Dagur - 07.10.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 07.10.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 7. október. 1988 Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gærufóöruöu vagn- og kerrupokarnir fyrirliggjandi, mjög fallegt vatterað áklæöi. Önnumst sem fyrr viðgerðir á ýmsu úr þykkum efnum, svo sem leöur- fatnaði og mörgu fleiru. Skipti um rennilása, stytti ermar og fleira. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29. Sími 26788 kl. 9-17. Til sölu er Suzuki TS ’87. Vel meö farið hjól, ek. 4500 km. Uppl. í síma 96-41681. Vil kaupa notaða frystikistu 200- 360 lítra. Stefán Steingrímsson, Hóli, Tjör- nesi, sími 96-41951 eftir kl. 10.00 á kvöldin. Snjódekk til sölu! Til sölu 4 negld snjódekk, 165x14. Upplýsingar í síma 22539 eftir kl. 18.00. Til sölu gömul Rafha eldavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24222 fyrir hádegi og 24197 eftir hádegi. Jóhanna N. Eumenía þvottavélar. Frábærar þvottavélar á sanngjörnu verði. Þjónusta í sérflokki. Verslið við fagmann í heima- byggð. Það borgar sig þegar til lengdar lætur. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, símí 26383. Til sölu Lada 1600 árg. '81. Ágætis bíll. Mikið yfirfarinn. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 22973 eftir kl. 17.00 á daginn. Tveir góðir til sölu. Ford Granada, árg. ’75, ek. 80 þús. km. Skodi 120 LS árg. '85, ek. 38 þús. km. Uppl. í síma 27194. Til sölu Galant Super Saloon árg. '81 I góðu lagi. Skipti á ódýrari koma til greina, eða góðri Lödu Sport. Uppl. I síma 41339. Gott herbergi til leigu. Aðgangur að setustofu með eldhús- krók. Uppl. síma 24849 og 27237. Leigjum út videótökuvélar. Panasonic, fyrir VHS spólur. Mjög auðveldar I meðförum. Ljósnæmi 10 lúx. Galdratæki, til að festa minningu á myndband. Uppl. í síma 27237. Royobi. Rafmagnshandverkfæri sérlega vönduð og góð verkfæri og verðið. T.d. kostar fræsari 2 hö. kr. 15.950.- og hleðsluborvél rafhl. kr. 7.450,- Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Lærið að syngja! Söngnámskeið á Akureyri. Kennt verður bæði í einkatímum og hóptímum. Dag- og kvöldtímar. Leiðbeinandi Páll Jóhannesson. Leitið nánari upplýsinga í síma 26609 milli kl. 20 og 22. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Píanóstillingar og viðgerðir. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Símar 61306 og 21014. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Lítið eldra hús til leigu. Lítið eldra hús á góðum stað i bæn- um til leigu. Uppl. gefnar í síma 23042 á kvöld- in. íbúð óskast. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð á Akur- eyri frá 1. desember. Upplýsingar gefur Gísli Kr. Lórenz- son í síma 23642. 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Ungt, reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð frá og með 1. desember eða 1. janúar. Uppl. í síma 21660 eftir kl. 17.00. Kristín. Fullorðin hjón vantar íbúð á leigu i nokkra mánuði sem fyrst. Uppl. í sima 22279 eftir kl. 18.00 um helgar eða í síma 23621 á vinnutíma. Til sölu vegna flutninga. Tæplega y2 árs gamalt hjónarúm með springdýnu. Verð kr. 25.000 - Uppl. í síma 23705. Tilboð óskast í hluta af hesthúsi í Breiðholti. Uppl. í síma 25978. Náttúrulækningafélagið á Akur- eyri heldur fyrsta bingó vetrarins í Lóni við Hrísalund sunnud. 9. okt. 1988 kl. 3 síðdegis. Mjög margir góðir vinningar, þar á meðal kjötskrokkur, úttekt í Hag- kauþ og fl. og fl. Nefndin. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður í dag föstu- daginn 7. okt. kl. 10-12 og 14-18. Allt undir hundrað krónum. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Vélsleði til sölu. Vélsleði Formúla plus árg. ’86, ek. 3.400 km. Möguleg skipti á ódýrari. Uppl. í síma 25516 á kvöldin. Óska eftir vélsleða, Polaris SS ’83-’85. Aðeins kemur til greina vel með far- inn og góður sleði. Uppl. í sima 96-41681 eða 41412. 22 ára sölumaður óskar eftir aukavinnu kvöld og helgar og/ eða hlutastarf á daginn. