmótið í skák.
21.10 Forskot.
21.25 í góðu skapi.
22.10 Hvíti hundurinn.#
(White Dog.)
Frábær mynd um unga leikkonu
sem tekur að sér hvítan hund
eftir að hafa ekið á hann í
umferðaróhappi. Ekki líður á
löngu þar til hún gerir sér grein
fyrir að litla hvíta gæludýrið
hennar er sérþjálfað til að elta
uppi blökkufólk og veita því árás
sem stundum leiðir til ólífis.
Alls ekki við hæfi barna.
23.40 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Journal.)
00.05 Saklaus stríðni.
(Malizia.)
ítölsk gamanmynd með djörfu
ívafi. Ungur piltur sem er að fá
hvolpavit verður hrifinn af þjón-
ustustúlku á heimili sínu og
þrátt fyrir aldursmun virðist hún
ekki alveg frábitin áleitni hans.
Ekki við hæfi barna.
01.40 Dagskrárlok.
# táknar frumsýningu á Stöð 2.
FÖSTUDAGUR
7. október
16.25 Sjávarfljóð.
(Sea Wife.)
Ein kona og þrír menn komast
lífs af úr sjávarháska og eftir
stranga siglingu í björgunarbáti,
ber þau loks að landi á eyðieyju.
Einn mannanna fellir hug til
konunnar en hún þýðist hann
ekki og vill ekkert láta uppi um
iíf sitt.
Aðalhlutverk: Richard Burton og
Joan Collins.
17.45 í Bangsalandi.
(The Berenstain Bears.)
18.10 Heimsbikarmótið í skák.
18.20 Pepsí popp.
19.19 19.19.
20.30 Alfred Hitchcock.
21.00 Heimsbikarmótið í skák.
21.10 Þurrt kvöld.
21.55 Gáfnaljós.#
(Real Genius.)
Þegar hópur sprellfjörugra
gáfnaljósa leggur saman liðstyrk
sinn er alls að vænta.
23.35 Heimsbikarmótið í skák.
23.45 Sjálfskaparvítið.#
(Dante's Inferno.)
Hrollvekja um samviskulausan
„tívolí“-eiganda, sem krefst of
mikils af lífinu. Honum birtist
sýn helvítis sem einn manna
hans hefur framkallað.
01.10 Leitin að týndu örkinni.
(Raiders of the Lost Arc.)
Spennandi ævintýramynd sem
náð hefur miklum vinsældum.
03.05 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
LAUGARDAGUR
8. október
08.00 Kum, Kum.
08.25 Hetjur himingeimsins.
He-Man.
08.50 Kaspar.
(Casper the Friendly Ghost.)
09.00 Með afa.
Það er glatt á hjalla hjá afa og
páfagauknum, honum Pása. Afli
leikur látbragðsleik, les sögu og
tekur lagið. Myndirnar sem afi
sýnir í þættinum eru: Depill,
Emma litla, Skeljavík, Selurinn
Snorri, Óskaskógur, Toni og
Tella, Feldur og fleiri.
10.30 Penelópa puntudrós.
(The Perils of Penelope Pitstop.)
10.55 Einfarinn.
(Lone Ranger.)
11.20 Ferdinand fljúgandi.
12.10 Laugardagsfár.
12.40 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Journal.)
13.20 Skjöldur morðingjans.
(Badge of the Assassin.)
Spennandi leynilögreglumynd
byggð á metsölubók Roberts K.
Tanebaum.
14.55 Ættarveldið.
(Dynasty)
15.45 Bílaþáttur Stöðvar 2.
16.05 Ruby Wax.
16.35 Heil og sæl.
Heilbrigt líf.
Endurtekinn þáttur frá síðast-
liðnum miðvikudegi.
17.05 íþróttir á laugardegi.
Úrslitaviðureign í fyrsta keilu-
mótinu af átta sem Stöð 2 mun
sýna frá í vetur.
18.00 Heimsbikarmótið í skák.
18.10 íþróttir á laugardegi frh.
19.19 19.19.
20.30 Verðir laganna.
(Hill Street Blues.)
21.25 Heimsbikarmótið í skák.
21.35 Hrói og Maríanna.#
(Robin and Marian.)
Robin Hood og Litli Jón eru laus-
ir undan yfirráðum Ríkharðs
konungs ljónshjarta þegar hann
er felldur að lokinni þeirra síð-
ustu krossferð.
23.25 Heimsbikarmótið í skák.
23.35 Saga rokksins.
(The Story of Rock and Roll.)
Þátturinn er að þessu sinni helg-
aður bresku rokki og meðal
þeirra sem fram koma eru the
. Beatles, Rolling Stones, Hollies,
Kinks, Animals, Who, Traffic,
Cream Joe Cocker, Rod Stewart,
Pink Floyd, Genesis og Phil
Coilins.
00.00 Krydd í tilveruna.#
(A Guide for the Married Man.)
Látlaus og hamingjusamlega
giftur maður fær skyndilega þá
hugdettu að halda framhjá eig-
inkonu sinni. Kvensamur ná-
granni hans, sem ku vera sér-
fræðingur i öllu sem viðkemur
hjúskaparbroti, liggur ekki á liði
sínu og fræðir hann um þau
grundvallaratriði framhjáhalds-
ins sem tilhlýðilegt er að kunna
skil á.
01.30 Blóðug sólarupprás.
(Red Dawn.)
Spennumynd sem segir frá
nokkrum ungmennum sem berj-
ast gegn Rússum þegar þeir ráð-
ast inn í Bandaríkin.
Ekki við hæfi barna.
03.20 Dagskrárlok.
#Táknar frumsýningu á Stöð 2.
SUNNUDAGUR
9. október
08.00 Þrumufuglarnir.
(Thunderbirds.)
08.25 Paw, Paws.
08.50 Momsurnar.
(Monchichis.)
09.15 Alli og íkornarnir.
(Alvin and the Chipmunks.)
09.40 Draugabanar.
(Ghostbusters.)
10.05 Dvergurinn David.
(David the Gnome.)
10.30 Albert feiti.
(Fat Albert.)
11.00 Fimmtán ára.
(Fifteen.)
11.30 Garparnir.
(Centurions.)
12.00 Sunnudagssteikin.
12.50 Bláskeggur.#
(Bluebeard.)
Nýstárleg spennumynd sem
gerist i París í kringum 1880.
Lögreglan stendur ráðþrota
frammi fyrir óhugnanlegum
fjöldamorðum á ungum konum
þar til hún fær í hendurnar mál-
verk af einu fórnarlambinu.
14.05 Piparsveinn i blíðu og
stríðu.
(Bachelor Flat.)
Létt gamanmynd um sældarlíf
piparsveins.
15.35 Menning og listir.
My Fair Lady.
Söngkonan Kiri Te Kanawa
ásamt leikurunum Jeromy Irons
og Warren Mitchell flytja lög úr
My Fair Lady við undirleik The
Royal Philharmonia.
16.35 A la carte.
Umsjón: Skúli Hansen.
Heimsbikarmótið í skák stendur nú sem hæst í Borgarleikhúsinu og Stöð 2 sér um að flytja
fréttir af því.
PANTIÐ
BORÐ
TÍMANLEGA
Opið daglega
kl. 12.00-14.00
og 18.00-23.30.
Boröapantanir í síma j!7100.
PANTIÐ
BORÐ
TÍMANLEGA