Dagur - 01.11.1988, Side 10
10 - DAGUR - 1. nóvember 1988
myndosögur dogs
ARLAND
Segðu mér
eitthvað um
þig Lissý.
Það er nú ekki
mikið að
segja...
Ég er bara týpísk nýtísku kona...
með heiminn við fætur mér...
skóli. Gifting... Fjölskylda...
Frami... Frægð... Óvissa...
Krabbamein... Guð hvað mig
langar í sígarettu...
Reyk-
irðu?
Nei... Það virtist bara
passa að segja þetta.
ANDRES ÖND
HERSIR
dogbók
Akureyri
Akureyrar Apótek .......... 2 24 44
Dagur...................... 2 42 22
Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11
Timapantanir............. 2 55 11
Heilsuvemd.............. 2 58 31
Vaktlækmr, farsimi.... 985-2 32 21
Lögreglan.................. 2 32 22
Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22
Sjúkrabill ................ 2 22 22
Sjúkrahus ................. 2 21 00
Stjörnu Apótek............. 2 14 00
2 37 18
Blönduós
Apótek Blönduóss............. 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06
Slökkvistöð.................. 43 27
Brunasimi....................41 11
Lögreglustöðin............... 43 77
Breiðdalsvík
Heilsugæsla............. 5 66 21
Dalvík
Heilsugæslustöðin......... 6 15 00
Heimasimar.............6 13 85
61860
Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47
Lögregluvarðstofan........6 12 22
Dalvikur apótek...........612 34
Djúpivogur
Sjúkrabill ........... 985-217 41
Apótek.................... 8 89 17
Slökkvistöð............... 8 81 11
Heilsugæsla............... 8 88 40
Egilsstaðir
Apótek ................... 1 12 73
Slökkvistöð............... 1 12 22
Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00
Lögregla.................. 1 12 23
Eskifjörður
Heilsugæsla.................61252
Lögregla......................611 06
Sjúkrabill ............. 985-217 83
Slökkvilið ..................612 22
Fáskrúðsfjörður
Heilsugæsla.............. 5 12 25
Lyfsala................... 512 27
Lögregla.................512 80
Grenivík
Slökkviliðið............... 33255
3 32 27
Lógregla...................3 31 07
Hofsós
Slökkvistöð................. 63 87
Heilsugæslan................ 63 54
Sjúkrabill ................ 63 75
Hólmavik
Heilsugæslustöðín...............31 88
Slökkvistöð .................31 32
Logregla.......................-32 68
Sjúkrabill ................. 31 21
Læknavakt...................... 31 21
Sjúkrahús .................,. 33 95
Lyfsalan........................31 88
Húsavík
Húsavikur apótek..............41212
Lögregluvarðstofan.........4 13 03
4 16 30
Heilsugæslustöðin..........413 33
Sjúkrahúsið................ 4 13 33
Slökkvistöð ............... 414 41
Brunautkall ............... 4 1911
Sjúkrabill ................413 85
Hvammstangi
Slökkvistöð.................. 14 n
Logregla..................... 13 64
Sjúkrabill .................. 1311
Læknavakt..................... 1329
Sjúkrahús .................... 1329
13 48
Heilsugæslustöð.............. 1346
Lyfsala...................... 1345
Kópasker
Slökkvistöð .............. 5 21 44
Læknavakt................. 5 21 09
Heilsugæslustöðin.........5 21 09
Sjúkrabíll ........... 985-2 17 35
Neskaupstaður
Apótek...................7 11 18
Lögregla.................713 32
Sjúkrahús, sjúkrabill....714 03
Slökkvistöð.............. 712 22
Ólafsfjörður
Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80
Lögregluvarðstofan......... 6 22 22
Slökkvistöð ............... 6 21 96
Sjúkrabill ................ 6 24 80
Læknavakt..................621 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabíll... 5 12 22
Læknavakt................ 5 12 45
Heilsugæslan............. 5 11 45
Reyðarfjörður
Lögregla...................6 11 06
Slökkvilið ................412 22
Sjúkrabill ............ 985-2 19 88
Sjúkraskýli ...............4 12 42
Sauðárkrókur
Sauðarkroksapótek ......... 53 36
Slökkvistöð ............... 55 50
Sjúkrahús ................. 52 70
Sjúkrabill ................ 52 70
Læknavakt.................. 52 70
Lögregla................... 66 66
Seyðisfjörður
Sjúkrahús ...............2 14 05
Læknavakt..................212 44
Slökkvilið ............... 212 22
Lögregla.................213 34
Siglufjörður
Apótekið ................. 7 14 93
Slökkvistöð............... 7 18 00
Lögregla.................. 7 11 70
7 13 10
Sjúkrab. - Læknav, - Sjúkrah. 711 66
Neyðarsimi................ 7 16 76
Skagaströnd
Slökkvistöð................ 46 74
46 07
Logregla................... 47 87
Lyfjaverslun ..............4717
Stöðvarfjörður
Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91
Varmahlíð
Heilsugæsla..............6811
Vopnafjörður
Lögregla................314 00
Heilsugæsla.............. 312 25
Neyðarsími................312 22
# Menningar-
bærinn
Akureyri er míkill skóla- og
menningarbær. Svo mikill
menningarljómi er yfir þess-
um höfuðstað Norðurlands
að Leikfélag Akureyrar varð
að hætta sýningum á verkinu
Skjaldbakan kemst þangað
líka, eftir örfá skipti enda
væntanlegir leikhúsgestir
uppteknir við annað menn-
ingarefni á borð við sjónvarp.
Nú fer leikfélagið með þetta
leikrit suður í Þjóðleikhúsið
og þá er það orðið menning-
arviðburður. Akureyringar
verða því að rífa sig upp frá
sjónvarpinu, bregða sér til
Reykjavíkur og sjá Skjald-
bökuna. Nei, þetta er ekki
fráleit hugmynd. Það eru
nefnilega fordæmi fyrir því
að Akureyringar hafi farið í
pakkaferðir til Reykjavíkur í
því skyni að sjá Leikfélag
Akureyrar sýna þar failið verk
sem gestaleik. Ekki verður
farið nánar út í það ágæta
leikrit, en þetta er ótrúlegt en
satt. Þið getið svo dundað við
það að finna skýringar á
þessari hegðun.
# Þvottavélin
Meira um Akureyringa. Einn
þeirra var svo lánsamur að
eignast sjálfvirka þvottavél.
Þetta þótti viðburður á þeim
tíma. Hann bauð nágrönnum
sínum inn t þvottahús til að
fylgjast með undratækinu og
komust færri að en vildu.
Hann tróð þvottinum í vélina,
hellti sápu í viðeigandi hólf,
skrúfaði frá krana og ýtti á
takka. „Nú er vélin að þvo,“
sagði eigandinn stoltur og
benti á þvottinn gegnum kýr-
auga vélarinnar. „Nú er hún
að skola,“ sagði hann
skömmu síðar og viðstaddir
fylgdust stjarfir með. „Nú er
hún að vinda,“ sagði hann
þegar vélin fór að öskra og
hamast. Lætin voru svo mikfl
að þvottavélin hoppaði til á
haliandi gólfinu og tók stefn-
una á útidyrnar. „Nú er hún
að fara út og hengja upp
þvottinn," sagði eigandinn
þá og áhorfendur áttu ekki
orð til að týsa þessu galdra-
tæki.
Bugðusíðu 1
Opið 8.00-23.00 virka daga.
Opið 10.00-18.30 laugardaga ogsunnudaga.
Tímapantanir í síma 26888.