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24304 eftir kl. 20.00. Húsmóðir óskar eftir vinnu hálf- an eða allan daginn. Uppl. í síma 22410 fyrir hádegi. Til sölu vél, gírkassi og ýmsir vara- hlutir í Toyota Cressida árg. 77,4ra dyra. Uppl. í síma 22700. Þórshamar. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara- hluti ( Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanlr. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Börn og foreldrar velkomin. Messa kl. 2 e.h. Kór aldraðra syng- ur undir stjórn Sigríðar Schiöth. B.S. Dal víkurprestakall. Barnamessa verður sunnud. 9. okt. kl. 11.00. Nýtt barnaefni afhent, kostar 100 kr. fyrir veturinn. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Sóknarprestur. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Amaro, Blómabúðinni Akri, Kaup- angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri, Kaupangi og Bóka- búð Jónasar. Minnngarspjöld Hjálparsveitar skáta fást í Bókvali og Blómabúð- inni Akri. iÁ Lgikfélag AKURGYRAR sími 96-24073 SKJALDBAKAN KEMST PANCAB LÍKA Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd: Guðrún Svava Svavars- dóttir. Tónlist: Lárus Grimsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Theodór Júlíusson og Þrá- inn Karlsson Frumsýning föstud. 7. október kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning sunnud. 9. október kl. 20.30. Sala aðgangskorta hafin. Miðasala f síma 24073 milli kl. 14 og 18. er Gengið Gengisskráning nr. 190 6. október 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 47,850 47,970 Sterl.pund GBP 81,084 81,288 Kan.dollar CAD 39,570 39,669 Dönskkr. DKK 6,6816 6,6983 Norskkr. N0K 6,9423 6,9597 Sænskkr. SEK 7,5071 7,5259 Fi. mark FIM 10,9047 10,9321 Fra. franki FRF 7,5473 7,5662 Belg. franki BEC 1,2266 1,2297 Sviss. franki CHF 30,2465 30,3224 Holl. gyllini NLG 22,8025 22,8597 y.-þ. mark DEM 25,7071 25,7716 ÍL líra ITL 0,03448 0,03456 Aust. sch. ATS 3,6550 3,6642 Port. escudo PTE 0,3122 0,3130 Spá. pesetl ESP 0,3869 0,3899 Jap. yen JPY 0,35863 0,35953 írsktpund IEP 68,902 69,074 SDR6.10. XDR 62,0930 62,2488 ECU-Evr.m. XEU 53,2977 53,4314 Belg.fr. fin BEL 1,2129 1,2160 Sunnud. Hjálpræöisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 20.30 æskulýðsfundir. kl. 11.00 helgunarsam- koma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. kl. 16.00 heimilasambandið. Þriðjud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Allir hjartanlega velkomnir. ö KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 9. október almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Allir velkomnir. ui—l. iwsaag HUI TASUtltlUtílRKJAtl wskawshlíð Sunnudagur 9. okt. kl. 11.00 sunnu- dagaskóli. Öll börn hjartanlega velkomin. Sama dag kl. 20.00 almenn samkoma. Frjálsir vitnis- burðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Frá Sjónarhæð. Drengjafundir hvern laugardag kl. 13.00. Allir drengir sem verið hafa á Ástjörn sérstaklega velkomnir. Sunnudagaskóli í Lundaskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 17.00 á sunnudag. Guðvin Gunnlaugsson talar. Allir velkomnir. Ævin er stutt, en eilífðin löng. Vanrækjum ekki eilífðarmálin. Uyggðasafnið Hvoll á Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 18.00. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudögum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum frá kl. 19.00-21.00. Sími 25566 Opið alla virka daga ki. 14.00-18.30. Gerðahverfi I: Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Samtals tæplega 230 tm. Laust eftir samkomulagi. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á 4. hæð, 84 fm. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Rúmlega 70 fm. Mikið áhvilandi. Steinahlíð: Raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. f smíðum. Núpasíða: 3ja herb. raðhús 90 fm. Ástand gott. Einbýlishús: Vlð Ásveg, Borgarsíðu, Möðru- sfðu, Stapasíðu og Lerkilund. FASTÐGNA&9J SKIMSAUZgðZ NORÐURLANDS O Amaro-husinu 2. hæð Sírrii 25566 BenadiM Olafsson hdl. Sölustjori, Pétur Josetsson, er á skrifstotunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.