Dagur - 05.10.1988, Side 12
12 - DAGUR - 5. október 1988
Yoga tímar mínir hefjast í Zonta-
húsinu, Aðalstræti 54,6. október.
Innritun og nánari upplýsingar í
síma 96-61430.
Steinunn P. Hafstað.
Fundarboð.
Skalli, félag smábátaeigenda á
Norðurlandi vestra.
Aðalfundur haldinn í Naustinu á
Sauðárkróki föstudaginn 7. október
kl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Örn Pálsson framkvæmdastjóri L.S.
mætir á fundinn.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Pantið tímanlega fyrir veturinn.
Sindri Már Helmisson,
hljóðfærasmiður.
Símar 61306 og 21014.
PC-tölvuþjónusta.
PC-eigandi vantar þig aðstoð?
Er harði diskurinn illa skipulagður?
Set upp tölvur, prentara, harða
diska og annað sem við kemur
tölvum.
Tek að mér ritvinnslu og tölvureikna.
Fljót og góð þjónusta, kem á staðinn.
Sturla, sími 95-4439, vinnusími 95-
4254.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
simi 21889.
Atvinna óskast!
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu.
Get hafið störf nú þegar.
Allt kemur til greina.
Hef stúdentspróf.
Nánari uppl. í síma 24610.
Kona með háskólapróf óskar eftir
atvinnu.
Er vön að starfa sjálfstætt.
Góð kunnátta í íslensku, ensku og
Norðurlandamálum.
Uppl.í síma 25251.
Til söiu 135x13 dekk, 2 stk. og eitt
dekk 145x13.
Dekkin eru ónotuð.
Uppl. í síma 25996 eftir kl. 19.00.
Til sölu:
Til sölu 25 lítra loftpressa, hentug
fyrir smærri verkfæri.
2 stórar og þykkar dýnur (ódýrar).
Einnig fjögur svo til ónotuð 12"
snjódekk.
Vantar 13” snjódekk.
Uppl. í síma 27557 eftir kl. 17.00.
Dancall.
Til sölu vel með farin burðartaska
fyrir Dancall farsíma.
Uppl. í síma 41529.
Óska eftir vélsleða, Polaris SS
’83-’85.
Aðeins kemur til greina vel með far-
inn og góður sleði.
Uppl. í síma 96-41681 eða 41412.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
símar 26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sfmi
25296.
Borgarbíó
Alltaf
nýjar
myndir
Mazda 818 árg. '78 til sölu.
Er í sæmilegu lagi.
Illa útlítandi. Skoðaður '88.
Sumar- og vetrarsekk.
Verð 10-15 þús.
Uppl. í síma 24995.
Til sölu er Lada 1600 árg. ’79.
Góð vél.
Einnig til sölu á sama stað mynd
eftir Jóhannes Kjarval.
Uppl. í síma 31348.
Til sölu hvít Toyota Tercel 4x4,
árg. ’84, ek. 60 þús. km.
Uppl. í síma 22829 vs. 25580 hs.
Til sölu Colt, árg. '81.
Mjög góð kjör.
Uppl. í síma 24889 eftir kl. 18.00.
Til sölu.
MMC Pajero langur bensín árg. '87.
Ekinn 30 þús. km.
Vel útbúinn toppbíll.
Verð kr. 1.350.000.
Nánari upplýsingar gefur Pálmi
Stefánsson, vinnus. 21415, heimas.
23049.
Tveir góðir til sölu.
Ford Granada, árg. ’75, ek. 80
þús. km.
Skodi 120 LS árg. ’85, ek. 38 þús.
km.
Uppl. í síma 27194.
Fjórhjól til sölu.
Suzuki Quadracer árg. ’87.
Uppl. í síma 24377.
Til sölu er Suzuki TS ’87.
Vel með farið hjól, ek. 4500 km.
Uppl. í síma 96-41681.
Tilboð óskast í hluta af hesthúsi í
Breiðholti.
Uppl. í síma 25978.
Óska eftir að kaupa ca. 400 lítra
frystikistu.
Uppl. i síma 27138.
Gott herbergi til leigu.
Aðgangur að setustofu með eldhús-
krók.
Uppl. síma 24849 og 27237.
Leigjum út videótökuvélar.
Panasonic, fyrir VHS spólur. Mjög
auðveldar í meðförum.
Ljósnæmi 10 lúx. Galdratæki, til að
festa minningu á myndband.
Uppl. í síma 27237.
Til leigu er rúmgott herbergi með
snyrtingu.
Eldunaraðstaða ef óskað er.
Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 21892 á kvöldin.
Hauganes:
íbúðarhúsnæði til sölu.
Uppl. í síma 61908 eða 27039.
Óska eftir að kaupa einbýlishús á
einni hæð, eða hæð í tvíbýlishúsi
á Eyrinni.
Uppl. í síma 25864 eða 27039.
íbúð óskast!
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð á Akureyri, sem fyrst.
