Dagur - 07.10.1988, Side 7

Dagur - 07.10.1988, Side 7
soer -íðdöíx'o .t - ruoaq - a 7. október 1988 - DAGUR - 7 Jóhann Guðmundsson Olsen í baráttu við blesótt gæðingaefni. Tobías Sigurðsson frá Árbakka var liðtækur við réttarstörfín. Réttað í Borgarrétt Um síðustu helgi var réttað í Borgarrétt í Saurbæjarhreppi, sem er stærsta hrossarétt á Eyjafjarðarsvæðinu. Réttin er staðsett skammt frá bænum Hálsi. Þarna var saman komið mikið af fólki og fjöldi hrossa og ekki er útilokað að einhver hrossin hafi skipt þarna um eig- endur. Ljósmyndari Dags brá sér í Borgarrétt á sunnudaginn og tók þá þessar myndir. Hugi Kristinsson er öllum hnútum kunnugur I Borgarrétt. Jakobína frá Ytra-Dalsgerði ásamt fjölskyldu sinni að markskoða, Góðir vinir hittast á ný, Þorbjörn Hreinn Matthíasson frá Brún og hryssan Þruma, Myndir: TLV

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.