Dagur - 07.10.1988, Blaðsíða 7

Dagur - 07.10.1988, Blaðsíða 7
soer -íðdöíx'o .t - ruoaq - a 7. október 1988 - DAGUR - 7 Jóhann Guðmundsson Olsen í baráttu við blesótt gæðingaefni. Tobías Sigurðsson frá Árbakka var liðtækur við réttarstörfín. Réttað í Borgarrétt Um síðustu helgi var réttað í Borgarrétt í Saurbæjarhreppi, sem er stærsta hrossarétt á Eyjafjarðarsvæðinu. Réttin er staðsett skammt frá bænum Hálsi. Þarna var saman komið mikið af fólki og fjöldi hrossa og ekki er útilokað að einhver hrossin hafi skipt þarna um eig- endur. Ljósmyndari Dags brá sér í Borgarrétt á sunnudaginn og tók þá þessar myndir. Hugi Kristinsson er öllum hnútum kunnugur I Borgarrétt. Jakobína frá Ytra-Dalsgerði ásamt fjölskyldu sinni að markskoða, Góðir vinir hittast á ný, Þorbjörn Hreinn Matthíasson frá Brún og hryssan Þruma, Myndir: TLV

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.