Uppl. milli kl. 19 og 22 á kvöldin í
síma 95-4591, Hafsteinn.
íbúð óskast til leigu.
Óska eftir að taka á leigu 2-3ja
herb. íbúð á Akureyri sem fyrst.
Uppl. í síma 23540.
iA
Leikfélag
AKURGYRAR
sími 96-24073
Skjaldbakan kemst
þangað líka
Höfundur: Árni Ibsen
Leikstjóri: Viöar Eggertsson
Leikmynd: Guörún Svava Svavars-
dóttir.
Tónlist: Lárus Grímsson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikarar: Theodór Júlíusson og Þrá-
inn Karlsson
Frumsýning föstud. 7. október
kl. 20.30.
Uppselt.
2. sýning sunnud. 9. október
kl. 20.30.
Sala aðgangskorta
hafin.
Miðasala í síma 24073
milli kl. 14 og 18.
er
□ RUN 59881057 - Fjhst.
I.O.O.F.2 = 1701078'/2 = Kk.
I.O.O.F.2 = 1701093 = 3'A 0
Lionsklúbburinn Huginn.
Fundur fimmtudaginn 6.
október að Hótel KEA.
Félagsvist - Spilakvöld.
Spiluð verður félagsvist
fimmtudaginn 6. október
kl. 20.30 að Bjargi.
Mætið vel og stundvíslega.
Allir velkomnir. Góð verðlaun.
Spilanefnd Sjálfsbjargar.
Amtsbókasafnið.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
19 og iaugardaga kl. 10-15.
13-
Nonnahús verður opið daglega kl.
14.00-16.30 frá 12. júní til 1. sept.
Nánari upplýsingar í síma 23555.
Zontaklúbbur Akureyrar.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní
til 15. sept., kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til 1.
júní, kl. 14-16.
Byggðasafnið Hvoll á Dalvík.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
18.00.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík.
Opið á mánudögum og föstudögum
frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum
frá kl. 19.00-21.00.
Gengið
Gengisskráning nr.
4. október 1988
188
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 47,800 47,920
Sterl.pund GBP 81,172 81,375
Kan.dollar CAD 39,532 39,631
Dönsk kr. DKK 6,6895 6,7063
Norsk kr. N0K 6,9563 6,9737
Sænsk kr. SEK 7,4998 7,5186
Fi. mark FIM 10,8958 10,9232
Fra. franki FRF 7,5490 7,5679
Belg. franki BEC 1,2263 1,2294
Sviss. franki CHF 30,3107 30,3868
Holl. gyllini NLG 22,7972 22,8544
V.-þ. mark DEM 25,7058 25,7704
ít. líra ITL 0,03449 0,03458
Aust. sch. ATS 3,6553 3,6644
Port. escudo PTE 0,3117 0,3125
Spá. peseti ESP 0,3885 0,3895
Jap.yen JPY 0,35910 0,36000
írsktpund IEP 68,839 69,012
SDR4.10. XDR 62,0951 62,2510
ECU-Evr.m. XEU 53,3090 53,4428
Belg.fr. fin BEL 1,2120 1,2150
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins eru seld t Bók-
vali, Bókabúð Jónasar og Bókabúð-
inni Huld.
Minningarspjöld eða kort Hrís-
eyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Hríseyjarkirkju fást
í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Sjálfsbjargar eru
seld á Bjargi Bugðusíðu 1, Bókabúð
Jónasar og Bókvali.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Sími 25566
Opið alla vírka daga
kl. 14.00-18.30.
3ja herb. íbúðir:
Við Bjarmastíg. Nýuppgerð ris-
ibúð.
Við Hjallalund og Tjarnarlund
(mikið áhvílandi).
Báðar á 3. hæð. Lausar strax.
Steinahlíð:
Raðhús á tveimur hæðum með
bílskúr. I smíðum.
Einbýiishús:
Við Ásveg, Borgarsfðu, Möðru-
siðu, Stapasiðu og Lerkilund.
Gerðahverfi I:
Mjög gott einbýlishús á einni
hæð ásamt bilskúr.
Samtals tæpl. 230 fm.
Laust eftir samkomulagi.
Langamýri:
Húseign á tveimur hæðum með
bflskúr.
5 herb. íbúð á efri hæð.
2ja herb. íbúð á neðri hæð.
Eign í góðu standi.
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjori, Pétur Jósefsson, er a
skrifstofunni virka daga ki. 14-18.30
Heimasími hans er 24485.
Ég þakka þeim sem glöddu mig
með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum
á sjötugsafmæli mínu
1. október sl.
Sérstaklega þakka ég börnum mínum
og tengdabörnum
fyrir ógleymanlegan dag.
Með kærum kveðjum.
BJÖRN OTTÓ KRISTINSSON.
iti
Systir mín,
HELGA JÓNSDÓTTIR,
frá Goðdölum,
lést miðvikudaginn 28. september sl.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 7. október
kl. 13.30.
Jóna S. Jónsdóttir.